Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 51

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 51
mm Bœkur almenns efnis ANNIE KIRKWOOD Skráð af Byron Kirkwood Ingunn Stefánsdóttir þýddi boðskapur maríu um von Boöberi: Annie Kirkwood. Skráð af Byron Kirkwood Þýding: Ingunn Stefánsdóttir I þessari bók eru áfram- haldandi upplýsingar frá Maríu, móður Jesú, þar sem hún leggur enn meiri áherslu á mikil- vægi bænarinnar, kær- leikans og fyrirgefningar- innar í lífi allra. I bókinni eru einlægar og einfaldar leiðbeiningar öllum til handa. Takist okkur að fara eftir þeim, verður heimurinn breyttur og betri staður. 100 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9090-9-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. kilja. LAO-TSE zbm m BÓKIN UM VEGINN Lao-Tse Þýóing og eftirmáli: Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannesson Ein af útbreiddustu bók- um sögunnar. Avallt jafn hjartfólgin, stöðug upp- spretta visku og lífsspeki. Formála ritar Halldór Laxness. Endurútgáfa. 110 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-000-X Leiðb.verð: 1.180 kr. Óskar Halldórsson Bókmenntir á lærdómsöld 1550-1770 BÓKMENNTIR Á LÆRDÓMSÖLD 1550-1770 Forprent úr Sögu íslands VI Óskar Halldórsson Ritstjóri: Sigurður Líndal ítarlegasta yfirlitið um ís- lenskar bókmenntir frá siðbreytingu og fram á miðja átjándu öld. Fjallað er um allar helstu bók- menntagreinar tímabils- ins, allt frá rímum til galdrarita og sjálfsævi- sagna. Gerð er grein fyrir áhrifum siðbreytingar og húmanisma á bókmennt- ir og fræðaiðkun í land- inu og dregnar fram meg- inlínur í kveðskapariðju 16.-18. aldar. 96 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-87-4 Leiðb.verð: 2.500 kr. BÓSA SAGA OG HERRAUÐS I Bósa sögu, sem er ein af Fornaldarsögum Norður- landa, er greint frá marg- víslegustu ævintýrum bóndasonarins Bögu-Bósa og förunautar hans, kon- ungssonarins Herrauðs. Höfundur sögunnar leitar fanga í alkunn sagna- minni, en kunnust er þó sagan fyrir berorðar lýs- ingar af bólförum Bósa. Dr. Sverrir Tómasson skrifaði eftirmála og samdi orðskýringar, en Tryggvi Ólafsson listmál- ari myndskreytti. 79 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0811-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. DAGBÓK BARNSINS Fyrstu árin Teikningar: Erla Sigurðardóttir Texti: Bryndís Bragadóttir Þessi vinsæla alíslenska minningabók sem gefur tækifæri til að skrá helstu viðburði í lífi bamsins frá fæðingu til fyrsta skóla- dags er nú aftur fáanleg. 50 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-030-1 Leiðb.verð: 1.570 kr. DANSAÐ VIÐ DAUÐANN Ragnhildur Sverrisdóttir Skelfingar eiturlyfjanna tröllríða nú íslensku samfélagi. Hvað er til ráða? Hér ræðir Ragn- hildur Sverrisdóttir við unglinga sem hafa látið ánetjast eitrinu, foreldra sem hafa misst börn sín í eitrið, átrúnaðargoð ungl- inga, Emilíönu Torrini, Jón Arnar Magnússon og fl., og Einar Gylfa Jóns- son sálfræðing. Hún fræðir um eiturefnin, sögu þeirra, einkenni, neyslu og áhrif. Tilgang- ur Ragnhildar er að ná til unglinganna; hún hefur skrifað þessa bók fyrir unglingana til að þeir megi læra að varast eitrið án þess að brenna sig áður og fyrir foreldra til að auka skilning þeirra á hinum harða heimi ungl- ingsins og gera þá færari um að rétta hjálparhönd ef eitrið leggur til atlögu. 165 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9078-7-8 Leiðb.verð: 2.780 kr. DJÁKNINN Á MYRKÁ og fleiri íslenskar draugasögur Sverrir Jakobsson valdi og bjó til prentunar í bók þessari birtast á ein- um stað margar af mögn- uðustu draugasögum sem Islendingar hafa sagt hverjir öðrum frá örófi alda. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0349-8 Leiðb.verð: 695 kr. DÓMKIRKJAN í REYKJAVÍK 200 ÁRA 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.