Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 59

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 59
Bœkur almenns efnis KONUR OG KRISTSMENN Þættir úr kristnisögu íslands Ritstjóri: Inga Huld Há- konardóttir Safn erinda frá hug- myndastefnu á vegum ritstjórnar Sögu kristni á íslandi í 1000 ár. Fyrsta alíslenska ráðstefnan af sviði kvennasögu. Hér birtast erindi kvenna um sögu, guðfræði, bók- menntir, félagsfræði ofl. 330 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-110-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. rt "■ ——“■ SJÁLFHJÁLPARBOK KVÍÐI. FÆLNIÓG HRÆÐSLUKÖST SJÁLFHJÁL.P og LEIÐBEIXJNGAR FTRJR FJOL.SKYLDU 1 kvíði, fælni og hræðsluköst Elaine Sheehan býóing: Eva Ólafsdóttir Nýjar leiðir ryðja sér til rúms í meðferð geðrænna sjúkdóma sem virkja m.a. sjálfshjálp. Stefnt er að því að draga úr töflunotk- un sem er komin út í öfg- ar. Elaine Sheehan er mik- ils metinn sjálfræðingur í Bretlandi sem hefur beitt sér fyrir þessum umbót- um. Sálfræðilegar aðferð- ir hafa reynst sérlega ár- angursríkar í meðferð kvíða og fælni. Það er rakið frá öllum hliðum í bókinni, rætt um orsakir og beitingu slökunar, sjálfsdáleiðslu, horfst í augu við óttann, um vakn- ingu lausnarkenndar og aðstoð vina og fjölskyldu. 160 blaðsíður. Fjölvi-Vasa ISBN 9979-832-44-4 Leiðb.verð: 1.480 kr. KYNLÍFSMETABÓKIN G.L.Simons Þýöing: Steingrímur Hermannsson Bókin tekur á öllum hlut- um kynlífs og kynhegð- unar, stórkostlegum, litl- um, furðulegum og á köflum ekki svo falleg- um. Efnið er oft á tíðum bráðfyndið, sorglegt eða sjokkerandi. Bókin er engu að síður byggð á raunveruleikanum fyrr og nú. ítarlegur sérís- lenskur kafli er ritaður í bókina af þýðanda þar sem tekið er á málum eins og nektarklúbba- stríðinu, tengingu sýfilis og sjálfstæðisbaráttunnar, Heiðarsmálinu og stóru spurningunni: Eru ís- lenskir karlmenn lélegir í rúminu? Bókin er ríku- lega myndskreytt. Frábær og fyndin bók fyrir forvit- ið fólk. 300 blaðsíður. Risi ISBN 9979-9267-0-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. tœiTiöm'AKUOs Landmælingar og korlagerð Dana á íslandi LANDMÆLINGAR OG KORTAGERÐ DANA Á ÍSLANDI Upphaf landmælinga íslands Ágúst Böðvarsson I þessari bók hefur Agúst Böðvarsson fyrrverandi forstjóri Landmælinga Is- lands skráð sögu eins mesta stórvirkis Dana á stjórnarárum þeirra hér á landi þegar þeir gerðu umfangsmikið landmæl- inganet og nákvæm kort af landinu öllu. Hún spannar tímabilið frá byrjun nítjándu aldar og fram á síðari hluta þeirrar tuttugustu þegar Landmælingar Islands hófu starfsemi sína. Bókin er í stóru broti og hefur að geyma 140 ljós- myndir frá tímabilinu 1900-1985, auk fjölda teikninga og litmynda af kortum. Stórfróðleg og skemmti- leg bók sem allir notend- ur korta ættu að eignast! 316 blaðsíður. Landmælingar Islands ISBN 9979-9123-8-3 Leiðb.verð: 6.850 kr. A Vrktor lÉ. Frdnkt Leitin að tilgangi lífsins LEITIN AÐ TILGANGI LÍFSINS Viktor E. Frankl Þýðing: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Geðlæknir segir frá reynslu sinni af langvar- andi vist í fangabúðum sem rændi hann öllu nema lífinu sjálfu. Ráð- gáta hans verður hvernig lífið geti verið einhvers virði við slíkar aðstæð- ur? Höfundurinn veltir fyrir sér tilgangi þjáning- arinnar og kemst að þeir- ri niðurstöðu að ef ein- hvern tilgang só að finna í lífinu yfirleitt þá hljóti að vera tilgangur í þján- ingu og dauða. En eng- inn getur sagt öðrum hver tilgangur hans er. Hver og einn verður að finna hann fyrir sig og axla þá ábyrgð sem svar- ið leggur honum á herð- ar. 130 blaðsíður. Háskólaútgáfan - Sið- fræðistofnun ISBN 9979-54-136-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. LITLA BÆNABÓKIN Sr. Karl Sigurbjörnsson tók saman Bænir annarra geta verið ómetanleg hjálp á vegi bænarinnar, bænaversin gömlu, góðu og bænir fólks sem lifað hefiir bæna- lífi í daglegri umgengni við Guð. Slíkar bænir geymir þessi litla bók. Litla bænabókin er í afar fallegu, handunnu svörtu bandi með smekk- legri gyllingu. Stærð hennar er 8,5x6,5cm. 128 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn Dreifing: Islensk bókadreifing ehf. ISBN 9979-9259-1-4 Leiðb.verð: 1.180 kr. LITLA SKÁKDÆMA- BÓKIN Eyjólfur Ó. Eyjólfsson valdi 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.