Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 56

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 56
Bœkur almenns efnis THE ICELANDIC HORSE IN THE HOME COUNTRY Jóhanna S. Sigþórsdóttir Þýðing: Gary Gunning Islenski hesturinn á sér tryggan sess í hjarta þjóð- arinnar og útlendingar kunna sannarlega einnig að meta hann. Hér er komið inn á mörg svið hestamennskunnar í máli og myndum og sagt frá hlutverki íslenska hests- ins í fortíð og nútíð. Bókin er á ensku. 58 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-107-9 Leiðb.verð: 980 kr. Sígmund Frcud INNGANGS- FYRIRLESTRAR UM SÁLKÖNNUN SÍÐARA BINDI INNGANGSFYRIR- LESTRAR UM SÁLKÖNNUN Síðara bindi Sigmund Freud í ELDLÍNU KALDA STRÍÐSINS Samskiptí íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 Valur Ingimundarson Ný gögn og áður ókunnar heimildir sem Valur Ingi- mundarson sagnfræðing- ur hefur komist yfir varpa nýju ljósi á sam- skipti íslands og Banda- ríkjanna á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Val- ur hefur um árabil rann- sakað stjórnmálasam- skipti þessara landa, m.a. grandskoðað skjalasöfn vestra sem nýlega voru opnuð. Bók sem enginn áhugamaður um stjórn- mál og sögu þessara ára má láta framhjá sér fara. 480 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1203-9 Leiðb.verð: 3.990 kr. í FÓTSPOR JESÚ Lifandi myndir úr lífi frelsarans Henry Wansbrough Þýðing: Hreinn Hákonarson 119 sögum úr lífi Jesú er brugðið upp svipmynd- um af Jesú eins og fyrstu lærisveinar hans sáu hann. Bókin er prýdd fjölda litmynda. Atburðir voru sviðsettir í ísrael þar sem Jesús gekk um fyrir hartnær tvö þúsund Þýðandi: Sigurjón Björnsson Hér birtast þrettán fyrir- lestrar Freuds, sameigin- legur titill þeirra er Al- menn kenning um tauga- veiklun. Fjallað er um að- alatriði kenninga hans; s.s. myndun, orsakir og gerð sjúklegra einkenna, lækningu þeirra, kynlíf, þróun þess, frávik í kyn- lífi og kvíða. Þetta er 7. bindið í bókaflokknun Sálfræðirit. 270 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-81-5 Leiðb.verð: 2.485 kr. INNSÝN í MANNLEGA TILVERU Eðlisfræði mannlega sviðsins Einar Þorsteinn Höfundur er þekktur fyr- ir nýstárlegar hugmyndir. Hér leitast hann við í ný- vísindalegri sýn að út- skýra það að endurskoð- un gamaflar heimsmynd- ar er óhjákvæmileg. Líf er fundið á Mars, sem þýðir að líf er allsstaðar. Vís- indamenn hallast í æ rík- ari mæli að því að huldir heimar séu á ólíkum bylgjulengdum og ótelj- andi vitnisburðir eru um sálfarir á milli þessara til- verusviða. Nú er komið að þáttaskilum. Eðlis- fræði mannlega sviðsins verður viðurkennd. Bók- in er mjög viðamikil, í fjölmörgum köflum sem fjalla um allt milli him- ins og jarðar er tengist lífi okkar og tilveru. 240 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-295-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. í BABÝLON VIÐ EYRARSUND Margrét Jónasdóttir, sagnfræóingur Fjallað er um íslenska stúdenta í Kaupmanna- höfn á árunum 1893 -1970. Innviðir sögunn- ar eru einstaklingarnir, stúdentar og fræðimenn, sem dvöldust í Höfn á þessum árum. Margir af áhrifamestu mennta- mönnum 'Islands voru skólaðir þar í rökfimi og ræðulist. ísland og ís- lendingar búa enn að störfum þeirra. I þessari forvitnilegu og skemmti- legu bók er fjöldi mynda sem ekki hafa birst áður. 318 blaðsíður. Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfh Söluumboð: Sögufélag ISBN 9979-60-244-9 Leiðb.verð: 3.420 kr. ÍSLAND - FRAMANDI LAND Sumarliói ísleifsson I þessari forvitnilegu og gullfallegu bók er kannað hvaða augum útlending- ar hafa litið Island og Is- lendinga í aldanna rás, einkum á tímabilinu 1500-1900. Bókin er í stóru broti og prýdd ríf- lega 200 myndum. 241 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1392-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. árum. Þær sýna margt, hluti og landslag, sem Jesús hefur örugglega séð sjálfur. (Samprent á veg- um HarperCollins, Bret- landi). 48 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-47-9 Leiðb.verð: 1.590 kr. 56

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.