Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 59

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 59
Bœkur almenns efnis KONUR OG KRISTSMENN Þættir úr kristnisögu íslands Ritstjóri: Inga Huld Há- konardóttir Safn erinda frá hug- myndastefnu á vegum ritstjórnar Sögu kristni á íslandi í 1000 ár. Fyrsta alíslenska ráðstefnan af sviði kvennasögu. Hér birtast erindi kvenna um sögu, guðfræði, bók- menntir, félagsfræði ofl. 330 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-110-5 Leiðb.verð: 2.990 kr. rt "■ ——“■ SJÁLFHJÁLPARBOK KVÍÐI. FÆLNIÓG HRÆÐSLUKÖST SJÁLFHJÁL.P og LEIÐBEIXJNGAR FTRJR FJOL.SKYLDU 1 kvíði, fælni og hræðsluköst Elaine Sheehan býóing: Eva Ólafsdóttir Nýjar leiðir ryðja sér til rúms í meðferð geðrænna sjúkdóma sem virkja m.a. sjálfshjálp. Stefnt er að því að draga úr töflunotk- un sem er komin út í öfg- ar. Elaine Sheehan er mik- ils metinn sjálfræðingur í Bretlandi sem hefur beitt sér fyrir þessum umbót- um. Sálfræðilegar aðferð- ir hafa reynst sérlega ár- angursríkar í meðferð kvíða og fælni. Það er rakið frá öllum hliðum í bókinni, rætt um orsakir og beitingu slökunar, sjálfsdáleiðslu, horfst í augu við óttann, um vakn- ingu lausnarkenndar og aðstoð vina og fjölskyldu. 160 blaðsíður. Fjölvi-Vasa ISBN 9979-832-44-4 Leiðb.verð: 1.480 kr. KYNLÍFSMETABÓKIN G.L.Simons Þýöing: Steingrímur Hermannsson Bókin tekur á öllum hlut- um kynlífs og kynhegð- unar, stórkostlegum, litl- um, furðulegum og á köflum ekki svo falleg- um. Efnið er oft á tíðum bráðfyndið, sorglegt eða sjokkerandi. Bókin er engu að síður byggð á raunveruleikanum fyrr og nú. ítarlegur sérís- lenskur kafli er ritaður í bókina af þýðanda þar sem tekið er á málum eins og nektarklúbba- stríðinu, tengingu sýfilis og sjálfstæðisbaráttunnar, Heiðarsmálinu og stóru spurningunni: Eru ís- lenskir karlmenn lélegir í rúminu? Bókin er ríku- lega myndskreytt. Frábær og fyndin bók fyrir forvit- ið fólk. 300 blaðsíður. Risi ISBN 9979-9267-0-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. tœiTiöm'AKUOs Landmælingar og korlagerð Dana á íslandi LANDMÆLINGAR OG KORTAGERÐ DANA Á ÍSLANDI Upphaf landmælinga íslands Ágúst Böðvarsson I þessari bók hefur Agúst Böðvarsson fyrrverandi forstjóri Landmælinga Is- lands skráð sögu eins mesta stórvirkis Dana á stjórnarárum þeirra hér á landi þegar þeir gerðu umfangsmikið landmæl- inganet og nákvæm kort af landinu öllu. Hún spannar tímabilið frá byrjun nítjándu aldar og fram á síðari hluta þeirrar tuttugustu þegar Landmælingar Islands hófu starfsemi sína. Bókin er í stóru broti og hefur að geyma 140 ljós- myndir frá tímabilinu 1900-1985, auk fjölda teikninga og litmynda af kortum. Stórfróðleg og skemmti- leg bók sem allir notend- ur korta ættu að eignast! 316 blaðsíður. Landmælingar Islands ISBN 9979-9123-8-3 Leiðb.verð: 6.850 kr. A Vrktor lÉ. Frdnkt Leitin að tilgangi lífsins LEITIN AÐ TILGANGI LÍFSINS Viktor E. Frankl Þýðing: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Geðlæknir segir frá reynslu sinni af langvar- andi vist í fangabúðum sem rændi hann öllu nema lífinu sjálfu. Ráð- gáta hans verður hvernig lífið geti verið einhvers virði við slíkar aðstæð- ur? Höfundurinn veltir fyrir sér tilgangi þjáning- arinnar og kemst að þeir- ri niðurstöðu að ef ein- hvern tilgang só að finna í lífinu yfirleitt þá hljóti að vera tilgangur í þján- ingu og dauða. En eng- inn getur sagt öðrum hver tilgangur hans er. Hver og einn verður að finna hann fyrir sig og axla þá ábyrgð sem svar- ið leggur honum á herð- ar. 130 blaðsíður. Háskólaútgáfan - Sið- fræðistofnun ISBN 9979-54-136-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. LITLA BÆNABÓKIN Sr. Karl Sigurbjörnsson tók saman Bænir annarra geta verið ómetanleg hjálp á vegi bænarinnar, bænaversin gömlu, góðu og bænir fólks sem lifað hefiir bæna- lífi í daglegri umgengni við Guð. Slíkar bænir geymir þessi litla bók. Litla bænabókin er í afar fallegu, handunnu svörtu bandi með smekk- legri gyllingu. Stærð hennar er 8,5x6,5cm. 128 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn Dreifing: Islensk bókadreifing ehf. ISBN 9979-9259-1-4 Leiðb.verð: 1.180 kr. LITLA SKÁKDÆMA- BÓKIN Eyjólfur Ó. Eyjólfsson valdi 59

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.