Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 8
íslenskar barna-og unglingabækur
karl. Hann er einfari og
býr í bát sem rak upp á
land í fárviðri fyrir ára-
tugum síðan. Fyrstu
nóttina hjá afa á Baldur
erfitt með að sofna. Dul-
arfull og ágeng hljóð ber-
ast inn til hans og þegar
hann loksins festir
blundinn taka undarleg
öfl völdin og leiða hann
inn í skuggalega veröld.
Þetta er nótt forboða og
daginn eftir hefst
geysispennandi atburða-
rás þar sem ungir lesend-
ur fylgja Baidri og Sól-
eyju á slóðir guða og
annarra vætta sem eru
ekki af þessum heimi ...
77 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0424-4
Leiðb.verð: 1.980 kr.
GILITRUTT
Myndskr.: Kristinn G.
Jóhannsson
Hið sígilda ævintýri er
hér í nýjum búningi
listamannsins Kristins
G. Jóhannssonar. Falleg-
ar vatnslitamyndir hans
gæða Gilitrutt einstæðu
lífi og kveikja hug-
myndaflug allra barna.
Gilitrutt er bók sem gleð-
ur augað og kætir unga
lesendur.
32 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9509-2-7
Leiðb.verð: 1.890 kr.
GÍRI STÝRI OG
VEISLAN
Björk Bjarkadóttir
Gíri Stýri er strætis-
vagnabílstjóri í Gíraffa-
bæ. Dag einn býður hann
vinum sínum til veislu.
Grjóni grís, Fróði fíll,
Katrín kanína og María
mýslutetur gæða sér á
kökunum sem Gíri hefur
bakað þegar nokkuð
óvænt skellur á og Gíri
þarf að grípa til sinna
ráða. Bráðskemmtileg
myndabók.
24 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2201-2
Leiðb.verð: 1.890 kr.
(ímV|«in Sveinsson
GIATT
_JR
GLATT ER í
GLAUMBÆ
Guðjón Sveinsson
Þessi skemmtilega saga
kemur nú út í þriðja sinn
og munu margir fagna
því. Hér segir frá barna-
fjölskyldu sem býr í sjáv-
arþorpi. Faðirinn er
kennari en stundar
búskap í hjáverkum.
„Pabbi segist vera sport-
bóndi, þótt við búum
ekki á sveitabæ," útskýr-
ir Sævar. „Húsið okkar
heitir Bjarg. Mamma seg-
ir að það hefði frekar átt
að heita Glaumbær, því
það gangi svo mikið á
fyrir okkur krökkunum.
Mér finnst nú líka geta
hvinið í pabba, en lík-
lega er Glaumbær rétt-
nefni.“ Þetta er lótt og
hugljúf barnabók, full af
fyndnum atvikum - og
blákaldri alvöru. Þessi 3.
útg. er myndskreytt af
Erlu Sigurðardóttur. Enn
eru til nokkur eintök af
þremur seinni Glaum-
bæjarbókunum. I tilefni
af þessari 3. útg. verður
hægt að fá þær allar sam-
an í pakka. Rétt er að
taka fram að pakkarnir
verða um 100 þar sem
fleiri eintök eru ekki til
af annarri bókinni.
142 bls.
Mánabergsútgáfan
ISBN 9979-9147-6-9
Leiðb.verð: 2.310 kr.
Pakkinn 2.610 kr.
GRALLI GORMUR
OG STAFASEIÐURINN
MIKLI
Bergljót Arnalds
Gralli Gormur er lítill,
rottulegur músastrákur
sem býr hjá galdranorn. I
þessari sögu lærir hann
að galdra fram alla
íslensku stafina í staf-
rófinu á einstaklega
skemmtilegan hátt.
Bergljót Arnalds hefur
áður skrifað söguna
Stafakarlana sem sló
rækilega í gegn. Nú hefur
hún aftur tekið upp
þráðinn og skrifar ein-
stakt ævintýri handa
börnum sem vilja fræð-
ast um töfra stafrófsins.
Sagan er ríkulega mynd-
skreytt og má á hverri
síðu finna marga
skemmtilega hluti sem
tilheyra viðkomandi staf.
80 bls.
Virago
ISBN 9979-0347-6-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
GRANNMETI OG
ÁTVEXTIR
Ljóð: Þórarinn Eldjárn
Myndir: Sigrún Eldjárn
I Grannmeti og átvöxtum
eru 99 ljóð og 1 losara-
bragur eftir Þórarin Eld-
járn, ort handa börnum
og barnalegu fólki.
Hér skjóta upp kollin-
um veran Vera og Silla
silíkona, Fjölleikafúsi
og Vissi Krissi, hjónin Sí
og Æ, Þvermóður og eld-
gamla Isafold. Hvalir
fara í mannaskoðunar-
ferð, tærnar tala saman
og hænur fá gæsahúð,
enda niðurstaðan sú að
ekki er öll vitleysan
eins. Þórarinn Eldjárn
fer hér á kostum og Sig-
rún Eldjárn bætir um
6