Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 3

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit ókatíðindi 2001 fara sem áður inn á hvert heimili landsins og flytja fréttir af nýjum bókum á bókamarkaði. Bóka- magnið er svipað og undanfarin ár og úrvalið fjölbreytt að vanda þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Og ekki síður til að gleðja aðra með góðri gjöf. En þótt ritið komi út árlega rétt fyrir jólin er vert að hafa í huga að góðar bækur halda gildi sínu áfram og eru varanlegur fróð- leiksbrunnur og afþreying og því er ágætt að geyma Bókatíðindin og hafa til ráðuneytis við bókavalið allt komandi ár. Eins og efni þessa rits ber með sér er bókaút- gáfa á líkum nótum og verið hefur og sú þróun heldur áfram að skrifuð eru einstaklega vand- aðar og aðgengilegar fræðibækur fyrir almenn- ing. Margir okkar bestu rithöfunda eiga spenn- andi nýjar bækur þetta árið og nokkrir áhuga- verðir nýgræðingar stíga fyrstu skrefin. Helsta breyting sýnist vera að sjálfshjálparbókum svokölluðum fjölgar og einnig koma fram mörg rit um auðævi, ríka menn og peningamál. Lík- lega til marks um tíðarandann á nýrri öld! Bókatíðindin eru snemma á ferðinni svo áhugasamt bókafólk fær góðan tíma til að liggja í bókafréttunum fram að jólatíð, að farið er að velja fyrir sjálfa sig og aðra. Minnt er á Bókahappdrættið sem fylgir ritinu, - næstaft- asta síðan innan á bókarkápu er happdrættis- miði með númeri neðst til hægri. Dregið er í happdrættinu daglega 1.-24. desember. Vinn- ingsnúmer birtast í dagbókum dagblaðanna og síðan á vefsíðu Bókatíðindanna. Gleðileg bókajól! F.h. Félags ísl. bókaútgefenda Vilborg Harðardóttir Leiðbeinandi verð „Leiðb.verð” í Bókatíðindum 2001 er áætlað útsöluverð í smásölu með virðisaukaskatti. íslcnskar barna- og unglingabækur......2 Þýddar barna- og iingliiigabækiir.... 18 íslensk skáldverk.....................38 l»ýdd skáldverk.......................58 Ljóð..................................72 Lislir og Ijósmyndir..................80 I’raíði og bækur alnienns efnis.......84 Saga, ættfræði og héraðslýsingar.... 122 Ævisögur og endurininningar......... 120 llandbækur.......................... 142 IVlatur og drjkkur.................. 162 llöfundaskrá........................ 165 Bóksaiar............................ 170 Útgefendur.......................... 171 Titlaskrá............................173 BÓKATÍÐINDI 2001 Útgefandi: Félag íslenskra bókaútgefenda Barónsstíg 5 101 Reykjavík Sími: 511 8020, fax: 511 5020 Netf.: baekur@mmedia.is Vefur: www.bokautgafa.is Hönnun kápu: Anna Kaarina Ylistalo - gestanemi frá Finnlandi við hönnunardeild Listháskóla Islands Abm.: Vilborg Harðardóttir Upplag: 105.000 Umbrot, prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ISSN 1028-6748
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.