Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 64
Bœkur almenns efnis
margar ritgerðir um bók-
menntir síðari alda og
um menningu og málefni
samtíðar. Einnig eru hér
birt áður óprentuð út-
varpserindi frá 1934,
Sjálfstæðismál Islend-
inga, þar sem höftindur
ræðir um stöðu Islend-
inga í heiminum og að-
draganda lýðveldisstofti-
unar. Rækilegar nafna- og
bókmenntaskrár yfir öll
tólf bindi ritsafnsins eru í
lokabindi flokksins. Á
þessu ári eru 110 ár liðin
frá fæðingu Sigurðar Nor-
dals.
408, 441 og 455 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-804-92-0
Leiðb.verð: 9.800 kr.
SIGLFIRSKAR
ÞJÓÐSÖGUR
Þ. Ragnar Jónasson
tók saman
Hér birtast á annað hund-
rað þjóðsögur og sagnir
sem tengjast Sigluíjarðar-
byggðum. Fjölda þeirra
befur Ragnar skráð eftir
heimildarmönnum á
Siglufirði, aðrar eru
fengnar úr handritum og
prentuðum heimildum
frá ýmsum tímum.
207 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-1202-0
Leiðb.verð: 2.890 kr.
SÍGILD TÓNLIST
John Stanley
Þýðing: Friðjón
Árnason
Inngangsorð: Jón
Hlöðver Áskelsson
Sígild tónlist rekur 800
ára sögu tónlistarinnar í
máli og myndum á lífleg-
an og fræðandi hátt.
Fjallað er um tónlistina á
einföldu og skýru máli og
eru öll tónlistarfræðileg
hugtök útskýrð um leið
og þau koma fyrir. I gagn-
orðum æviágripum er
íjallað um líf og störf um
150 tónskálda og er mælt
með hljóðritunum á
nokkrum verka þeirra,
völdum af tímaritinu
Gramophone.
Sígild tónlist er hinn
fullkomni félagi íýrir tón-
listaráhugafólk þegar s£-
gild tónlist er annars veg-
ar.
272 blaðsíður.
Staka - bókaútgáfa
ISBN 9979-844-01-9
Leiðb.verð: 5.890 kr.
Bók erbestvina
SKAGFIRSKAR ÆVI-
SKRÁR 1910-1950, II
Ritstjóri: Hjalti
Pálsson
Annað bindið í þessmn
flokki þar sem eru ævi-
þættir búenda og húsráð-
enda í Skagafirði á íyrri
hluta 20. aldar. Alls eru
112 æviþættir með
myndum. Heimildaskrá
með hverjum þætti og ít-
arleg nafnaskrá í bókar-
lok.
VIII + 356 blaðsíður.
Sögufélag Skagfirðinga
ISBN 9979-861-04-5
Leiðb.verð: 5.900 kr.
SsÖ'S
a naungann
SKEMMTILEG SKOT Á
NÁUNGANN
Sigurður G. Valgeirsson
tók saman
Hentugar og snjallar
móðganir við ýmis tæki-
færi. Innlendar og er-
lendar móðganir sem
orðið hafa fleygar. Bráð-
skemmtileg bók, stund-
um nokkuð kaldhæðin.
Óskabók allra sem þurfa
að svara fýrir sig!
146 blaðsíður.
Bókafélagið
ISBN 9979-9266-2-7
Leiðb.verð: 2.180 kr.
SKÍRNIR
Hausthefti '96,170. árg.
Ritstjórar: Jón Karl
Helgason og Róbert H.
Haraldsson
Fjölbreytt og vandað efni
eins og vant er um bók-
menntir, listir og menn-
ingu. Ritið er með róm-
antísku ívafi. Hugtakið
rómantík í íslenskri bók-
menntaumræðu 19. ald-
ar, ást, óhugnaður, laus-
læti o.fl. Skírnir er elsta
tímarit sem gefið er út
hér og á Norðurlöndum.
Áskrifendur óskast!
256 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISSN 02-56-8446
Leiðb.verð: 2.200 kr.
STJÓRNARSKRÁ LÝÐ-
VELDISINS ÍSLANDS
Grundvallarlög íslenska
lýðveldisins sem allir
ættu að kynna sér, ekki
síst nýendurskoðaðan
mannréttindakafla stjóm-
arskrárinnar.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0359-5
Leiðb.verð: 695 kr.
STÚDENTSÁRIN
Jón Ólafur ísberg
Þessi áhugaverða bók er
gefin út í tilefni af 75 ára
afmæli Stúdentaráðs Há-
skóla Islands. Stúdentar
hafa baft mikil áhrif í ís-
lensku þjóðlífi en saga
þeirra hefur ekki síður
verið fjölskrúðug. Hér er
fjallað um baráttu enta
fyrir réttindum sínum og
bættum kjörum en einnig
er vikið að félagslífinu,
vist á Garði, utanferðum
og gleðistundum svo
nokkuð sé nefnt. Fjöldi
manna, sem nú em þjóð-
kunnir, kemur við sögu.
Jón Ólafur fsberg sagn-
fræðingur ritar bókina en
hann var meðal höfunda
íslensks söguatlass, sem
64