Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 18

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 18
Þýddar barna- og unglingabœkur Þýðing: Jón Daníelsson Leyndarmál Baldurs er afar sérstakt og því verð- ur ekki ljóstrað upp hér. En ímyndið ykkur kind- ur að spila golf, tennis og fótbolta. Já, að gera eigin- lega allt annað en það sem kindur gera venju- lega. Mjög fyndin bók. 28 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-304-X Leiðb.verð: 1.240 kr. mUDREKINN ty. -áV:-* WM«>« mnw Sögur úr höllinni LITLI DREKINN Heather Amery og Stephen Cartwright Þýðing: Guðbrandur Siglaugsson Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki eftir sömu höfunda og hinar geysi- vinsælu Sögur úr sveit- inni. Þessi skemmtilega smásaga var sérstaklega skrifuð fyrir byrjendur í lestri. Með aðstoð og hvatningu getur barnið fljótlega notið þeirrar ánægju að lesa heila sögu sjálft. 20 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-321-X Leiðb.verð: 690 kr. Bók er bestvina LITLI PRINSINN Antoine Saint- Exupéry Þýðing: Þórarinn Björnsson Saga sem hefur farið sig- urför um heiminn og er talin meðal sígildra verka, enda þekkt fyrir að endurspegla djúpan mannskilning. Bókin hef- ur verið ófáanleg um ára- bil, en kemur nú út í fyrs- ta skipti hér á landi með upphaflegum litmyndum höfundarins. 95 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1377-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. LITLU DÝRIN Á BÆNUM James C. Shooter og J.EIIen Dolce Þýðing: Stefán Júlíusson Bók þessi er nr. 36 í Skemmtilegu smábarna- bókunum. Hún fjallar um litla hagamús sem kemur heim á bæinn og lærir að þekkja dýrin. Falleg - vönduð - ódýr. 24 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-45-8 Leiðb.verð: 262 kr. LJÓTI ANDARUNGINN H.C. Andersen Þýðing: Stefán Júlíusson Myndir: Willy Mayrl Bókin var fyrst gefin út árið 1969. — Nú endur- prentuð á hörð spjöld. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-0-1 Leiðb.verð: 695 kr. LÆRUM AÐ TEIKNA GÆLUDÝRIN OKKAR LÆRUM AÐ TEIKNA DÝRIN í SVEITINNI Philippe Legendre Tvær skemmtilegar og nýstárlegar bækur, sem kenna börnunum að teikna. Með sérstakri að- ferð þar sem notuð eru einföld form, má með ör- lítilli æfingu ná ótrúlegri tækni til að teikna næst- um hvað sem er. Höf- undur er franskur lista- maður, þekktur í sínu heimalandi fyrir sérstak- an áhuga á listfræðslu barna. Hér læra þau að teikna það sem þeim er kærast: Dýrin í sveitinni og gæludýrin sín. Bók sem býður upp á skemmtilegar samveru- stundir foreldra og barna. 26 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-287-1 /-288-X Leiðb.verð: 890 kr. Maja. hvað er ferðalag? MAJA, HVAÐ ER FERÐALAG? Regine Schindler og Sita Jucker Þýöing: Kristján Oddsson Matti á vinkonu sem heitir Maja og saman eiga þau yndislegt leyndar- mál. En þegar Matti sér óvart að Maja stingur sprautunál í handlegginn á sér breytist allt. Ymsar spurningar vakna. Af hverju þarf hún eitrið? Hvað er ferðalag? Falleg og fræðandi saga um málefni sem snertir okk- ur öll. 32 blaðsíður í stóru broti. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-313-9 Leiðb.verð: 1.240 kr. MARGT ER AÐ SJÁ OG SKOÐA Harðspjaldabók íslenskur texti: Stefán Júlíusson Börn hafa gaman af að skoða myndir af dýrum og þekkja þau. I þessari bók eru þau í fylgd með Litla bangsa og Mörtu mús og kynnast mörgu utan dyra og innan. Bók- in kom fyrst út fyrir tveimur árum og seldist upp á skömmum tíma. Er nú endurútgefin - og á sama útsöluverði. Setberg ISBN 9979-52-091-4 Leiðb.verð: 490 kr. Nancy: MYNDASTYTTAN HVÍSLANDI Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Meginástæðan fyrir vin- sældum Nancy-bókanna er spennan sem helst á 18

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.