Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 92

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 92
Fræði og bækur almcnns efnis l’ORVAI DIJR ÍjYIFASON IRAMTÍDIN t II ANNAD I AND FRAMTÍÐIN ER ANNAÐ LAND Þorvaldur Gylfason Þessi bók geymir nýtt safn 42 ritgerða um efna- hagsmál og hagfræði, og er þetta sjötta ritgerða- safn höfundarins. Rit- gerðirnar spanna vítt svið: Stjórnmál og sögu, fjármál og framleiðni, krónur og evrur, hagvöxt og menntun, útvegsmál og auðlindir, Island og útlönd. Þorvaldur Gylfason er rannsóknarprófessor í hagfræði við Háskóla Islands. 325 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-463-5 Leiðb.verð: 4.500 kr. FRÁ HETJUKVÆÐUM TIL HELGISAGNA íslenskar miðaldabók- menntir Heimir Pálsson I bókinni er gerð grein fyrir meginstraumum í bókmenntasköpun Is- lendinga frá upphafi vega til 1550. Fjallað er Bókabúö SlGLUFJARÐAR Aðalgötu 26 • Siglufjörður S. 4672130 um tilurð fornkvæða, sagna og fræða, varð- veislu þeirra, umgjörð og gildi. Samhliða bók- menntasögunni er fjöldi valinna brota úr sögum og kvæðum, ásamt ýms- um fróðleiksmolum. í bókinni er skrá yfir allar helstu Islendingasögur og efni þeirra, skáldatal tímabilsins, ítarleg nafna- og atriðisorða- skrá, ásamt fjölda korta og mynda. 245 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1569-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. FÖTLUN OG SAMFÉLAG Margrét Margeirsdóttir Fjallað er um málefni fatlaðra innan lands og utan. Bókin veitir grein- argott sögulegt yfirlit um viðfangsefnið allt frá dögum Forn-Grikkja og Rómverja. Þá eru rakin áhrif upplýsingarstefn- unnar á samfélagsleg viðhorf til þeirra sem minna máttu sín sem og aðdragandinn að hinni nýju hugmyndafræði sem tók að þróast á Norðurlöndum upp úr miðri sl. öld fötluðum til hagsbóta. Þau lög sem sett hafa verið um málefni fatlaðra eru rakin. Fjallað er um uppbyggingu á þjónustu við fatlaða sem komið var á fót í samræmi við þessi lög svo og hvernig viðhorf til fatlaðra hafa mótast í samhljómi við hinar hröðu breytingar í þjóðfélaginu. Fjallað er um sögu nokkurra helstu félaga fatlaðra, aðdrag- anda að stofnun þeirra, markmið og starfsemi. Bókin er byggð á yfir- gripsmikilli þekkingu höfundar og er brautryðj- endaverk á þessum vett- vangi. 300 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-466-X /-459-7 Leiðb.verð: 5.900 kr. 4.500 kr. kilja. GERMANÍA Cornelius Tacitus Þýðing: Páll Sveinsson Inngangur: Guðmundur J. Guðmundsson sagn- fræðingur Germanía er eiginlega rit á sviði mannfræði um siði og sögu Germana. Fjallað er almennt um háttu og venjur ger- mönsku þjóðflokkanna, stjórnskipan og atvinnu- líf. Síðan er sagt frá hverjum þjóðflokki fyrir sig eftir því sem höfund- ur best veit. Flest allt um Germaníu og þjóðirnar COHMEUUS TAC1TU8 Germania Xclv’ sem þar bjuggu í fomöld er glatað, ritið Germanía er því ein mikilvægasta heimild okkar um þessa hættulegustu andstæð- inga Rómverja. Þýðing Páls Sveinssonar er hér endurútgefin með nýjum inngangi Guðmundar, sem einnig hefur upp- fært neðanmálsgreinar og athugasemdir til sam- ræmis við nýjustu rann- sóknir. 129 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-102-X Leiðb.verð: 1.990 kr. Einar Uxness GLÆPUROG REFSING í ÍSLANDSSÖGUNNI Vaka-Helgafell GLÆPUR OG REFSING í ÍSLANDSSÖGUNNI Einar Laxness 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.