Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 8

Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 8
íslenskar barna- og unglingabœkur GAUTI VINUR MINN Vigdís Grímsdóttir Gauti finnur töfraauga á götunni á afmælisdaginn sinn og það leiðir hann og Beggu vinkonu hans inn í heillandi undra- heima ævintýranna; þau finna furðulega staði og kynnast furðuverum sem búa yfir leyndarmálum - og sjálf eiga Gauti og Begga sér leyndarmál sem smám saman koma fram í dagsljósið... Vigdís Grímsdóttir heldur hér á ókunnar slóðir eins og sögupersónur hennar; hún hefur hlotið mikið lof fyrir skáldsögur sínar og ljóðabækur en hér skrifar hún í fyrsta sinn fyrir böm, töfratexta sem á varla sinn líka. Brian Pilkington myndskreytir bókina. 94 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0301-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. GETA ENGLAR TALAÐ DÖNSKU? Þórður Helgason Erna er í tíunda bekk og samræmdu prófin að nál- gast. Heimilisaðstæður eru erfiðar en Ema lætur ekki bugast. Sagan gerist á einni viku en gefur lif- andi mynd af litríkum hópi unglinga sem vita hvað þeir vilja. 142 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1485-0 Leiðb.verð: 1.880 kr. SIGkLN ELDlARN GLEYMMÉREI Sigrún Eldjárn Þórarinn Eldjárn Ijóðskreytti Hún Gleymmérei litla gleymir stundum einu og öðm, axlaböndunum, stíg- vélunum eða grautar- skeiðinni. Þá minna mynd- irnar hana á þetta. Bráð- smellin litmyndabók handa yngstu börnunum og kveðskapur sem hittir í mark. 40 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-296-3 Leiðb.verð: 980 kr. GRILLAÐIR BANANAR Ingibjörg Möller og Fríða Sigurðardóttir Grillaðir bananar hlaut Islensku bamabókaverð- launin vorið 1996. Les- andinn slæst í för með tíu sprækum og skemmtileg- um krökkum sem halda í nokkurra daga gönguferð um óbyggðir íslands. Þau lenda í miklum hremm- ingum og ótrúlegum ævin- týrum. Hröð atburðarás, spenna og íyndni! 128 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0364-1 Leiðb.verð: 1.490 kr. Hannesar saga Grásteins Lestrarbækur HANNESAR SAGA GRÁSTEINS Lestrarbækur f. byrjendur Guðrún Kristín Magnúsdóttir Hannes er gulur köttur. 20 litlar bækur með létt- um, stuttum og þyngri, lengri textum með 300 undurfögrum myndum sem börnin lesa líka. Falleg og merkileg saga eftir verðlaunahöfundinn - eins og henni einni er lagið. Freyjukettir ISBN 9979-895-03-9 Leiðb.verð: 1.400 kr. 20 bækur. HELGILEIKAR fyrir skóla og heimili Guðrún Kristín Magnúsdóttir Hin norrænu jól, menn- ingararfur forfeðranna. Myndskreytt handrit með útskýringum eftir verð- launahöfúndinn — eins og henni einni er lagið. 9+9 blaðsíður. Freyjukettir ISBN 9979-895-96-9 Leiðb.verð: 990 kr. HÉR Á REIKI Gunnhildur Hrólfsdóttir Metta er 13 ára borgarbam sem kemst upp á kant við umhverfið. Hún er vistuð á afskekktu sveitaheimili þar sem gamlir búskapar- hættir eru stundaðir. Þar er á reiki eitthvað sem enginn skynjar nema hún og óttinn og spennan magnast... 170 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1468-9 Leiðb.verð: 1.680 kr. HIMINNINN LITAR HAFIÐ BLÁTT Sólveig Traustadóttir. Myndir: Freydís Kristjánsdóttir Aftur er komið vor í Ljúfuvík og ævintýrin blasa við hugmyndarík- um krökkum. Þetta er sjálfstætt framhald af sögunni Himinninn er allsstaðar þar sem Magga í Ljúfuvík er orðin árinu eldri og sýnir hvað í henni býr. 119 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1401-X Leiðb.verð: 1.380 kr. Bók erbestvina 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.