Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 6
íslenskar barna- og unglingabœkur vildu eiga hana. Fílón frá Alexandríu segir frá at- hyglisverðum hugleið- ingum heimspekingsins Fílóns um boðorðin tíu. Veðurtepptur er kvæði um strák sem teppist hjá afa sínum í heila viku í Innstadal og á þar mjög skemmtilegar stundir. Bækurnar eru ríkulega myndskreyttar og sér- staklega miðaðar við þarfir yngri lesenda. 24 blaðsíður hver bók. B arnabókaútgáfan Dreifing: Bóksala kennaranema ISBN 9979-9154-1-2/-2-0 /- 3-9/-4-7 Leiðb.verð: 595 kr. hver bók. EKKERT AÐ MARKA! Guðrún Helgadóttir Ný bók eftir einn vin- sælasta bama- og ungl- ingabókahöfund Islend- inga sem m.a. hefur hlot- ið Norrænu barnabóka- verðlaunin. Ekkert að marka! er sjálfstætt fram- hald metsölubókarinnar Ekkert að þakka! sem út kom í fyrra. Þetta er skemmtileg saga fyrir börn og unglinga þar sem einstök kímnigáfa Guðrúnar Helgadóttur fær að njóta sín. Sögu- þráðurinn er spennandi og atburðarásin tekur hvað eftir annað óvænta stefnu. 125 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1205-5 Leiðb.verð: 1.680 kr. ÉG GET SVARIÐ ÞAÐ Þorsteinn Marelsson Hér segir frá Stefáni og félögum bans sem eiga bráðum að fermast. A viðburðaríkum vetri vakna ýmsar spurningar sem varða þennan merka áfanga og inngönguna í fullorðinsheiminn. Gam- ansöm og spennandi saga eftir vinsælan höfund. 150 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1486-9 Leiðb.verð: 1.880 kr. FJÖLMÓÐSSAGA FÖÐURBETRUNGS Kristinn R. Ólafsson Þessi ævintýralegi tólftu- aldartryllir segir frá Fjöl- móði og stórvirkjum hans, frá Nóttu seiðkonu, Dreymu er ræður draum- um manna, hvítriddur- um úr Ginnungagapi, Sigurði Jórsalafara og mörgum fleirum. Berst sagan frá Islandi í huldu- heima og þaðan til eyjar- innar Majúrku þar sem Fjölmóður ratar í æsileg- ar mannraunir. Hér kveð- ur við nýjan tón í bók fyr- ir ungt fólk og alla sem unna þjóðlegum kynja- sögum. 128 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-008-6 Leiðb.verð: 1.890 kr. FOaSEfrlSIAGTJMM ÆSEJEÖ FORSETASLAGURINN ÆSILEGI Kjarnó (Kjartan Arnórs- son) Enn þeysir Kafteinn Is- land fram til bjargar þjóð sinni. í þetta sinn er það erkióvinurinn Illugi ógeð sem dulbýr sig sem elsku- legan ættjarðarvin og býður sig fram til forseta. Þjóðin lætur glepjast, en Kafteinn Island sér í gegnum svindlið og tekur til sinna ráða. Eintómt grín og ærslagangur. 32 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-293-6 Leiðb.verð: 1.150 kr. FRÍIÐ HENNAR FREYJU Anna Cynthia Leplar Sólarlandaferð Freyju er ævintýri líkust. Þessa skemmtilegu bók geta börnin lesið sjálf. Letrið er stórt, textinn einfaldur og skreyttur bráðfalleg- um myndum. 24 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1426-5 Leiðb.verð: 1.380 kr. FURÐULEGT FERÐALAG Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Æsispennandi og skemmti- leg saga um Börk, skógar- púkann Pansjó, vini þeirra og trén sem flýja eins og rætur toga undan illum öflum. Myndskreytt af Brynju Dís Bjömsdóttur. 102 blaðsíður. Dimma Dreifing: Bjartur ISBN 9979-9035-3-8 Leiðb.verð: 1.490 kr. FURÐULEGT FERÐALAG (Hljóðbók) Aðalsteinn Asberg Sigurðsson Höfundur les. 2 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-17-6 Leiðb.verð: 1.490 kr. GAURAGANGUR (Hljóðbók) Ólafur Haukur Símonarson Hin bráðskemmtilega saga um snillinginn Orm Óðinsson og uppátæki hans kemur nú út á hljóðbók í frábærum flutningi Ingvars E. Sig- urðssonar leikara. Sagan var flutt í Ríkisútvarpinu nú á haustdögum. 6 snældur. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-18-4 Leiðb.verð: 2.990 kr. Bóker best vina 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.