Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 50
Bœkur almenns efnis
ÞORSTEINN GYLFASON
Að hugsa
á fslenzku
AÐ HUGSAÁ
ÍSLENZKU
Þorsteinn Gylfason
Safn fjórtan óbirtra og
áðnr birtra ritgerða eftir
þennan kunna heimspek-
ing og stílsnilling. Þær
fjalla annars vegar um
sköpunargáfuna og hins
vegar um málið sem við
tölum og merkingu þess.
240 blaðsíður.
Heimskringla - Háskóla-
forlag Máls
og menningar
ISBN 9979-3-1478-8
Leiðb.verð: 3.480 kr.
AKRANESKIRKJA
1896-1996
Gunnlaugur
Haraldsson
I fyrri hluta bókarinnar
er fjallað um kirkjur og
kristnihald í Garða-
prestakalli frá fyrstu tíð
til 1896. Rakin er saga
Garða og Garðakirkju á
Akranesi á einkar fróð-
legan og lifandi hátt.
Meginefni bókarinnar
er helgað helstu viðburð-
um í sögu Akraneskirkju
um aldarskeið. 479 ljós-
myndir prýða bókina.
394 blaðsíður.
Sóknarnefnd
Akraneskirkju
ISBN 9979-60-236-8
Leiðb.verð: 6.500 kr.
ALVEG
EINSTAKUR AFI
ALVEG EINSTÖK
EIGINKONA
ALVEG EINSTÖK ÁST
Þýðing: Guðbrandur
Siglaugsson og
Hrafnkell Óskarsson.
Flokkur smábóka sem
farið hefur sigurför um
allan heim.
Safn tilvitnana sem
ætlað er að koma f stað-
inn fyrir kort eða dýra
gjöf. Alls hafa komið út
fjórtán bækur í þessum
vinsæla bókaflokki.
30 blaðsíður hver bók.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-312-0
/-307-4/-305-8
Leiðb.verð: 750 kr.
hver bók.
AUÐSHOLTSÆTT í
ÖLFUSI I - II
Þorsteinn Jónsson og
Þóra Ása Guðjohnsen
tóku saman
Niðjatal Steindórs Sæ-
mundssonar bónda í
Auðsholti og k.h. Arn-
þrúðar Nikulásdóttur.
720 blaðsíður.
Auðsholtsættarútgáfan
ISBN 9979-9249-0-X
/-1-8
Leiðb.verð: 14.800 kr.
Á ÆVINTÝRASIGLINGU
MEÐ ÓDYSSEIFI
Tim Severin
Þýðing: Finnbogi
Guðmundsson fyrrum
landsbókavörður
Ovenjuleg ferðabók með
fjölda fegurstu litmynda
í sama flokki og Gríkk-
landsgaldur og írlands-
dagar. Tim Severin er
heimsfrægur landkönn-
uður og ævintýramaður
(sigldi húðkeipnum
Brendan vestur um haf
með viðkomu á Islandi).
Hér siglir hann með
vaskri áhöfn á grísku forn-
skipi um strendur Grikk-
lands og fer nákvæmlega
eftir Odysseifskviðu. Kem-
ur árangurinn skemmti-
lega á óvart. Finnbogi
byggir á hinni ástsælu
þýðingu Sveinbjamar Egils-
sonar.
208 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-301-0
Leiðb.verð: 3.680 kr.
BERLÍNAR-BLÚS
Meðreiðarsveinar og
fórnarlömb þýskra
nasista
Ásgeir Guðmundsson
I bók þessari segir annars
vegar frá nokkrum Is-
lendingum, sem gengu til
liðs við Þjóðverja í seinni
heimsstyrjöld, og hins
vegar frá nokkrum fórn-
arlömbum þýskra nas-
ista, sem urðu sum að
gjalda fyrir samband sitt
við þá með lífinu.
Mikið hefur áður verið
ritað um íslenska nasista
en umfjöllun um þessa
menn er byggð á áður
óbirtum heimildum, m.a.
úr skjalasöfnum SS-sveit-
anna í Þýskalandi. Einnig
eru í bókinni margar ljós-
myndir sem hafa ekki
birst áður hér á landi.
288 blaðsíður.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-339-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Bók er best vina
50