Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 30

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 30
Islensk skáldverk SALKA VALKA Halldór Laxness Salka Valka var fyrsta bók Halldórs Laxness sem aflaði honum viður- kenningar utan Islands. Hún hefur verið með vin- sælustu bókum skáldsins, leikverk hafa verið samin eftir henni og sagan kvik- mynduð. Tvær nýjar út- gáfur, önnur innbundin, hin kilja. 451 blaðsíða ib. 463 blaðsíður kilja. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0231-9 ib. /-1199-7 kilja Leiðb.verð: 3.980 kr. ib. 1.390 kr. kilja. SÍGILD SAGNALIST: BÁRÐAR SAGA SNÆFELLSÁSS (Hljóðbók) Sígild sagnalist á hljóð- bók í nýrri ritröð frá Hljóð- bókaklúbbnum. Hjalti Rögn- valdsson leikari les sög- una sem er sérkennileg og grípandi. 2 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-19-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. FÓSTBRÆÐRASAGA (Hljóðbók) Erlingur Gíslason leikari les söguna af frægustu fóstbræðrum fornsagn- anna, Þorgeiri Hávars- syni og Þormóði Kol- brúnarskáldi. 4 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-21-4 Leiðb.verð: 2.290 kr. HRAFNKELS SAGA og FLJÓTSDÆLA SAGA (Hljóðbók) Svanhildur Óskarsdóttir les sagnabálkinn um hetj- umar sem forðum riðu um austfirsk hémð. 4 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-20-6 Leiðb.verð: 2.290 kr. KJALNESINGA SAGA og JÖKULS ÞÁTTUR BÚASONAR (Hljóöbók) Ingibjörg Haraldsdóttir skáld les þessa líílegu frásögn um fjölskrúðugt mannlíf, ástir og ævintýri undir Esjurótum og í tröllabyggðum Noregs. 2 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-22-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. SJÁLFSTÆTT FÓLK Halldór Laxness Ný útgáfa á þessu mikla skáldverki. Þetta er saga einyrkjans Bjarts í Sum- arhúsum sem berst harðri baráttu við sjálfan sig og allt sem í kringum hann er. Sjálfstætt fólk er stórbrotin skáldsaga. Sjálfstætt fólk 525 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0158-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. SKURÐIR í RIGNINGU Jón Kalman Stefánsson Islenska sveitin, sérstakt fólk og misblið örlög þess. Hér kveður nýr höf- undur sér hljóðs með óvenju miklum glæsi- brag. 140 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-20-2 Leiðb.verð: 2.480 kr. SNÁKABANI Kristján B. Jónasson Óvenjuleg saga um kunn- uglegt umhverfi. Nýstár- leg frásagnaraðferð og persónusköpun ljá þess- ari nútímasögu um ís- lenskt dreifbýli táknræna merkingu og sjaldgæfa vídd. 226 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1409-5 Leiðb.verð: 1.980 kr. SNÆLJÓS Eysteinn Björnsson Þessi nýja skáldsaga Ey- steins Bjömssonar gerist í Reykjavík nútímans. Undir sléttu og felldu yf- irborði hversdagsleikans leynist önnur veröld sem afhjúpast smátt og smátt með upplýsingum úr nú- tíð og fortíð. Öll fram- vinda sögunnar hnígur að einum ósi en það er fyrst undir lokin, þegar voveiflegir atburðir hafa gerst, að lesandanum verður Ijóst hvert stefnir. 189 blaðsíður. Tindur ISBN 9979-60-226-0 Leiðb.verð: 1.290 kr. Ólafur Jóhann Ólafsson STJÓRNARI HIMINTUNGLANNA og fieiri smásögur STJÓRNARI HIMINTUNGLANNA og fleiri smásögur Ólafur Jóhann Olafsson I bók þessari hefur verið safnað saman nokkrum smásögum Ólafs Jóhanns Ólafssonar úr bók hans Níu lyklum sem út kom árið 1986. Afar vel skrif- aðar og áleitnar sögur. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0358-7 Leiðb.verð: 695 kr. UNDER THE GLACIER Halldór Laxness Þýðing: Magnús Magnússon Þetta er ný ensk útgáfa af einu helsta snilldarverki Halldórs Laxness Krístni- haldi undir Jökli. Þrátt fyrir einfalt ytra borð er sagan margslungin. Hún er að nokkm leyti furðu- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.