Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 26

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 26
Islensk skáldverk leika eru ekki alltaf ljós. 160 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-007-8 Leiðb.verð: 3.190 kr. ENGAR SMÁ SÖGUR Andri Snær Magnason Hér fer tilveran á hvolf hjá ýmsu fólki í þessum hugkvæmu smásögum sem einkennast af miklu ímyndunarafli og góðum húmor. Fyndinn og fersk- ur höfundur. 110 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1418-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. i FUGL Á GARÐSTAURNUM og fleiri stnásögur VdkaHeigafeil ! FUGLÁGARÐ- STAURNUM OG FLEIRI SMÁSÖGUR Halldór Laxness Hér hefur verið safhað saman nokkrum smá- sagnaperlum Halldórs Laxness. Nóbelsskáldið fer hér á kostum: Stíl- snilldin er einstök, gam- ansemin ísmeygileg en undir kraumar alvaran. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0357-9 Leiðb.verð: 695 kr. GRAFAR-JÓN OG SKÚLI FÓGETI Saga úr Skagafirði frá 18. öld Björn Jónsson, læknir BJÖRN jÓNSSON. LÆKNIR GRAÍAR-JÓN OGSKÚLI FÓGETI Saga úr Sbagafiröi frá 18. óU Björn Jónsson, læknir í Kanada (Bjössi bomm), sem lést í febrúar 1995, er þekktur fyrir endurminn- ingar sínar, Glampar á götu og Þurrt og blautt að vestan. Bókin er söguleg skáldsaga sem segir frá Grafar-Jóni, kotbónda í Skagafirði, sem fór ótroðnar slóðir. Hann og kona hans tóku að sér mörg munaðarlaus böm og ólu upp, en kunnastur er Grafar-Jón fyrir það, að hann, líkt og Hrói höttur, stal frá þeim ríku og gaf þeim fátæku. Guðmundur Hansen, sagnfræðingur, bjó bók- ina til prentunar og Jóhannes Geir, listmálari, bróðir Björns, mynd- skreytti. 187 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-311-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. HRAFNKELS SAGA FREYSGOÐA í útgáfu Halldórs Laxness Hrafnkels saga Freys- goða er í hópi þekktustu Islendinga sagna. Hér er hún í útgáfu Halldórs Laxness frá 1942 en þá var hún fyrst gefin út með nútímastafsetningu. Söguleg útgáfa. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0351-X Leiðb.verð: 695 kr. 101 REYKJAVÍK Hallgrímur Helgason Hlynur Björn, maður á fertugsaldri sem ennþá býr í móðurhúsum, tekur sig einn daginn til og hef- ur afdrifarík áhrif á líf allra í kringum sig með því að víxla nokkrum pillum... Drepfyndin, berorð og kraftmikil bók sem fangar tíðarandann. Hallgrímur Helgason vakti mikla athygli fyrir síðustu bók sína, Þetta er allt að koma, og margvís- legt uppistand annað í menningarlífinu. 384 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1476-1 Leiðb.verð: 3.680 kr. Guðmundur Anári Thorsson ÍSLANDSFÖRIN Guðmundur Andri Thorsson Skáldsaga sem lögð er í munn ungum enskum aðalsmanni sem heldur til Islands á seinni hluta 19. aldar. Hann sér land- ið í ljóma hugsjóna sinna, en innst inni veit hann að eitthvað meira og per- sónulegra dregur hann á vit þessa hrjóstruga eylands, og tengist fortíð hans og uppruna. Fáir rit- höfundar hafa jafn örugg tök á máli og stíl og Guð- mundur Andri, og hér hefur hann samið ferða- sögu sem heillar lesand- ann til sín. 192 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1475-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. ÍSLANDSKLUKKAN Halldór Laxness Islandsklukkan segir mikla örlagasögu af Jóni Hreggviðssyni, Snæfríði íslandssól og Arnasi Arnæusi. Þetta er mikil- fengleg túlkun á ein- hverju myrkasta skeiði íslandssögunnar en jafn- framt stórkostleg saga af eftirminnilegum einstak- lingum. Tvær nýjar út- gáfur, önnur innbundin, hin kilja. 457 blaðsíður ib. 436 blaðsíður kilja. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0047-2 ib. /-0182-7 kilja Leiðb.verð: 3.980 kr.ib. 1.390 kr. kilja. ÍSLENDINGUR Á VÍGASLÓÐ Einar Björgvinsson Sönn saga og skáldskap- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.