Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 22
Þýddar barna- og unglingabœkur
lengi einn ástsælasti bama-
bókahöfundur Hollend-
inga og hlaut fjölmargar
viðurkenningar, meðal
annars H. C. Andersens
verðlaunin.
151 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0823-0
Leiðb.verð: 1.380 kr.
VASKI GRÍSINN BADDI
Dick King Smith
Falleg saga af grís og
ævintýrum hans. Þetta er
vönduð hljóðbók gefin
út á snældu. Margrét
Vilhjálmsdóttir les sög-
una en hún túlkaði grís-
inn Badda í vinsælli
kvikmynd sem sýnd var
hérlendis á þessu ári.
Jóhann Sigurðarson leik-
stýrir og Jón Olafsson sér
um tónlist.
75 mín.
Hljóðsetning ehf.
ISBN 9979-9264-1-4
Leiðb.verð: 1.099 kr.
VÉR UNGLINGAR
Ros Asquith
Þýðing: Þórey
Friðbjörnsdóttir
I bókinni Vér unglirtgar er
þallað í gamni og alvöru
um það hvemig er að vera
unglingur og um þau
áhyggjuefni sem leita á
hugann. Verðlaunahöf-
undurinn Þórey Frið-
bjömsdóttir þýðir og stað-
færir. Unglingabókin í ár!
184 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0345-5
Leiðb.verð: 1.880 kr.
VOR í ÓLÁTAGARÐI
Astrid Lindgren
Myndir: llon Wickland
Þýðing: Signún Ámadóttir
Þegar vorið heilsar ríkir
gleði og gaman í Oláta-
garði eins og endurspegl-
ast í þessari splunkunýju,
glæsilegu myndabók.
32 blaðsíður.
Mál og menning
í Ólátagarði
ISBN 9979-3-1363-3
Leiðb.verð: 1.290 kr.
35 DÝRASÖGUR OG
SAGNIR
Endursagt af Brigitte
Noder
Þýðing: Stefán Júlíusson
Glæsileg bók í stóm broti.
Endurútgefin. Mjmdskreytt
af Xavier Saint-Just og
Romain Simon.
Sögurnar í bókinni eru
sígildar.
80 blaðsíður.
Bókabúð Böðvars
ISBN 9979-9197-1-X
Leiðb.verð: 1.255 kr.
ÆVINTÝRAHEIMURINN
Walt Disney
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Flokkur myndskreyttra
barnabóka þar sem sígild
ævintýri birtast í búningi
Walt Disneys. Sífellt bæt-
ist í þetta vinsæla safn og
hafa á þessu ári komið út
tólf nýir titlar. Bækumar
úr Ævintýraheiminum
frá Walt Disney em ein-
ungis fáanlegar í Bóka-
klúbbi barnanna, Disney-
klúbbnum.
44 blaðsíður hver bók.
Vaka-Helgafell hf.
Verð: 895 kr. hver bók
með sendingarkostnaði.
ÆVINTÝRI LÍSU í
UNDRALANDI
Lewis Carroll
Myndir: Anthony
Brown
Þýðing: Þórarinn
Eldjárn
Vinsældum Lísu í Undra-
landi virðast engin tak-
mörk sett, enda er hún ein
af sígildum perlum bama-
bókmenntanna. Hin óvið-
jafnanlega furðusaga er
hér í nýrri, vandaðri þýð-
ingu, skreytt einstökum
myndum eftir virtan
breskan listamann.
110 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1430-3
Leiðb.verð: 1.690 kr.
22