Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 65

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 65
Bœkur almenns efnis tilnefndur var til íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 1993. Þetta er bók sem höfðar til allra ís- lenskra stúdenta fyrr og síðar. 250 blaðsíður. Stúdentaráð Háskóla Is- lands Dreifing: Bjartur ISBN 9979-60-179-5 Leiðb.verð: 3.490 kr. SÚPA FYRIR SÁLINA Jack Canfield og Mark Victor Hansen tóku saman Þýðing: Helgi Már Baróason Bók sem setið hefur á metsölulistum í Banda- ríkjunum í tvö ár. Hér er að finna stuttar sögur úr lífi fólks sem snortið hafa milljónir manna og reynst þeim kjarnmikil súpa fyrir sálina. Sögum- ar eru í senn skemmtileg- ar og harmrænar, færa lesandanum gleði og fróðleik, von og hvatn- ingu þegar á bjátar. 288 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0385-4 Leiðb.verð: 3.860 kr. svo MÆLTI SARAÞÚSTRA Friedrich Nietzche Þýóing: Jón Árni Jónsson Hér birtist þetta sígilda verk Nietzches í fyrsta sinn á íslensku. Eitthvert umdeildasta og torræð- asta verk höfundar þar sem sjónum er beint að tilvistarkreppu nútíma- mannsins. Hér er að finna hugmynd Nietzches um „ofurmennið" sem er andsvar hans við þeirri tómhyggju sem heltekur nútímamanninn þegar hefðbundnar forsendur um eðli og tilgang tilver- unnar eru brostnar. 330 blaðsíður. Háskólaútgáfan - Heim- spekistofiiun ISBN 9979-54-137-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. Sönn íslensk I 1 Sigurjón Magnús Egilsson SÖNN ÍSLENSK SAKAMÁL Sigurjón Magnús Egilsson I bókinni er sagt frá fjölda íslenskra sakamála. Frá- sagnirnar em hraðar og spennandi og málin af ólíkum toga. Yngsta mál- ið er aðeins fárra ára gam- alt. Til undantekninga heyrir ef nöfnum er breytt. I bókinni er að finna kaflana Af geð- deildinni á Oðal, Brennuvargur í Reykja- vík, Vopnað rán, Myrti aðra og barði hina, auk 35 annarra íslenskra sakamála. 232 blaðsíður. Skjaldborg ISBN: 9979-57-338-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Leiðb.verð: 2.980 kr. Safn til iðnsögu íslendinga Edda Kristjánsdóttir Tíma tal Saga úrsmíða á íslandi Sagt frá sigurverki og tímamælum z=:irJl TIL ÍHUGUNAR 1 og 2 Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup Dr. Signrbjöm Einarsson, biskup er sá kennimaður þessarar aldar, sem hvað mest áhrif hefur haft á ís- lenska þjóð. Margar ræð- ur og íhuganir dr. Sigur- björns hafa verið birtar á prenti, síðast í bókinni líaustdmifar árið 1992. Á þessum tveimur mynd- böndum eru 13 predik- anir fluttar af honum en þær voru teknar upp í sumar og einnig ein af jólaguðsþjónustum hans sem hann flutti í sjón- varpssal. Myndband 1 og 2 Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-56-8 TÍMA TAL Saga úrsmíði á íslandi Safn til iönsögu íslendinga, 13. ritið Edda Kristjánsdóttir Ritstjóri: Ásgeir Ásgeirsson Rakið er upphaf og fram- vinda úrsmíða á Islandi . Lýst er störfum úrsmiða, vinnuaðferðum og verk- færum á verkstæði úr- smiða. Auk þess er greint frá námi og námstilhög- un fyrr og nú. Rakin er saga Ursmiðafélags Is- lands. Fjallað er um sögu tímamælinga og þróun tímamæla. Greint er frá fornu íslensku tímatali og aðferðum manna í klukkulausu landi að átta sig á ffamgangi tímans. Bókin er prýdd fjölda mynda og teikninga. 180 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-96-1 Leiðb.verð: 3.990 kr. TÍUNDA INNSÝNIN James Redfield Þýöing: Anna María Hilmarsdóttir I þessu spennandi frarn- haldi af innsýnunum níu í Celestinehandrítinu hefst hin ævintýralega leit að tíundu innsýninni TÍUNDA INNSÝNIN AI) IANC.ÍA MUCiSYNINA í skógum djúpt í dölum Appalachiafjallanna. Á ferðalaginu stígum við inn í aðrar víddir... við sjáum fyrir okkur lífssýn okkar... stígum yfir mörk lífs og dauða og rifjum upp æviferil okkar sem allir þurfa að horfast í augu við... við sjáum „óttann“ sem stofnar endurvakningu andlegs lífs á jörðu í hættu og könnum leiðir til að yfir- stíga þann ótta. 204 blaðsíður. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9090-8-0 Leiðb.verð: 2.990 kr. MARlA anna ÞORSTEINSDÓTTIR TVEGGJA HEIMA SÝN SAGA ÓLAFS ÞÓRHALLASONAR OG ÞJÓÐSÖGURNAR BÓKMENNTAFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS TVEGGJA HEIMA SÝN Saga Ólafs Þórhalla- sonar og þjóðsögurnar Studia Islandica nr. 53 Þýðing: María Anna Þorsteinsdóttir I Tveggja heima sýn er Ólafs saga eftir Eirík Lax- 65

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.