Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 13

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 13
Islenskar barna- og unglingabœkur Mest af efninu hefur ekki birst áður á íslensku, annað birtist hér í nýrri þýðingu. Þetta er vandað, sígilt efni, fýrir fólk á öll- um aldri, fallega mynd- skreytt og gefið út svo hæfi yngri lesendum ekki síður en þeim eldri. 104 blaðsíður. Bamabókaútgáfan Dreifing: Bóksala kenn- aranema ISBN 9979-9262-0-1 Leiðb.verð: 1.690 kr. tölva, tölva, HERM ÞÚ HVER! Jón Dan Sagan fjallar um bræður. Hinn yngri er að hasla sér vpll í tölvuveröld en í viðskiptum við menn og tölvu misstígur hann sig. Endurgjaldið lætru ekki á sér standa og hann er að því kominn að bugast en jafnframt veltru allt á því i»e»o aa «.«■. ai, •ocweotf' u3o jio ií rj'- " ' ' ' I . Jón Dan TÖLVA, TÖLVA, HERM ÞÚ HVER ! Si^a m«ð hlutvark Siró Ittin Siji III il óirpi inlndim. Siji III il huglilli að hann leysi flókna þraut í tölvunni. Spennandi saga um af- brot og refsingu, taum- lausa græðgi, ungt fólk og saklausar ástir, um bróð- ur sem... Lesandanum stendur til boða að leysa þraut og hljóta verðlaun fyrir, sé hann heppinn. 157 blaðsíður. Bókaútgáfan Keilir ISBN 9979-60-232-5 Leiðb.verð: 2.075 kr. 1 D U N N STE I N5 il»:Ó,T' T I R Þokugaldur ÞOKUGALDUR löunn Steinsdóttir Valný er 16 ára og nýflutt til íslands eftir langa dvöl í Svíþjóð. Hún saknar gömlu vinanna og henni finnst allt jafn glatað á nýja staðnum. Það er ekki fyrr en hún villist í þoku uppi í fjalli og hitt- ir bjargvættinn Friðrik sem lífið fer að verða skemmtilegra! Löngu fyrr villtist önnur stúlka á sama stað og á undarleg- an hátt kynnist Valný sögu hennar og uppgötv- ar að ýmislegt tengir þær. Báðar eru þær sjálfstæðar og þrjóskar og báðar þurfa að taka stórar ákvarðanir um framtíð sína. — Spennandi og vönduð unglingabók um fólk sem fer sínar eigin leiðir. 154 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0299-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÆVINTÝRI í SVEITINNI Jónas Baldursson Alli er 10 ára drengur sem sendur er í sveit til ókunnugra. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og í samskiptum við dýrin myndast vinátta sem erfitt er að sjá á bak. Hugljúf sveitasaga. 145 blaðsíður. Jónas Baldursson ISBN 9979-60-256-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. ú ÓJyiijjjjul eftir Magnús Scheving. Bráðskemmtilegt framhald metsöiubókarinnar, Áfram, Latibær!, með kostulegum teilcningum Halldórs Baldurssonar. Sagan um íþróttaálfinn og íbúa Latabæjar varð geysivinsæl í fyrra. Söguhetjurnar eru enn á ferð og margar fleiri slást í för, ekki síður skondnar og skemmtilegar. íþróttaálfurinn galvaski fær nýtt verkefni! Magnús hefur samið fyndna og fjörlega sögu en víkur jafnframt að mörgu sem vert er að leiða hugann að. S>ók sem er bæðl gott oq qarnan að e\%a\ ÆSKA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.