Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 40

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 40
íslensk skáldverk ANNA Guðbergur Bergsson Guðbergur Bergsson hef- ur á liðnum árum unnið algerlega einstætt verk í íslenskri bókmenntasögu með því endurrita á skipulegan hátt fyrri bækur sínar í því skyni að bæta við þær „nýjum tíma“, líkt og hann hefur sjálfur komist að orði. Nýjasta verkið sem hann fer um höndum á þenn- an hátt er Anna sem fyrst kom út árið 1968. Allt frá því að tónar útvarps- messunnar glymja á sunnudeginum til þess að fólk hefur sig aftur til vinnu á mánudags- morgni er fylgst með samræðum, vitrunum, draumum, hugsunum og myndbreytingum fólks- ins á Tanga. 380 bls. Forlagið ISBN 9979-53-431-1 Leiðb.verð: 4.680 kr. Bókaverslunin Lækjartúni 4 - Hólmavík S: 451 3458 ÁSTIN FISKANNA Steinunn Sigurðardóttir Ástin fiskanna kom fyrst út árið 1993 og hlaut ein- róma lof gagnrýnenda. Þetta er fáguð og hrífandi ástarsaga, sem verður öllum minnisstæð. Sag- an er nú komin út á hljóðbók, í flutningi höf- undar. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-86-6 (CD) /-95-8 (snælda) Leiðb.verð: 3.490 kr. ÁRNI ÞÓRARINSSON IILATT TUNGL BLÁTT TUNGL Árni Þórarinsson Einar blaðamaður er að fara í hangikjöt til pabba og mömmu að kvöldi jóladags ásamt Gunnsu dóttur sinni þegar frétta- þulur útvarpsins segir frá mannshvarfi sem hann sér sig knúinn til að grafast frekar fyrir um. Þetta er upphaf spennandi atburðarásar þar sem Einar tekst á við forna og nýja andstæð- inga, en ekki síður sjálf- an sig. Sjálfstætt fram- hald íyrri bókanna um Einar blaðamann og í henni er ýmislegt leitt til lykta sem upphófst þar. Þær fyrri, Nóttin hefur þúsund augu og Hvíta kanínan, hafa fengið afbragðs viðtökur les- enda og gagnrýnenda hér heima og erlendis. 236 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2226-8 Leiðb.verð: 4.290 kr. + BROTINN TAKi'UR BROTINN TAKTUR Jón Atli Jónasson Brotinn taktur er safn ellefu smásagna, fyrsta bók ungs höfundar og útvarpsmanns, Jóns Atla Jónassonar. Tímarnir hér og nú virðast þrátt fyrir allt ekki vera það fyrsta sem íslenskum rithöf- undum kemur í hug þeg- ar þeir leita sér viðfangs- efna. Líf þeirra sem borð- uðu malbik með mjólk í morgunmat er líkt og ósýnilegt eða svo flækt í klisjur að það sést ekki fyrir sviðsmyndinni. Við látum auglýsingastofum, viðtalsþáttum og tímarit- um eftir að sýna þetta líf. Þessar sögur afsanna þetta. Þær fylla upp í eyðu tímans. 141 bls. Forlagið ISBN 9979-53-426-5 Leiðb.verð: 3.990 kr. DRAUMAR Á JÖRÐU Einar Már Guðmundsson Draumar á jörðu eftir Einar Má Guðmundsson er heillandi skáldverk, ljóðræn en raunsæ lýs- ing á íslensku þjóðlífi á fýrri hluta síðustu aldar. Sagan er nú komin út á hljóðbók, í flutningi höf- undar. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-93-1 Leiðb.verð: 4.290 kr. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.