Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 38

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 38
Þýddar barna- og unglingabækur VIÐ SKULUM SYNGJA Útlit: Zapp Nótur: Jimmy Tanaka Þýðing: Sigrún Eiríksdóttir Einstök bók með raf- knúnu píanói. 12 auð- veld og skemmtileg lög sem börnin spila eftir merktum snertlum. Til að spila skaltu styðja á þær nótur á píanóinu sem eru í sama lit og hafa sama númer og nóturnar á nótnastrengnum. Mamma og pabbi hafa líka gaman af þessari píanóbók. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9189-7-7 Leiðb.verð: 2.450 kr. Þegar Brandur litli týndist Sven NotdqvM ÞEGAR BRANDUR LITLI TÝNDIST Sven Nordqvist Þýðing: Þorsteinn frá Hamri Pétur gamli á heima úti í sveit ásamt hænunum sínum. Hann er ákaflega einmana. Dag nokkurn kemur Anna gamla, grannkona hans, og færir honum dálítinn pappa- kassa. I kassanum leyn- ist ofurlítill kettlingur. Þetta var hann Brandur litli sem síðan varð vinur Péturs og ótal margra annarra. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2162-8 Leiðb.verð: 1.890 kr. ÞEGAR TRÖLLI STAL JÓLUNUM Dr. Seuss Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson Trölli þolir ekki jólin en í næsta nágrenni við hann, í Þeim-bæ, halda menn þau hátíðleg með mat og drykk, söng og gjöfum. Eitt árið fer Trölli af stað að nætur- þeli og fjarlægir allt sem minnir á jólin. En jóla- söngvar hljóma samt að morgni og Trölla skilst að það er þrautin þyngri að stela jólunum. Þessa sígildu bók þekkja flest- ir, ekki síst eftir að vin- sæl kvikmynd var gerð eftir henni. Hér er hún endurútgefin í meistara- legri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar. 56 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2222-5 Leiðb.verð: 1.990 kr. ÆVIDAGAR ÆÐAR- UNGA DAYS OF THE DUCKLINGS SOMMER UNTER EIDERKÚCKEN Bruce McMillan Þýðing: Sigurður A. Magnússon (íslensk), Helmut Lugmayer (þýsk) Sumarlangt hefur Drífa það verkefni að líta eftir 200 skrækjandi æðar- ungum á Hvallátrum á Breiðafirði til að endur- reisa æðarvarp í eynni. Ef æðarungarnir eiga að geta lifað af mega þeir ekki verða gæludýr. Því verður Drífa að annast þá úr fjarlægð án þess að hæna þá að sér. Bruce McMillan hefur skrifað á fimmta tug barnabóka og fengið ótal verðlaun og viðurkenningar fyrir bækur sínar. Erlendu útgáfurnar eru tilvaldar fyrir erlenda vini á öll- um aldri. 32 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2157-l(ísl.) /-2158-X(e.)/-2159-8(þ.) Leiðb.verð: 1.990 kr. r “Í riEointýri E 'HitnLjátimm* t H SýiUar perhtr úr anaiUfftihifÁii 'Oútirff* ÆVINTÝRI BANGSÍMONS Þýðing: Sigrún Árnadóttir Bókin hefur að geyma sígildar sögur um þenn- an geðþekka bangsa og vini hans. Hún er ríku- lega myndskreytt og mun án efa gleðja alla aðdáendur þeirra félaga. Allt eru þetta hugljúfar og skemmtilegar sögur úr töfraheimi Bangsím- ons sem íslensk börn kunna vel að meta. 192 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1554-2 Leiðb.verð: 2.980 kr. \ » LvvL J yála&tv&cvivuvi ~ \V^ 'BÓKAVERSLUNIN GRÍMA Spöngin 21 -112 Reykjavik - S 577-6020 Garðatorgi 3-210 Garðabær • S 565-6020 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.