Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 32

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 32
Islensk skdldverk saman þjóðsaga og veru- leiki á áhrifamikinn hátt. 268 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0019-7 Leiðb.verð: 1.290 kr. VEFARINN MIKLI FRÁ KASMÍR Halldór Laxness Eitt merkasta skáldverk evrópskra bókmennta á 20. öld. Steinn Elliði, er ungur gáfumaður sem leitar lífsfyllingar og haldbærra sanninda í heimi sem er á hverfanda hveli. Bókin er nú fáan- leg í tveimur nýjum út- gáfum, í kilju og inn- bundin. 328 blaðsíður ib. 336 blaðsíður kilja. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0132-0 ib. /-1200-4 kilja Leiðb.verð: 3.295 kr. ib. 1.390 kr. kilja. Z Ástarsaga Vigdís Grímsdóttir Á hrímkaldri vetramóttu rekja tvær ólíkar systur sögur sínar, lýsa ferðum sínum um lendur ástar- innar, og grímurnar falla ein af annarri uns sér í bera kviku. Þegar dagur rennur er allt breytt ... Ögrandi söguefni verður að magnaðri skáldsögu um ást og afbrýði. Ur ólg- andi sárum tilfinningum skapar Vigdís Grímsdótt- ir óvenjulega og seiðandi ástarsögu. Þetta er fimmta skáldsaga Vigdísar, sem hlaut Islensku bók- menntaverðlaunin 1994 fyrir bókina Grandavegur 7. 288 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0298-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. ÞAR SEM DJÖFLAEYJ- AN RÍS / GULLEYJAN Einar Kárason Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar hefur sleg- ið í gegn hér á landi, en hún er byggð á þessum geysivinsælu skáldsög- um sem nú eru fáanlegar í einni bók. 300 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1484-2 Leiðb.verð: 1.280 kr. ÞÆTTIR AF EINKENNI- LEGUM MÖNNUM Einar Kárason Að skapa minnisstæðar og sérkennilegar persónur er einn höfuðþátturinn í frásagnarlist Einars Kára- sonar. Sá hæfileiki nýtur sín til fulls í þessum sög- um. Hér eru bæði fýndnar sögur og grátbroslegar, lengri smásögur og svip- myndir, sem allar eiga það sameiginlegt að birta okkur ógleymanlega ís- lenska karaktera. Það er ekki að ósekju að Einar er einn vinsælasti sagna- maður okkar. 184 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1467-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. LEITAÐ AÐ GUÐI ... einskonar skáldssaga Pétur Guðjónsson Þýóing: Eyvindur Erlendsson Bókin fjallar um velstæðan New York búa sem á allt en finnur fýrir miklu tóma- rúmi í lífi sínu. Hann ákveður því að leita að Guði. Hann fer til margra landa Asíu og Suður- Ameríku, kynnist helstu trúarbrögðum heims, lend- ir í ýmsum ævintýrum og finnur að lokum það sem hann leitar að. Fyrsta skáldsaga höfundar sem hefur gefið út 5 bækur áður, m.a. Bókina um ham- ingjuna og Að lifa er list. Kemur samtímis út á 4 tungumálum. Sérkennileg skáldsaga sem gerir lesandanum kleift að taka þátt í leit söguhetj- unnar. 256 blaðsíður. Bókaútgáfan Nexus ISBN 9979-60-262-7 Leiðb.verð: 1.980 kr. BOKVAL A K U R E Y R SIMI 462 61 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.