Bókatíðindi - 01.12.1996, Blaðsíða 8
íslenskar barna- og unglingabœkur
GAUTI VINUR MINN
Vigdís Grímsdóttir
Gauti finnur töfraauga á
götunni á afmælisdaginn
sinn og það leiðir hann
og Beggu vinkonu hans
inn í heillandi undra-
heima ævintýranna; þau
finna furðulega staði og
kynnast furðuverum sem
búa yfir leyndarmálum -
og sjálf eiga Gauti og
Begga sér leyndarmál
sem smám saman koma
fram í dagsljósið... Vigdís
Grímsdóttir heldur hér á
ókunnar slóðir eins og
sögupersónur hennar;
hún hefur hlotið mikið
lof fyrir skáldsögur sínar
og ljóðabækur en hér
skrifar hún í fyrsta sinn
fyrir böm, töfratexta sem
á varla sinn líka. Brian
Pilkington myndskreytir
bókina.
94 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0301-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
GETA ENGLAR TALAÐ
DÖNSKU?
Þórður Helgason
Erna er í tíunda bekk og
samræmdu prófin að nál-
gast. Heimilisaðstæður
eru erfiðar en Ema lætur
ekki bugast. Sagan gerist
á einni viku en gefur lif-
andi mynd af litríkum
hópi unglinga sem vita
hvað þeir vilja.
142 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1485-0
Leiðb.verð: 1.880 kr.
SIGkLN ELDlARN
GLEYMMÉREI
Sigrún Eldjárn
Þórarinn Eldjárn
Ijóðskreytti
Hún Gleymmérei litla
gleymir stundum einu og
öðm, axlaböndunum, stíg-
vélunum eða grautar-
skeiðinni. Þá minna mynd-
irnar hana á þetta. Bráð-
smellin litmyndabók
handa yngstu börnunum
og kveðskapur sem hittir
í mark.
40 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-296-3
Leiðb.verð: 980 kr.
GRILLAÐIR BANANAR
Ingibjörg Möller og
Fríða Sigurðardóttir
Grillaðir bananar hlaut
Islensku bamabókaverð-
launin vorið 1996. Les-
andinn slæst í för með tíu
sprækum og skemmtileg-
um krökkum sem halda í
nokkurra daga gönguferð
um óbyggðir íslands. Þau
lenda í miklum hremm-
ingum og ótrúlegum ævin-
týrum. Hröð atburðarás,
spenna og íyndni!
128 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0364-1
Leiðb.verð: 1.490 kr.
Hannesar
saga
Grásteins
Lestrarbækur
HANNESAR SAGA
GRÁSTEINS
Lestrarbækur f.
byrjendur
Guðrún Kristín
Magnúsdóttir
Hannes er gulur köttur.
20 litlar bækur með létt-
um, stuttum og þyngri,
lengri textum með 300
undurfögrum myndum
sem börnin lesa líka.
Falleg og merkileg saga
eftir verðlaunahöfundinn
- eins og henni einni er
lagið.
Freyjukettir
ISBN 9979-895-03-9
Leiðb.verð: 1.400 kr. 20
bækur.
HELGILEIKAR
fyrir skóla og heimili
Guðrún Kristín
Magnúsdóttir
Hin norrænu jól, menn-
ingararfur forfeðranna.
Myndskreytt handrit með
útskýringum eftir verð-
launahöfúndinn — eins og
henni einni er lagið.
9+9 blaðsíður.
Freyjukettir
ISBN 9979-895-96-9
Leiðb.verð: 990 kr.
HÉR Á REIKI
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Metta er 13 ára borgarbam
sem kemst upp á kant við
umhverfið. Hún er vistuð
á afskekktu sveitaheimili
þar sem gamlir búskapar-
hættir eru stundaðir. Þar
er á reiki eitthvað sem
enginn skynjar nema hún
og óttinn og spennan
magnast...
170 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1468-9
Leiðb.verð: 1.680 kr.
HIMINNINN LITAR
HAFIÐ BLÁTT
Sólveig Traustadóttir.
Myndir: Freydís
Kristjánsdóttir
Aftur er komið vor í
Ljúfuvík og ævintýrin
blasa við hugmyndarík-
um krökkum. Þetta er
sjálfstætt framhald af
sögunni Himinninn er
allsstaðar þar sem Magga
í Ljúfuvík er orðin árinu
eldri og sýnir hvað í
henni býr.
119 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1401-X
Leiðb.verð: 1.380 kr.
Bók erbestvina
8