Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 92
Fræði og bækur almcnns efnis
l’ORVAI DIJR ÍjYIFASON
IRAMTÍDIN
t II ANNAD I AND
FRAMTÍÐIN ER
ANNAÐ LAND
Þorvaldur Gylfason
Þessi bók geymir nýtt
safn 42 ritgerða um efna-
hagsmál og hagfræði, og
er þetta sjötta ritgerða-
safn höfundarins. Rit-
gerðirnar spanna vítt
svið: Stjórnmál og sögu,
fjármál og framleiðni,
krónur og evrur, hagvöxt
og menntun, útvegsmál
og auðlindir, Island og
útlönd.
Þorvaldur Gylfason er
rannsóknarprófessor í
hagfræði við Háskóla
Islands.
325 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-463-5
Leiðb.verð: 4.500 kr.
FRÁ HETJUKVÆÐUM
TIL HELGISAGNA
íslenskar miðaldabók-
menntir
Heimir Pálsson
I bókinni er gerð grein
fyrir meginstraumum í
bókmenntasköpun Is-
lendinga frá upphafi
vega til 1550. Fjallað er
Bókabúö
SlGLUFJARÐAR
Aðalgötu 26 • Siglufjörður
S. 4672130
um tilurð fornkvæða,
sagna og fræða, varð-
veislu þeirra, umgjörð og
gildi. Samhliða bók-
menntasögunni er fjöldi
valinna brota úr sögum
og kvæðum, ásamt ýms-
um fróðleiksmolum. í
bókinni er skrá yfir allar
helstu Islendingasögur
og efni þeirra, skáldatal
tímabilsins, ítarleg
nafna- og atriðisorða-
skrá, ásamt fjölda korta
og mynda.
245 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1569-0
Leiðb.verð: 3.990 kr.
FÖTLUN OG
SAMFÉLAG
Margrét Margeirsdóttir
Fjallað er um málefni
fatlaðra innan lands og
utan. Bókin veitir grein-
argott sögulegt yfirlit um
viðfangsefnið allt frá
dögum Forn-Grikkja og
Rómverja. Þá eru rakin
áhrif upplýsingarstefn-
unnar á samfélagsleg
viðhorf til þeirra sem
minna máttu sín sem og
aðdragandinn að hinni
nýju hugmyndafræði
sem tók að þróast á
Norðurlöndum upp úr
miðri sl. öld fötluðum til
hagsbóta.
Þau lög sem sett hafa
verið um málefni fatlaðra
eru rakin. Fjallað er um
uppbyggingu á þjónustu
við fatlaða sem komið
var á fót í samræmi við
þessi lög svo og hvernig
viðhorf til fatlaðra hafa
mótast í samhljómi við
hinar hröðu breytingar í
þjóðfélaginu. Fjallað er
um sögu nokkurra helstu
félaga fatlaðra, aðdrag-
anda að stofnun þeirra,
markmið og starfsemi.
Bókin er byggð á yfir-
gripsmikilli þekkingu
höfundar og er brautryðj-
endaverk á þessum vett-
vangi.
300 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-466-X
/-459-7
Leiðb.verð: 5.900 kr.
4.500 kr. kilja.
GERMANÍA
Cornelius Tacitus
Þýðing: Páll Sveinsson
Inngangur: Guðmundur
J. Guðmundsson sagn-
fræðingur
Germanía er eiginlega rit
á sviði mannfræði um
siði og sögu Germana.
Fjallað er almennt um
háttu og venjur ger-
mönsku þjóðflokkanna,
stjórnskipan og atvinnu-
líf. Síðan er sagt frá
hverjum þjóðflokki fyrir
sig eftir því sem höfund-
ur best veit. Flest allt um
Germaníu og þjóðirnar
COHMEUUS TAC1TU8
Germania
Xclv’
sem þar bjuggu í fomöld
er glatað, ritið Germanía
er því ein mikilvægasta
heimild okkar um þessa
hættulegustu andstæð-
inga Rómverja. Þýðing
Páls Sveinssonar er hér
endurútgefin með nýjum
inngangi Guðmundar,
sem einnig hefur upp-
fært neðanmálsgreinar
og athugasemdir til sam-
ræmis við nýjustu rann-
sóknir.
129 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-102-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Einar Uxness
GLÆPUROG REFSING
í ÍSLANDSSÖGUNNI
Vaka-Helgafell
GLÆPUR OG REFSING
í ÍSLANDSSÖGUNNI
Einar Laxness
90