Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 45

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 45
Saga þrigg'l3 kynslóöa íslenskra kvenna ^KlKTÍÐINfii ímKTESKINU Elín Pálmadóttir Elín Pálmadóttir KOMIÐ VIÐ KVIKU MANNLÍFSINS Einkar áhugaverð heimildasaga um lífsreynslu og kviku mannlífsins á liðinni tíð. Konurnar þrjár í sögunni voru allar úr mismunandi þjóðfélagshópum en með dramatískum hætti tvinnaðist líf þeirra saman. Sögupersónurnar eiga sér stoð í raunveruleikanum þar sem Elín byggir frásögn sína á konum úr ætt sinni og sögulegum gögnum sem þeim tengjast. Elín Pálmadóttir vakti athygli fyrir nokkrum árum með bók sinni Fransí Biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmenntaverðlaunanna og varð ein söluhæsta bók ársins. Nú tekur Elín fyrir gjörólíkt svið — þrjár kynslóðir íslenskra kvenna. Einstök bók um íslenskar komir. * VAKA- HELGAFELL ISLENSKT VERÐLAUNA- VERK Skúli Björn Gunnarsson hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir smásagnasafnið Lífsklukkan tifar. í umsögn dómnefndar segir meðal annars: „Lífsklukkan tifar er 1 einkar vel saman sett verk sem ber vott um hæfileikaríkan höfunct; Sögurnar tengjast allar innbyrðis svo að úr verður óvenju heilds’ smásagnasafn. Stíll verksins er látlaus og hnitmiðaður en á jafnfr; ríkan þátt í því hvernig sögurnar enduróma hver í annarri og í huga lesandans." Höfundur sem ájramtíðina fyrirsér. „ --^^Í»£íiGiimiarss^ lifsklukkan T IFARfm% VAK4-HELGAFELL

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.