Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 44

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 44
Ljóð enskumælandi fólk sem vill kynnast íslenskum höfundi. 53 blaðsíður. Norma E. Samúelsdóttir ISBN 9979-60-222-8 Leiðb.verð: 700 kr. GULLREGN úr Ijóöum Þórarins Eldjárns Jóhanns Gunnars Sigurðssonar ástarljóðum íslenskra kvenna og orðlist Guðbergs Bergssonar Fjórar nýjar bækur £ þess- ari vinsælu ritröð. Islensk orðsnilld í einstaklega fal- legum útgáfum. 64 blaðsíður hver bók. Forlagið ISBN 9979-53-277-7 /-276-9/-278-5/-275-0 Leiðb.verð: 790 kr. hver bók HÁVAMÁL 44 Hávamál eru eitt merk- asta kvæði íslenskrar tungu. Hér er kvæðið prentað í heild sinni með myndskreytingum og skýringum. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0350-1 Leiðb.verð: 695 kr. HVÍTA HLIÐIN Á SVÖRTU Bubbi Ljóðabók á hljómdiski eftir Bubba Morthens. 26 ljóð sem Bubbi fer sjálfur með, en úrval hljóðfæra- leikara spinnur heillandi tónlist undir. Ný og hríf- andi leið til að miðla ljóðum. Mál og menning Leiðb.verð: 1.980 kr. INDÍÁNASUMAR Gyrðir Elíasson Myndir sem virðast ein- faldar, en búa yfir djúpri visku; fallegar náttúru- lýsingar þar sem háski býr undir, ómótstæðileg ljóðlist á því tæra máli sem er aðal Gyrðis Elías- sonar. 86 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1424-9 Leiðb.verð: 2.680 kr. KVÆÐI OG KVIÐl INGAR I Vivi/htwda /iólu-lIjiílmarri O KVÆÐI OG KVIÐLINGAR - Úrval Bólu-Hjálmar Endurútgáfa á bók Hann- esar Hafsteins ráðherra frá 1888. Hér getur að líta helstu ljóð Bólu-Hjálm- ars, auk vandaðrar rit- gerðar Hannesar um ævi og störf skáldsins. Séra Hjálmar Jónsson alþing- ismaður og afkomandi Bólu-Hjálmars ritar for- mála. 224 blaðsíður í vönduðu leðurbandi. Bókafélagið ISBN 9979-9266-1-9 Leiðb.verð: 1.495 kr. LJÓÐ 1980-1981 Einar Már Guðmundsson Þetta ljóðasafn inniheld- ur þrjár fýrstu bækur Ein- ars Más, Er nokkur í kór- ónafötum hérna inni?, Sendisveinninn er ein- mana og Róbinson Krúsó snýr aftur, en þær hafa verið ófáanlegar um ára- bil. Þessar bækur vöktu feikna athygli á sínum tíma, og fannst mörgum sem Einar Már kæmi með ljóðmáli sínu og frum- legri sýn eins og fíll í postulínsbúð íslenskrar Ijóðlistar. 131 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1463-X Leiðb.verð: 2.680 kr. LJÓD Á LANDI OG SJÓ Karl-Erik Bergman Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Urval ljóða eftir eitt þekkt- asta skáld Alandseyja. 63 blaðsíður. Dimma ISBN 9979-9035-2-X Leiðb.verð: 1.620 kr. Jónas Hallqrímsson LJÓÐA PERLUR LJÓÐAPERLUR Jónas Hallgrímsson Valgerður Benediktsdóttir valdi og bjó til prentunar I þessari bók birtast mörg af fegurstu ljóðum Jónas- ar Hallgrímssonar, eins ástsælasta skálds þjóðar- innar. Má þar nefna Gunn- arshólma, Eg bið að heilsa, Ferðalok og Island. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0356-0 Leiðb.verð: 695 kr. LJÓÐASAFN DAVÍÐS STEFÁNSSONAR Davíð Stefánsson Efni allra tíu Ijóðabóka Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi er hér saman komið á einum stað. Safnið var gefið út í fyrra en seldist upp og er nú endurprentað í fallegri

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.