Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 19

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 19
Þýddar barna- og unglingabœkur hverri síðu allt til loka. Það hafa verið gefnar út 50 bækur um Nancy og þær selst í milljónum eintaka. 108 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-297-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. MYNDASÖGUSYRPUR Walt Disney Vinsælar myndasögu- bækur með spennandi ævintýrum úr smiðju Disneys fyrir unglinga. Mánaðarlega bætast nýir titlar í þetta sívinsæla safn og hafa verið gefnar út tólf bækur á árinu. Syrpurnar eru bæði seld- ar í áskrift og lausasölu. 254 blaðsíður hver bók. Vaka-Helgafell hf. Verð: í áskrift 595 kr. I lausasölu 745 kr. NÝJU FÖTIN KEISARANS OG FLEIRI ÆVINTÝRI H.C. Andersen Þýöing: Steingrímur Thorsteinsson Mörg af frægustu ævin- týrum H.C. Andersens í snilldarþýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. Hans klaufi, Prinsessan á bauninni, Litla stúlkan með eldspýturnar og H.C.Andersen NÝJUFÖTIN KEISARANS og flelrl asvlntyrt j t Vnlu Hnlgafell fleiri hrífandi ævintýri sem allir hafa gaman af. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0363-3 Leiðb.verð: 695 kr. NÝR HEIMUR Gillian Ross Þýðing: Guölaug Richter Miriam og Stuart taka þátt í að þróa tölvuleik og góðum árangri. Sýndar- veruleikinn nær heljar- tökum á krökkunum og brátt verður þeim ljóst að eitthvað gruggugt er á seyði. Spennusaga um veröld sem flestir ungl- ingar þekkja. 200 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1399-4 Leiðb.verð: 1.380 kr. ÓSÝNILEGI VINURINN Kari Vinje og Vivian Zahl Olsen Þýöing: Þórdís Ágústsdóttir og Gyöa Karlsdóttir Þegar Palli Pimpen flytur að Snúrubakka sér hann að það er gat í runna ná- grannans. Hann ákveður að stækka gatið! Þá gerist dálítið. Allt í einu birtist andlit í gatinu. Palli Pimpen hefur eignast nýjan vin! ■>ENna ffóJa Aó/ e/* aama/i ocj eaja. ÆSKAN Eva og Adam er sagan um félagana, skólann og ástarskotin. Gamansöm lýsing og skilningsrík. Bókinni var feiknavel tekið í Svíþjóð í fyrra. Adda kemur heim eftir Jennu og Hreiðar. Fjórða bókin í hinum vinsæla og sígilda bókaflokki. Hún er fallega myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur.

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.