Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 122

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 122
Fræði og bækur almcnns efnis floti vegna ísingar á þess- um slóðum. 216 bls. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-35-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. UMDÍlMSiUT EVHÓPSKA FRAMURSTEFNAN Yflrlýsingar 11111 IUtNl>KA nÓKMCNNlAFllAO YFIRLÝSINGAR Evrópska framúr- stefnan Pýðincj: Áki G. Karls- son, Arni Bergmann og Benedikt Hjartarson, sem einnig ritar inn- gang og skýringar Hér birtast nokkrir af markverðustu textum framúrstefnuhreyfing- anna sem fram komu í Evrópu 1909-1939: ít- alskra- og rússneskra fút- úrista, þýskra expressj- ónista, breskra vortisista og ímagista, dadaista og súrrealista. Hreyfingarnar höfðu djúpstæð áhrif á menningarlíf álfunnar með róttækum hugmynd- um og fjölbreytilegri list- sköpun. Stefnuyfirlýsing- amar gegndu mikilvægu hlutverki í mótun og miðlun hinnar nýju fag- urfræði þar sem ráðist var til atlögu gegn ýmsum undirstöðuhugmyndum vestrænnar heimspeki og þjóðfélagsumræðu í því skyni að losa um hvers- kyns höft á sköpunargáfu nútímamannsins. 537 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-099-6 Leiðb.verð: 4.490 kr. HEEMAfíN PÍ,iS!>0?í VÍNLANDIDCiÖDA VÍNLANDIÐ GÓÐA írskar og íslenskar sagnir um landafundi í vesturheimi Hermann Pálsson Hér er fjallað um tvö atriði sem varða hug- myndaheim forfeðra vorra á tólftu og þrett- ándu öld. Annars vegar frásagnir í fornsögum okkar og kenndar eru við Vínland og þann fróðleik sem Irar skráðu forðum um þær lendur fyrir land- nám Islands. Hins vegar er athygli beint að ýmiss konar skyldleika sem er með írskum og íslenskum fomritum og þá sérstak- lega hvað varðar frásagnir af löndum í vestri. Hér er því varpað nýju ljósi á hugmyndir okkar um landafundi í Ameríku. 243 bls. kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-465-1 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÆÐARFUGL OG ÆÐARRÆKT Á ÍSLANDI Ritstj.: Jónas Jónsson í þessu yfirgripsmikla riti er að finna flest það sem hægt er að segja um æðarfugl og æðarrækt hér á landi frá fyrstu tíð til vorra daga. Auk þess er í ritinu ítarleg lýsing á öllum varpjörðum lands- ins. Bókin er alþýðlegt fræðirit og hefur faglegt gildi á sviði náttúru- fræði, atvinnusögu og þjóðfræði, jafnframt því sem hún á að geta nýst til kennslu og leiðbeininga fýrir þá sem sinna æðar- rækt. Þetta mikla ritverk er litprentað og hlaðið ljós- myndum, teikningum og kortum. 550 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-08-5 Leiðb.verð: 18.900 kr. ÖLDIN FJÓRTÁNDA Minnisverð tíðindi 1301-1400 Óskar Guðmundsson tók saman Á fjórtándu öldinni mátti þjóðin kenna á óblíðri náttúru og ógur- legri eldgosum en dunið höfðu yfir síðan land byggðist. Samt reis íslensk menning sjaldan hærra. Sjávarútvegur kemur til sögunnar sem sjálfstæð og vaxandi atvinnugrein á þessum tíma. Þá tekur fiskur við af vaðmáli sem helsta útflutningsvara þjóðar- innar og leiddi það til gífurlegra breytinga. Sjávarútvegurinn efldi þær höfðingjaættir sem áttu lönd og aðstöðu í námunda við fengsæl mið og gátu komið upp verstöðvum - og stóðu norðlenskir höfðingjar þar best að vígi. Hér er að finna líflega samantekt á átakamiklum atburðum í sögu þjóðarinnar þar sem margir eftirminni- legir menn marka spor og forvitnilegir lífshættir eru rifjaðir upp. Þetta nýja bindi í hinum sígilda bókaflokki, Ald- irnar, er bráðskemmti- legt og fróðlegt fyrir fólk á tuttugustu og fyrstu öldinni, prýtt fjölda lit- mynda af listaverkum og fornum minjum sem varpa ljósi á sögu fjórt- ándu aldar. 252 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0430-9 Leiðb.verð: 5.880 kr. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.