Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 16

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 16
Þýddar barna- og unglingabœkur ílokknum um prakkar- ann óviðjafnanlega Bert Ljung. Bless og takk - ekkert froðusnakk. 225 blaðsíður hvor bók. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-154-3 /-210-8 Leiðb.verð: 1.380 kr. hvor bók. FUGLAFIT Upp á eigin spýtur eða með öðrum UPPÁH ALDSFIT JAR Camilla Gryski Þýðing: Auður Styrkársdóttir Hefur þig alltaf langað til að fara í fuglafit? Ertu búin(n) að gleyma hvern- ig þær eru gerðar? Viltu kenna barninu þínu þess- ar gömlu - og nokkrar nýj- ar? Svörin færðu í þessum tveimur föndurbókum þar sem tvö bönd fylgja með hvorri bók. Bækum- ar veita nákvæmar leið- beiningar með skýrum teikningum sem sýna hvernig á að leika fuglafit. 32 og 48 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-322-8 /-320-1 Leiðb.verð: 980 kr. hvor bók. FYRSTU JÓLIN Georgie Adams Þýðing: Kristján Valur Ingólfsson Myndir: Anna Cynthia Leplar Hér er sagt ffá fyrstu jól- unum í fallegum mynd- um og á fögru máli sem litlu börnin skilja. 20 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1427-3 Leiðb.verð: 1.290 kr. HALLÓ! ER NOKKUR ÞARNA? Jostein Gaarder Myndir: Reidar Kjelsen Þýðing: Hilmar Hilmarsson Hvernig varð heimurinn til? Hvernig grær sár af sjálfu sér? Geta dýrin hugsað? I sögunni um hinn 8 ára gamla Jóakim og geimveruna Mika er ótalmörgum spurningum svarað. Sagan er eftir höfund Veraldar Soffíu, spennandi og örvar sjálf- stæða hugsun. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1446-X Leiðb.verð: 1.880 kr. HÁRFLÉTTUR (föndurbók) Moira Butterfield Þýðing: Áslaug Benediktsdóttir í þessari bók er kennt á einfaldan hátt að flétta og skreyta hárið á marga vegu. Bókinni fylgja skrautfega lituð bönd og perlur. 24 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-306-6 Leiðb.verð: 790 kr. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Hljóöhnappabók Walt Disney Þýðing: Soffía Ófeigsdóttir Hrífandi saga og skemmtilegt leikfang. Barnið getur tekið þátt í ævintýrinu um Hringjar- ann frá Notre Dame með því að ýta á hljóðhnapp- ana um leið og sagan er lesin - og ævintýrið lifn- ar við. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0380-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Ævintýrabók Walt Disney Þýðing: Sigrún Árnadóttir Fagurlega myndskreytt ævintýri sem byggir á þessari sígildu sögu og samnefndri kvikmynd frá Disney. Hér segir frá æv- intýrum Kvasimódó sem býr hátt yfir Parísarborg í kirkjuturninum í Notre Dame. 96 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0376-5 Leiðb.verð: 1.490 kr. í dvergalandi tíSSSt, I DVERGALANDI Þýðing: Stefán Júlíusson Myndskreytt bók með vísum sem börnin geta sungið við lagið: „Það var kátt...“ Það er feikna fjör í Dvergalandi. Endurútgef- in. 12 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-2-8 Leiðb.verð: 695 kr. JÁTNINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Sjötta bókin um prakkar- ann óviðjafnanlega Bert Ljung en fyrri bækurnar urðu allar metsölubækur. Fimmtán ára afmælisdag- urinn nálgast og draumar Berts um skellinöðru og Emilíu ætla að rætast. En þá gerist hið óskiljanlega — hið yfimáttúrlega: Em- ilía segir honum upp. Skyndilega rennur upp fýrir Bert að hann er for- ljótur og líf hans hefur engan tilgang framar. Þangað tif Gabríella kem- ur til sögunnar. 216 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-299-X Leiðb.verð: 1.480 kr. 16

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.