Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 8

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 8
íslenskar barna-og unglingabækur karl. Hann er einfari og býr í bát sem rak upp á land í fárviðri fyrir ára- tugum síðan. Fyrstu nóttina hjá afa á Baldur erfitt með að sofna. Dul- arfull og ágeng hljóð ber- ast inn til hans og þegar hann loksins festir blundinn taka undarleg öfl völdin og leiða hann inn í skuggalega veröld. Þetta er nótt forboða og daginn eftir hefst geysispennandi atburða- rás þar sem ungir lesend- ur fylgja Baidri og Sól- eyju á slóðir guða og annarra vætta sem eru ekki af þessum heimi ... 77 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0424-4 Leiðb.verð: 1.980 kr. GILITRUTT Myndskr.: Kristinn G. Jóhannsson Hið sígilda ævintýri er hér í nýjum búningi listamannsins Kristins G. Jóhannssonar. Falleg- ar vatnslitamyndir hans gæða Gilitrutt einstæðu lífi og kveikja hug- myndaflug allra barna. Gilitrutt er bók sem gleð- ur augað og kætir unga lesendur. 32 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-2-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. GÍRI STÝRI OG VEISLAN Björk Bjarkadóttir Gíri Stýri er strætis- vagnabílstjóri í Gíraffa- bæ. Dag einn býður hann vinum sínum til veislu. Grjóni grís, Fróði fíll, Katrín kanína og María mýslutetur gæða sér á kökunum sem Gíri hefur bakað þegar nokkuð óvænt skellur á og Gíri þarf að grípa til sinna ráða. Bráðskemmtileg myndabók. 24 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2201-2 Leiðb.verð: 1.890 kr. (ímV|«in Sveinsson GIATT _JR GLATT ER í GLAUMBÆ Guðjón Sveinsson Þessi skemmtilega saga kemur nú út í þriðja sinn og munu margir fagna því. Hér segir frá barna- fjölskyldu sem býr í sjáv- arþorpi. Faðirinn er kennari en stundar búskap í hjáverkum. „Pabbi segist vera sport- bóndi, þótt við búum ekki á sveitabæ," útskýr- ir Sævar. „Húsið okkar heitir Bjarg. Mamma seg- ir að það hefði frekar átt að heita Glaumbær, því það gangi svo mikið á fyrir okkur krökkunum. Mér finnst nú líka geta hvinið í pabba, en lík- lega er Glaumbær rétt- nefni.“ Þetta er lótt og hugljúf barnabók, full af fyndnum atvikum - og blákaldri alvöru. Þessi 3. útg. er myndskreytt af Erlu Sigurðardóttur. Enn eru til nokkur eintök af þremur seinni Glaum- bæjarbókunum. I tilefni af þessari 3. útg. verður hægt að fá þær allar sam- an í pakka. Rétt er að taka fram að pakkarnir verða um 100 þar sem fleiri eintök eru ekki til af annarri bókinni. 142 bls. Mánabergsútgáfan ISBN 9979-9147-6-9 Leiðb.verð: 2.310 kr. Pakkinn 2.610 kr. GRALLI GORMUR OG STAFASEIÐURINN MIKLI Bergljót Arnalds Gralli Gormur er lítill, rottulegur músastrákur sem býr hjá galdranorn. I þessari sögu lærir hann að galdra fram alla íslensku stafina í staf- rófinu á einstaklega skemmtilegan hátt. Bergljót Arnalds hefur áður skrifað söguna Stafakarlana sem sló rækilega í gegn. Nú hefur hún aftur tekið upp þráðinn og skrifar ein- stakt ævintýri handa börnum sem vilja fræð- ast um töfra stafrófsins. Sagan er ríkulega mynd- skreytt og má á hverri síðu finna marga skemmtilega hluti sem tilheyra viðkomandi staf. 80 bls. Virago ISBN 9979-0347-6-X Leiðb.verð: 1.990 kr. GRANNMETI OG ÁTVEXTIR Ljóð: Þórarinn Eldjárn Myndir: Sigrún Eldjárn I Grannmeti og átvöxtum eru 99 ljóð og 1 losara- bragur eftir Þórarin Eld- járn, ort handa börnum og barnalegu fólki. Hér skjóta upp kollin- um veran Vera og Silla silíkona, Fjölleikafúsi og Vissi Krissi, hjónin Sí og Æ, Þvermóður og eld- gamla Isafold. Hvalir fara í mannaskoðunar- ferð, tærnar tala saman og hænur fá gæsahúð, enda niðurstaðan sú að ekki er öll vitleysan eins. Þórarinn Eldjárn fer hér á kostum og Sig- rún Eldjárn bætir um 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.