Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 30
Islensk skáldverk
SALKA VALKA
Halldór Laxness
Salka Valka var fyrsta
bók Halldórs Laxness
sem aflaði honum viður-
kenningar utan Islands.
Hún hefur verið með vin-
sælustu bókum skáldsins,
leikverk hafa verið samin
eftir henni og sagan kvik-
mynduð. Tvær nýjar út-
gáfur, önnur innbundin,
hin kilja.
451 blaðsíða ib.
463 blaðsíður kilja.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0231-9 ib.
/-1199-7 kilja
Leiðb.verð: 3.980 kr. ib.
1.390 kr. kilja.
SÍGILD SAGNALIST:
BÁRÐAR SAGA
SNÆFELLSÁSS
(Hljóðbók)
Sígild sagnalist á hljóð-
bók í nýrri ritröð frá Hljóð-
bókaklúbbnum. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les sög-
una sem er sérkennileg
og grípandi.
2 snældur.
Hljóðbókaklúbburinn
ISBN 9979-841-19-2
Leiðb.verð: 1.490 kr.
FÓSTBRÆÐRASAGA
(Hljóðbók)
Erlingur Gíslason leikari
les söguna af frægustu
fóstbræðrum fornsagn-
anna, Þorgeiri Hávars-
syni og Þormóði Kol-
brúnarskáldi.
4 snældur.
Hljóðbókaklúbburinn
ISBN 9979-841-21-4
Leiðb.verð: 2.290 kr.
HRAFNKELS SAGA og
FLJÓTSDÆLA SAGA
(Hljóðbók)
Svanhildur Óskarsdóttir
les sagnabálkinn um hetj-
umar sem forðum riðu
um austfirsk hémð.
4 snældur.
Hljóðbókaklúbburinn
ISBN 9979-841-20-6
Leiðb.verð: 2.290 kr.
KJALNESINGA SAGA
og JÖKULS ÞÁTTUR
BÚASONAR (Hljóöbók)
Ingibjörg Haraldsdóttir
skáld les þessa líílegu
frásögn um fjölskrúðugt
mannlíf, ástir og ævintýri
undir Esjurótum og í
tröllabyggðum Noregs.
2 snældur.
Hljóðbókaklúbburinn
ISBN 9979-841-22-2
Leiðb.verð: 1.490 kr.
SJÁLFSTÆTT FÓLK
Halldór Laxness
Ný útgáfa á þessu mikla
skáldverki. Þetta er saga
einyrkjans Bjarts í Sum-
arhúsum sem berst
harðri baráttu við sjálfan
sig og allt sem í kringum
hann er. Sjálfstætt fólk er
stórbrotin skáldsaga.
Sjálfstætt fólk
525 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0158-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
SKURÐIR í RIGNINGU
Jón Kalman
Stefánsson
Islenska sveitin, sérstakt
fólk og misblið örlög
þess. Hér kveður nýr höf-
undur sér hljóðs með
óvenju miklum glæsi-
brag.
140 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-20-2
Leiðb.verð: 2.480 kr.
SNÁKABANI
Kristján B. Jónasson
Óvenjuleg saga um kunn-
uglegt umhverfi. Nýstár-
leg frásagnaraðferð og
persónusköpun ljá þess-
ari nútímasögu um ís-
lenskt dreifbýli táknræna
merkingu og sjaldgæfa
vídd.
226 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1409-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
SNÆLJÓS
Eysteinn Björnsson
Þessi nýja skáldsaga Ey-
steins Bjömssonar gerist
í Reykjavík nútímans.
Undir sléttu og felldu yf-
irborði hversdagsleikans
leynist önnur veröld sem
afhjúpast smátt og smátt
með upplýsingum úr nú-
tíð og fortíð. Öll fram-
vinda sögunnar hnígur
að einum ósi en það er
fyrst undir lokin, þegar
voveiflegir atburðir hafa
gerst, að lesandanum
verður Ijóst hvert stefnir.
189 blaðsíður.
Tindur
ISBN 9979-60-226-0
Leiðb.verð: 1.290 kr.
Ólafur Jóhann Ólafsson
STJÓRNARI
HIMINTUNGLANNA
og fieiri smásögur
STJÓRNARI
HIMINTUNGLANNA
og fleiri smásögur
Ólafur Jóhann Olafsson
I bók þessari hefur verið
safnað saman nokkrum
smásögum Ólafs Jóhanns
Ólafssonar úr bók hans
Níu lyklum sem út kom
árið 1986. Afar vel skrif-
aðar og áleitnar sögur.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0358-7
Leiðb.verð: 695 kr.
UNDER THE GLACIER
Halldór Laxness
Þýðing: Magnús
Magnússon
Þetta er ný ensk útgáfa af
einu helsta snilldarverki
Halldórs Laxness Krístni-
haldi undir Jökli. Þrátt
fyrir einfalt ytra borð er
sagan margslungin. Hún
er að nokkm leyti furðu-
30