Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 86

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 86
Handbœkur PASTAUPPSKRIFTIR Þýðing: Unnur Þorsteinsdóttir Nýr flokkur matreiðslu- bóka þar sem kynnt er skref fyrir skref á mynd- rænan og aðgengilegan hátt hvernig hægt er að elda einfalda og góm- sæta rétti. 48 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-319-8 /-327-9/-328-7/-318-X Leiðb.verð: 970 kr. hver bók. Lækninga- máttur tucamans lAð efla andlegt og likamlegt heilbrigdi Setberg LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS Andrew Weil læknir Þýðing: Þorsteinn Njálsson dr. med. Oll óskum við þess að vera heil heilsu. Þetta er bók um heilbrigt líf, - að hugsa um heilsuna. Hvernig styrkja má líkamann með skynsamlegu mataræði, vítamínmn og hreyfingu. Bók sem íjallar um jaih- vægi líkama og sálar: Hvemig rækta má líkama og hreysti. Höfundur bók- arinnar, Andrew Weil, var upphaflega grasafræðing- ur og veit því margt um jurtir og lækningamátt þeirra, og síðar útskrifaðist hann sem læknir frá Harvard, einum virtasta háskóla Bandarikjanna. 320 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-161-9 Leiðb.verð: 3.420 kr. LÖGFRÆÐINGATAL 4. bindi Gunnlaugur Haraldsson Viðaukabindi er fylgir Lögfræðingatali 1-3 og geymir margvíslegt ítar- efni. I verkinu er m.a. að finna æviskrár erlendra lögfræðinga af íslenskum uppruna, sem ekki hafa fylgt fyrri útgáfum Lög- fræðingatals og er ekki að efa að mörgum þykir fengur að þeim. Einnig er í þessu bindi heimilda- og tilvísanaskrá og skrá yfir alla lögfræðinga í tímaröð, auk umfangs- mikillar mannanafna- skrár. Einnig eru raktar og sýndar á myndrænan hátt nokkrar lögfræðinga- ættir og er víst að þeim sem áhuga hafa á ætt- fræði og persónusögu þykir sá kafli forvitnileg- in. 600 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0225-X Leiðb.verð: 8.800 kr. MILESTONES IN ICELANDIC HISTORY Jón Ólafur ísberg Þýðing: Gary Gunning Þessi litla fróðlega bók hefur að geyma helstu viðburði íslandssögunn- ar f hnotskum, allt frá landnámi fram á okkar daga, og gefur Islandsvin- um um allan heim skemmtilega innsýn í líf þjóðarinnar. Endurreisn Alþingis, þorskastríðið mikla og lögleiðing bjórs- ins eru meðal atburða sem gerð em skil. Bókin er á ensku og ríkulega myndskreytt af Brian Pilkington. 58 blaðsíður. Iceland Review ISBN 9979-51-103-6 Leiðb.verð: 980 kr. Nomina Histologica Vefjaíræðiheiti NOMINA ANATOMICA -LÍFFÆRAHEITI, NOMINA EMBRYOLOGICA - FÓSTURFRÆÐIHEITI, NOMINA HISTOLOGICA - VEFJAFRÆÐIHEITI Magnús Snædal ritstj. Islensk þýðing á alþjóð- lega nafnalistanum í þessum greinum, unnin á vegum orðanefndar læknafélaganna. 480 (N.a.), 218 (N.e.) 200 (N.h.) blaðsíður. Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar ISBN 9979-3-0925-3 /-0926-1/-0927-X Leiðb.verð: (N.a.) 4.950 kr./ (N.e.)3.950 kr./ (N.h.)3.950 kr. NU ER ÉG ORÐIN MAMMA og sái kouuntuxr efti fxðingu barns NÚ ER ÉG ORÐIN MAMMA Maria Borelius Þýöing: Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir yfirljósmóðir Hér er að finna ýmis góð ráð sem varða fyrstu dag- ana, vikurnar og mánuð- ina eftir fæðingu bams, - líkama og sál konunnar: Um fyrstu mjólkurgjöf- ina, svefn og svefnleysi, eðlilega þyngd, kynlíf eftir fæðingu barns, fylgi- kvilla, geðrænar sveiflur, um mat og drykk og hreyfingu og hvemig þú kemst aftur í fyrra form. Útgáfu bókarinnar annast Guðrún Björg Sigur- bjömsdóttir yfirljósmóðir á kvennadeild Landspít- alans. 248 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-159-7 Leiðb.verð: 2.750 kr. Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar ORÐASKRÁ UM EÐLISFRÆÐI Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson ritstýrðu Ensk-íslensk og íslensk- ensk orðaskrá, unnin á vegum orðanefndar Eðl- isfræðifélags Islands. Bókin á erindi til allra sem fjalla um þessar greinar, hvort sem þeir em höfundar, frétta- menn, þýðendur, nem- endur, kennarar eða al- mennir lesendur efnis þar sem eðlisfræðin kem- ur við sögu. 182 blaðsíður. Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar ISBN 9979-3-1412-5 Leiðb.verð: 3.950 kr. Bók er best vina 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.