Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 44

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 44
Ljóð enskumælandi fólk sem vill kynnast íslenskum höfundi. 53 blaðsíður. Norma E. Samúelsdóttir ISBN 9979-60-222-8 Leiðb.verð: 700 kr. GULLREGN úr Ijóöum Þórarins Eldjárns Jóhanns Gunnars Sigurðssonar ástarljóðum íslenskra kvenna og orðlist Guðbergs Bergssonar Fjórar nýjar bækur £ þess- ari vinsælu ritröð. Islensk orðsnilld í einstaklega fal- legum útgáfum. 64 blaðsíður hver bók. Forlagið ISBN 9979-53-277-7 /-276-9/-278-5/-275-0 Leiðb.verð: 790 kr. hver bók HÁVAMÁL 44 Hávamál eru eitt merk- asta kvæði íslenskrar tungu. Hér er kvæðið prentað í heild sinni með myndskreytingum og skýringum. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0350-1 Leiðb.verð: 695 kr. HVÍTA HLIÐIN Á SVÖRTU Bubbi Ljóðabók á hljómdiski eftir Bubba Morthens. 26 ljóð sem Bubbi fer sjálfur með, en úrval hljóðfæra- leikara spinnur heillandi tónlist undir. Ný og hríf- andi leið til að miðla ljóðum. Mál og menning Leiðb.verð: 1.980 kr. INDÍÁNASUMAR Gyrðir Elíasson Myndir sem virðast ein- faldar, en búa yfir djúpri visku; fallegar náttúru- lýsingar þar sem háski býr undir, ómótstæðileg ljóðlist á því tæra máli sem er aðal Gyrðis Elías- sonar. 86 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1424-9 Leiðb.verð: 2.680 kr. KVÆÐI OG KVIÐl INGAR I Vivi/htwda /iólu-lIjiílmarri O KVÆÐI OG KVIÐLINGAR - Úrval Bólu-Hjálmar Endurútgáfa á bók Hann- esar Hafsteins ráðherra frá 1888. Hér getur að líta helstu ljóð Bólu-Hjálm- ars, auk vandaðrar rit- gerðar Hannesar um ævi og störf skáldsins. Séra Hjálmar Jónsson alþing- ismaður og afkomandi Bólu-Hjálmars ritar for- mála. 224 blaðsíður í vönduðu leðurbandi. Bókafélagið ISBN 9979-9266-1-9 Leiðb.verð: 1.495 kr. LJÓÐ 1980-1981 Einar Már Guðmundsson Þetta ljóðasafn inniheld- ur þrjár fýrstu bækur Ein- ars Más, Er nokkur í kór- ónafötum hérna inni?, Sendisveinninn er ein- mana og Róbinson Krúsó snýr aftur, en þær hafa verið ófáanlegar um ára- bil. Þessar bækur vöktu feikna athygli á sínum tíma, og fannst mörgum sem Einar Már kæmi með ljóðmáli sínu og frum- legri sýn eins og fíll í postulínsbúð íslenskrar Ijóðlistar. 131 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1463-X Leiðb.verð: 2.680 kr. LJÓD Á LANDI OG SJÓ Karl-Erik Bergman Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Urval ljóða eftir eitt þekkt- asta skáld Alandseyja. 63 blaðsíður. Dimma ISBN 9979-9035-2-X Leiðb.verð: 1.620 kr. Jónas Hallqrímsson LJÓÐA PERLUR LJÓÐAPERLUR Jónas Hallgrímsson Valgerður Benediktsdóttir valdi og bjó til prentunar I þessari bók birtast mörg af fegurstu ljóðum Jónas- ar Hallgrímssonar, eins ástsælasta skálds þjóðar- innar. Má þar nefna Gunn- arshólma, Eg bið að heilsa, Ferðalok og Island. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0356-0 Leiðb.verð: 695 kr. LJÓÐASAFN DAVÍÐS STEFÁNSSONAR Davíð Stefánsson Efni allra tíu Ijóðabóka Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi er hér saman komið á einum stað. Safnið var gefið út í fyrra en seldist upp og er nú endurprentað í fallegri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.