Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 70
Ævisögur og endurminingar
BASSI
Lífshlaup Gunnars
Huseby
Siguróur Helgason
I bókinni er lífsferill
Gunnars Huseby rakinn,
glæsileg íþróttaafrek og
erfiðleikar í einkalífi.
Hann var þjóðsagnaper-
sóna í lifanda lífi og voru
sumar sögurnar sannar
en aðrar lognar.
f ár eru 50 ár síðan
Gunnar varð íyrstur ís-
lendinga Evrópumeistari
í íþrótt sinni.
160 blaðsíður.
Reykholt
ISBN 9979-836-32-6
Leiðb.verð: 3.480 kr.
BENJAMÍN H. J.
EIRÍKSSON í STORM-
UM SINNAR TÍÐAR
Hannes H.
Gissurarson skrásetti
Benjamín stundaði ungur
sjómennsku frá Hafnar-
firði. Sem stúdent varð
hann vitni að valdatöku
Hitlers og bruna Ríkis-
þinghússins í Berlín.
Hann sá Stalín í Moskvu,
átti þar vinkonu og eign-
aðist með henni dóttur
en þær hurfu báðar í
hreinsimum Stalíns 1938.
Hann var fylgismaður
Brynjólfs Bjarnasonar í
Kommúnistaflokknum
en fór með Héðni Valdi-
marssyni úr Sósíalista-
flokknum. Hann lauk
doktorsprófi í hagfræði
frá Harvard háskóla, var
um skeið hagfræðingur
hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum í Washington en
síðan efnahagsráðunaut-
ur íslensku ríkisstjómar-
innar. Hann var banka-
stjóri í þrettán ár en fékk
þá köllun og lót af starfi.
Umheimurinn taldi hann
geðveikan.
352 blaðsíður.
Bókafélagið
ISBN 9979-9266-0-0
Leiðb.verð: 3.280 kr.
Liliane Zilberman Þöroddsson
BLÁU TRÉN í
FRIÐHEIMUM
Liliane Zilberman
Þóroddsson
Þýðing: Sigurlaug
Bjarnadóttir
Saga franskrar stúlku,
Liliane, sem kom til ís-
lands í sumarífí. Hún
kynnist ástinni sinni í
Biskupstungunum - ís-
lenskum manni, Njáli
Þóroddssyni. Þau gifta sig
og saman byggja þau upp
sinn Edenslund, Frið-
heima. í nokkur ár una
þau hamingjusöm við
gróðurrækt í faðmi ís-
lenskrar sveitar, tvö nátt-
úmböm, en ógæfan knýr
dyra og ævintýrið fallega
fær harmrænan endi.
Sterk frásögn um ólg-
andi tilfinningar.
304 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-298-7
Leiðb.verð: 3.480 kr.
BÓLU-HJÁLMAR
Ævi og niðjar
Þorsteinn Jónsson ofl.
í tilefni 200 ára fæðing-
arafmælis Bólu-Hjálmars
er ritið gefið út með ævi-
sögu, sagnaþáttum og
niðjatali Bólu-Hjálmars.
Um 300 blaðsíður.
Byggðir og bú ehf.
ISBN 9979-9265-0-3
Leiðb.verð: 6.300 kr.
BYGGINGAMEISTARI
í STEIN OG STÁL
Ævisaga Sveinbjarnar
Jónssonar í
Ofnasmiðjunni
Friðrik Olgeirsson,
Magnús Guömundsson
og séra Halldór
Reynisson
BYGGIMGAMEISTARI
í STEIM OG STÁL
Saga Sveinbjarnar Jónssonar
i Ofnasmiójunni 1896 - 1982
Sveinbjörn Jónsson í
Ofnasmiðjunni var í tölu
fremstu athafnamanna
landsins, brautryðjandi á
mörgum sviðum. Ævi-
saga hans er margslungið
verk, ríkulega mynd-
skreytt.
Fram að kreppu var
hann einn stórvirkasti
byggingameistari á Norð-
urlandi, teiknaði stórhýsi
eins og KEA, beitti sér
fyrir hitaveitum, sund-
laugum, hafnargerð. Síð-
an fluttist hann til
Reykjavíkur, gerðist iðju-
höldur sem stofnaði
fjiilda fyrirtækja svo sem
Rafha og Ofnasmiðjuna.
Hann beitti sór fyrir
íjölda þjóðþrifamála t.d.
hraunhitaveitunni í Vest-
mannaeyjum. Hjá honum
fór hugsjónaeldur og
hugkvæmni saman við
þrautseigju og fram-
kvæmdaþrek.
320 blaðsíður.
Fjölvi og Ofnasmiðjan
ISBN 9979-58-300-2
Leiðb.verð: 3.880 kr.
ÉG SKAL
Fimm fatlaöir og fram-
sæknir segja frá
Önundur Björnsson
í bók þessari er að finna
fimm líflega frásagnar-
þætti jafnmargra fatlaðra,
framsækinna einstakl-
: 'Val
Flmm fatlai Ir og
framsæknlr segja frá
inga sem hafa látið sér
fátt fýrir brjósti brenna og
umgengist fötlun sína
hindrunarlaust. Þeir eru:
Guðmundur Magnússon
leikari, Leifur Magnús-
son píanóstillari, Gylfi
Baldursson heymar- og
talmeinafræðingur, Arn-
þór Helgason deildarsér-
ffæðingur og Jón H. Sig-
urðsson verslunarskóla-
kennari. I þessari bók er
engum hlíft.
Um 250 blaðsíður með
yfir 70 myndum.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-337-6
Leiðb.verð: 3.480 kr.
FERÐASLANGUR
Austan tjalds og
vestan hafs
Vilhjálmur
Hjálmarsson
Vilhjálmur Hjálmarsson
fyrrverandi ráðherra seg-
ir frá tveimur ferðum sín-
70