Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 70

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 70
Ævisögur og endurminingar BASSI Lífshlaup Gunnars Huseby Siguróur Helgason I bókinni er lífsferill Gunnars Huseby rakinn, glæsileg íþróttaafrek og erfiðleikar í einkalífi. Hann var þjóðsagnaper- sóna í lifanda lífi og voru sumar sögurnar sannar en aðrar lognar. f ár eru 50 ár síðan Gunnar varð íyrstur ís- lendinga Evrópumeistari í íþrótt sinni. 160 blaðsíður. Reykholt ISBN 9979-836-32-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. BENJAMÍN H. J. EIRÍKSSON í STORM- UM SINNAR TÍÐAR Hannes H. Gissurarson skrásetti Benjamín stundaði ungur sjómennsku frá Hafnar- firði. Sem stúdent varð hann vitni að valdatöku Hitlers og bruna Ríkis- þinghússins í Berlín. Hann sá Stalín í Moskvu, átti þar vinkonu og eign- aðist með henni dóttur en þær hurfu báðar í hreinsimum Stalíns 1938. Hann var fylgismaður Brynjólfs Bjarnasonar í Kommúnistaflokknum en fór með Héðni Valdi- marssyni úr Sósíalista- flokknum. Hann lauk doktorsprófi í hagfræði frá Harvard háskóla, var um skeið hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum í Washington en síðan efnahagsráðunaut- ur íslensku ríkisstjómar- innar. Hann var banka- stjóri í þrettán ár en fékk þá köllun og lót af starfi. Umheimurinn taldi hann geðveikan. 352 blaðsíður. Bókafélagið ISBN 9979-9266-0-0 Leiðb.verð: 3.280 kr. Liliane Zilberman Þöroddsson BLÁU TRÉN í FRIÐHEIMUM Liliane Zilberman Þóroddsson Þýðing: Sigurlaug Bjarnadóttir Saga franskrar stúlku, Liliane, sem kom til ís- lands í sumarífí. Hún kynnist ástinni sinni í Biskupstungunum - ís- lenskum manni, Njáli Þóroddssyni. Þau gifta sig og saman byggja þau upp sinn Edenslund, Frið- heima. í nokkur ár una þau hamingjusöm við gróðurrækt í faðmi ís- lenskrar sveitar, tvö nátt- úmböm, en ógæfan knýr dyra og ævintýrið fallega fær harmrænan endi. Sterk frásögn um ólg- andi tilfinningar. 304 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-298-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. BÓLU-HJÁLMAR Ævi og niðjar Þorsteinn Jónsson ofl. í tilefni 200 ára fæðing- arafmælis Bólu-Hjálmars er ritið gefið út með ævi- sögu, sagnaþáttum og niðjatali Bólu-Hjálmars. Um 300 blaðsíður. Byggðir og bú ehf. ISBN 9979-9265-0-3 Leiðb.verð: 6.300 kr. BYGGINGAMEISTARI í STEIN OG STÁL Ævisaga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiðjunni Friðrik Olgeirsson, Magnús Guömundsson og séra Halldór Reynisson BYGGIMGAMEISTARI í STEIM OG STÁL Saga Sveinbjarnar Jónssonar i Ofnasmiójunni 1896 - 1982 Sveinbjörn Jónsson í Ofnasmiðjunni var í tölu fremstu athafnamanna landsins, brautryðjandi á mörgum sviðum. Ævi- saga hans er margslungið verk, ríkulega mynd- skreytt. Fram að kreppu var hann einn stórvirkasti byggingameistari á Norð- urlandi, teiknaði stórhýsi eins og KEA, beitti sér fyrir hitaveitum, sund- laugum, hafnargerð. Síð- an fluttist hann til Reykjavíkur, gerðist iðju- höldur sem stofnaði fjiilda fyrirtækja svo sem Rafha og Ofnasmiðjuna. Hann beitti sór fyrir íjölda þjóðþrifamála t.d. hraunhitaveitunni í Vest- mannaeyjum. Hjá honum fór hugsjónaeldur og hugkvæmni saman við þrautseigju og fram- kvæmdaþrek. 320 blaðsíður. Fjölvi og Ofnasmiðjan ISBN 9979-58-300-2 Leiðb.verð: 3.880 kr. ÉG SKAL Fimm fatlaöir og fram- sæknir segja frá Önundur Björnsson í bók þessari er að finna fimm líflega frásagnar- þætti jafnmargra fatlaðra, framsækinna einstakl- : 'Val Flmm fatlai Ir og framsæknlr segja frá inga sem hafa látið sér fátt fýrir brjósti brenna og umgengist fötlun sína hindrunarlaust. Þeir eru: Guðmundur Magnússon leikari, Leifur Magnús- son píanóstillari, Gylfi Baldursson heymar- og talmeinafræðingur, Arn- þór Helgason deildarsér- ffæðingur og Jón H. Sig- urðsson verslunarskóla- kennari. I þessari bók er engum hlíft. Um 250 blaðsíður með yfir 70 myndum. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-337-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. FERÐASLANGUR Austan tjalds og vestan hafs Vilhjálmur Hjálmarsson Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi ráðherra seg- ir frá tveimur ferðum sín- 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.