Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 68

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 68
Þýdd skáldverk MYND ÖRLAGANNA Isabel Allende Þýðing: Kolbrún Sveinsdóttir Sjálfstætt framhald hinn- ar geysivinsælu sögu, Dóttir gæfunnar sem kom út á íslensku í fyrra. Hér er það Aróra del Valle, barnabarn Elísu Somm- ers, sem segir frá, og fær- ist frásögnin frá New York til Chile þar sem við sögu koma persónur úr fyrstu bók skáldkonunn- ar, Húsi andanna. Eins og fyrr er hér sögð margþætt saga af stórbrotnum ör- lögum, litríkum persón- um og spaugilegum at- vikum. A hverri síðu ber fyrir augu fólk, fagurt, ljótt, hnarreist, þrjóskt, ástríðufullt, heiftúðugt og blíðlynt — en umfram allt lifandi. 296 bls. Mál og menning ISBN 9979-3- 2249-7 Leiðb.verð: 4.490 kr. POBBY OG DINGAN Ben Rice Þýðing: Bjarni Jónsson Pobby og Dingan er ein- stæð saga, sem gerist í litlum námabæ í Astral- íu. Unglingsdrengurinn Ashmol og fjölskylda hans lenda í óvæntum vanda þegar tveir vinir systur hans hverfa - vin- 66 ir sem eru öllum ósýni- legir nema henni. Grát- brosleg og eftirminnileg saga um mannlega bresti, sorgina og þær fórnir sem við færum í nafni kærleikans. 125 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1585-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. RÍKISRÁÐIÐ Boris Akúnin Þýðing: Árni Bergmann Fandorin, ríkisráði í Moskvu, slyngasta rann- sóknarlögreglumanni Rússlands, er falið að tryggja öryggi háttsettra embættismanna. En flokkur hryðjuverka- manna reynir að leika á hann og Moskva nötrar í sprengjudunum. Engar bókmenntir eru eins vin- sælar í Rússlandi um þessar mundir og sög- urnar um Fandorin. Þær gerast á 19. öld og sam- eina á undraverðan hátt anda rússnesku meistar- anna Dostojevskís, Túr- genjevs og Tolstojs, og þá spennu sem einkennir glæpasögur nútímans. Þessi einstaka samtvinn- un ólíkra þátta gerir sög- ur Boris Akúnins að fágætri lestrarnautn. 298 bls. kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2210-1 Leiðb.verð: 1.599 kr. SAGA AUGANS SAGA AUGANS Georges Bataille Þýðing: Björn Þorsteinsson Saga augans er ein þekktasta frásögn heims- bókmenntanna. Ung- lingskrakkarnir Simone og sögumaður kynnast í strandbænum X og tak- ast á hendur ferð inn í innstu myrkur sinna eig- in nautna. Ljóðrænt, súr- realískt og erótískt meistaraverk sem sækir sinn ótrúlega slagkraft til ögrandi fullyrðingar: Sjálf rót tilveru okkar er klámið. Bókin kom fyrst út árið 1928 undir dul- nefni og hefur fyrir löngu tryggt sér sess sem sígilt verk um kenndir sem fæstir þora enn að nefna á nafn. 123 bls. Forlagið ISBN 9979-53-429-X Leiðb.verð: 3.290 kr. SJÁUMST AÐ ÁRI í JERÚSALEM André Kaminski Þýðing: Ingibjörg Bergþórsdóttir Eitt af meistaraverkum gyðinglegrar sagnalistar. Hér segir frá ljósmyndar- anum dvergvaxna Leo Rosenbach og fjölskyldu hans, og síðan auðmann- inum Kaminski sem er faðir ellefu óþekktaranga sem gerast byltingarsinn- ar og fótboltahetjur í Ameríku. Sögur þessara fjölskyldna tvinnast í örlögum hinnar stoltu og gáfuðu Mölwu Rosen- bach og kommúnistans kynþokkafulla, Hersch Kaminski. Hér er sagt frá djúpri visku, mikilli flónsku og sárum harmi en samt ólgar sagan af óborganlegu skopi, ærsl- um og girnd, og gerist eins og allar miklar sög- ur á hinum dularfullu landamærum hláturs og trega. 360 bls. kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2147-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.