Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 10

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 10
íslenskar barna- og unglingabcekur sögu og myndskreytti hana með stórum og vönduðum málverkum. Sagan er skondin; lítill vesall grís strýkur af svínabúi og fer með fal- legu lömbunum upp tíl fjalla með yndislegum náttúrustemningum. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-286-3 Leiðb.verð: 1.480 kr. LÚLLI, LITLI LUNDI PEEPER, THE LITTLE PUFFIN PUFF, DER KLEINE PAPAGEIENTAUCHER Kristín Marti Þýðing: Þorsteinn Thorarensen og Terry Gunnel Yndisleg dýralífssaga um lítinn lunda á eyjunni Vigur á Isafjarðardjúpi, sem verður fyrir því mót- læti að fá ekki fagurlitað- an gogg eins og allir hinir lundarnir. Hann leitar ásjár álfkonu, sem hjálp- ar honum, en ekki eins og þið haldið. Auk ís- lensku útgáfunnar kom bókin líka út á ensku og þýsku og var sérlega vel tekið af ferðamönnum s.l. sumar, enda virðist lund- inn skipa sérstakan sess í hugum margra útlend- inga. Falleg saga og fræð- andi um lífið í íslenskri náttúru. 32 blaðsíður hver bók. Fjölvi ISBN 9979-58-285-5 /-291-X/-292-8 Leiðb.verð: 1.280 kr. MEIRA AF JÓNI ODDI OG JÓNIBJARNA Guðrún Helgadóttir Onnur bókin í bóka- flokknum vinsæla um þá tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna. Þessi bráðíyndna og skemmtilega saga hefur nú verið endurút- gefin með nýjum mynd- um eftir Önnu Cynthiu Leplar. Bækurnar um þá bræðúr hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og hvarvetna notið mikilla vinsælda. 96 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1206-3 Leiðb.verð: 1.680 kr. ÓSKAVERÐLAUNA- HANDRIT fyrir kvikmynda- og hugmyndaflug eða leikhús Guðrún Kristín Magnúsdóttir Nýjung: Góð handrit handa upprennandi kvik- myndagerðarmönnum á íslandi nýrra atvinnu- möguleika eftir verð- launahöfundinn. Alvöru frumraun til að spreyta sig á - lærið krakkar að vinna með gott handrit. Óska verðlauna handrit Fyrir Kvikmynda- oq Hugmyndaflug eóa Leikhús Freyjukeltir ISBN 9979-895-95-0 Leiðb.verð: frá 500 kr. ÓÞEKKTARORMARNIR BENNI OG BINNI Gerður Berndsen Svakaleg strákasaga skreytt litmyndum höf- undarins á hverri síðu. Benni er versti prakkar- inn og skemmdarvargur- inn í bænum, gerir ekkert annað en að brjóta og bramla allt, skera gat á hjólbarða og sprauta vatni yfir vegfarendur. En þá gerast undur. í næsta hús flytur fjölskylda og með henni strákurinn Binni sem er síst betri, hugsar ekki um neitt nema eyðileggja. Saman fara þeir í eyðingarferð, en þá læknast allt á sál- fræðilegan hátt. Kraftmikil og fjörug strákasaga. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-302-9 Leiðb.verð: 1.280 kr. PRAKKARAKRAKKAR Helga Möller Þetta er þriðja bamabók Helgu. Tvær hinar fyrri fengu mjög góðar viðtök- ur og góða dóma. Þetta er saga um uppátektarsama krakka, leiki þeirra og prakkarastrik sem stund- um koma þeim í koll. Teikningar í bókinni eru eftir Ólaf Pétursson. 87 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-45-6 Leiðb.verð: 1.790 kr. *fPrakkarasags r .\skmt; .lófis»í<'mrr 1 Sú^irimrí Slefan.'klóctir PRAKKARASAGA Áslaug Jónsdóttir og Sigurborg Stefánsdóttir Fyrsta íslenska bamabók- in á íslensku táknmáli fjallar um dreng sem skemmtir sér konunglega í bæjarferð með pabba sínum. Bókin er ætluð heyrnarlausum börnum og til að hjálpa heyrandi börnum að læra táknmál svo þau geti talað við heyrnarlausa vini sína. 20 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1437-0 Leiðb.verð: 1.480 kr. RAGGI LITLI OG PÁLA KANÍNA Haraldur S. Magnússon Raggi litli eignast kanínu sem hann kallar Pálu og brátt verða þau bestu vin- ir. Fyrr en varir lendir þó aumingja Pála í slysi og fer til himna og Raggi saknar hennar ákaft. En Pálu kanínu leiðist á himnum og með hjálp krumma kemst hún að því hvernig bún getur snúið til baka til Ragga litla. Það kostar reyndar mikla fyrirhöfn en Pála er til í hvað sem er! Skemmtileg saga með fal- legum myndum eftir Bri- an Pilkington. 28 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0303-5 Leiðb.verð: 1.680 kr. Bók er best vina 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.