Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 68

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 68
Bœkur almenns efnis 136 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0348-X Leiðb.verð: 2.980 kr. ÞEIM VARÐ ALDEILIS Á í MESSUNNI Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Bókin Þeim varð á í messunni sló rækilega í gegn á síðasta ári. Nú láta prestamir okkar ljós sitt skína öðru sinni og eru ekki síður á brandarabux- unum en í fyrra. Sagðar eru sögur af ótölulegum grúa íslenskra presta. Má til dæmis nefna Pálma Matthíasson, Sigurð Hauk Guðjónsson, Baldur Vil- helmsson, Pétur Þór- arinsson, Döllu Þórðar- dóttur, Sigurð Ægisson. Einar Sigurjónsson, Vig- fús Þór, Svavar A. Jóns- son, Irmu Sjöfn, Sigurð Arnarson, og Pétur í óháða. Þá fæst nú loks úr því skorið hver sé kven- samasti klerkur íslands- sögunnar. Eru þá aðeins fáeinir nefndir af þeim aragrúa presta sem fjallað er um í þessari stór- skemmtilegu bók er allir sannkristnir Islendingar verða að eiga - og hinir líka. 195 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9078-6-X Leiðb.verð: 2.580 kr. ÞORSTEINSÆTT I STAÐARSVEIT l-ll Siguröur Hermundarson og Þorsteinn Jónsson 650 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9184-3-8 /-4-6 Leiðb.verð: 14.800 kr. Þórður Tómasson Þórsmörk Land 02 sa2a ÞÓRSMÖRK Land og saga Þóröur Tómasson í þessu glæsilega riti eftir Þórð Tómasson safnvörð í Skógum er rakin saga Þórsmerkur og nálægra afrétta. I bókinni er einnig ítarleg lýsing á náttúru þessarar ein- stöku náttúruperlu. Þá er einnig fjallað um nýt- ingu landsins á fyrri tím- um og friðun á þessari öld svo eitthvað sé nefnt. í bókinni eru yfir 300 ljósmyndir, flestar í lit en einnig er talsvert af ljós- myndum frá íýrri hluta þessarar aldar. Þá eru í bókinni ítarleg örnefna- og gönguleiðakort. 304 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9184-8-9 Leiðb.verð: 6.200 kr. ÞUNGLYNDI Sue Breton Þýöing: Eva Ólafsdóttir Bókin ber undirtitilinn Sjálfshjálparbók. Svör við spurningum þínum og vandamanna. Meiri hluti fólks finnur fyrir þunglyndi en ef það áger- ist verður það eyðileggj- andi „svartur hundur". Rætt er ítarlega um vandamálið frá öllum hliðum, hvað veldur þunglyndi, hvemig líðan fólks er og hvaða hjálp er að fá. Sue Breton er sál- fræðingur í Wales og hef- ur beitt sér fyrir nýjung- um sem nú ryðja sér mjög til rúms og eru m.a. í því fólgnar að byggja smám saman upp jákvæðar hugsanir og reyna að draga úr ofnotkun á töfl- um. Lögð er sérstök áhersla á hlutverk að- standenda. 160 blaðsíður. Fjölvi-Vasa ISBN 9979-832-43-6 Leiðb.verð: 1.480 kr. ÖLDIN OKKAR Minnisverð tíöindi áranna 1991-95 Allir íslendingar þekkja Aldirnar og hafa sótt sér þangað ómældan fróð- leik um sögu og samfé- lag, atburði og tíðaranda. I Öldunum eru sögu þjóðarinnar undanfarnar fimm aldir gerð skil í myndum og máli á þann hátt að allir fá notið frá- sagnarinnar. Hér er kom- in níunda bókin um öld- ina sem nú er að líða og er hér að finna frásagnir af atburðum áranna 1991-95, stórum sem smáum, frá slysförum og sorgarviðburðum, póli- tískum hræringum og menningarviðburðum til kátlegra smámynda af ís- lensku mannlífi. Aldirn- ar eru lifandi saga ís- lensku þjóðarinnar og hafa löngum þótt sjálf- sögð eign á hverju menn- ingarheimili. 220 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0304-3 Leiðb.verð: 4.880 kr. Bók erbestvina 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.