Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 51
mm
Bœkur almenns efnis
ANNIE KIRKWOOD
Skráð af
Byron Kirkwood
Ingunn Stefánsdóttir þýddi
boðskapur
maríu um von
Boöberi: Annie
Kirkwood. Skráð af
Byron Kirkwood
Þýding: Ingunn
Stefánsdóttir
I þessari bók eru áfram-
haldandi upplýsingar frá
Maríu, móður Jesú, þar
sem hún leggur enn
meiri áherslu á mikil-
vægi bænarinnar, kær-
leikans og fyrirgefningar-
innar í lífi allra. I bókinni
eru einlægar og einfaldar
leiðbeiningar öllum til
handa. Takist okkur að
fara eftir þeim, verður
heimurinn breyttur og
betri staður.
100 blaðsíður.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9090-9-9
Leiðb.verð: 1.590 kr. kilja.
LAO-TSE
zbm
m
BÓKIN UM VEGINN
Lao-Tse
Þýóing og eftirmáli:
Jakob J. Smári og
Yngvi Jóhannesson
Ein af útbreiddustu bók-
um sögunnar. Avallt jafn
hjartfólgin, stöðug upp-
spretta visku og lífsspeki.
Formála ritar Halldór
Laxness. Endurútgáfa.
110 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-000-X
Leiðb.verð: 1.180 kr.
Óskar Halldórsson
Bókmenntir á
lærdómsöld
1550-1770
BÓKMENNTIR Á
LÆRDÓMSÖLD
1550-1770
Forprent úr Sögu
íslands VI
Óskar Halldórsson
Ritstjóri: Sigurður Líndal
ítarlegasta yfirlitið um ís-
lenskar bókmenntir frá
siðbreytingu og fram á
miðja átjándu öld. Fjallað
er um allar helstu bók-
menntagreinar tímabils-
ins, allt frá rímum til
galdrarita og sjálfsævi-
sagna. Gerð er grein fyrir
áhrifum siðbreytingar og
húmanisma á bókmennt-
ir og fræðaiðkun í land-
inu og dregnar fram meg-
inlínur í kveðskapariðju
16.-18. aldar.
96 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-804-87-4
Leiðb.verð: 2.500 kr.
BÓSA SAGA OG
HERRAUÐS
I Bósa sögu, sem er ein af
Fornaldarsögum Norður-
landa, er greint frá marg-
víslegustu ævintýrum
bóndasonarins Bögu-Bósa
og förunautar hans, kon-
ungssonarins Herrauðs.
Höfundur sögunnar leitar
fanga í alkunn sagna-
minni, en kunnust er þó
sagan fyrir berorðar lýs-
ingar af bólförum Bósa.
Dr. Sverrir Tómasson
skrifaði eftirmála og
samdi orðskýringar, en
Tryggvi Ólafsson listmál-
ari myndskreytti.
79 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0811-7
Leiðb.verð: 1.980 kr.
DAGBÓK BARNSINS
Fyrstu árin
Teikningar: Erla
Sigurðardóttir
Texti: Bryndís
Bragadóttir
Þessi vinsæla alíslenska
minningabók sem gefur
tækifæri til að skrá helstu
viðburði í lífi bamsins frá
fæðingu til fyrsta skóla-
dags er nú aftur fáanleg.
50 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-030-1
Leiðb.verð: 1.570 kr.
DANSAÐ VIÐ
DAUÐANN
Ragnhildur
Sverrisdóttir
Skelfingar eiturlyfjanna
tröllríða nú íslensku
samfélagi. Hvað er til
ráða? Hér ræðir Ragn-
hildur Sverrisdóttir við
unglinga sem hafa látið
ánetjast eitrinu, foreldra
sem hafa misst börn sín í
eitrið, átrúnaðargoð ungl-
inga, Emilíönu Torrini,
Jón Arnar Magnússon og
fl., og Einar Gylfa Jóns-
son sálfræðing. Hún
fræðir um eiturefnin,
sögu þeirra, einkenni,
neyslu og áhrif. Tilgang-
ur Ragnhildar er að ná til
unglinganna; hún hefur
skrifað þessa bók fyrir
unglingana til að þeir
megi læra að varast eitrið
án þess að brenna sig
áður og fyrir foreldra til
að auka skilning þeirra á
hinum harða heimi ungl-
ingsins og gera þá færari
um að rétta hjálparhönd
ef eitrið leggur til atlögu.
165 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9078-7-8
Leiðb.verð: 2.780 kr.
DJÁKNINN Á MYRKÁ
og fleiri íslenskar
draugasögur
Sverrir Jakobsson
valdi og bjó til
prentunar
í bók þessari birtast á ein-
um stað margar af mögn-
uðustu draugasögum
sem Islendingar hafa sagt
hverjir öðrum frá örófi
alda.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0349-8
Leiðb.verð: 695 kr.
DÓMKIRKJAN í
REYKJAVÍK 200 ÁRA
51