Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 129

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 129
Ævisögur og endurminnmgar ustu tónlistarmanna ís- lands. Hér segir frá þess- um lífsglöðu bræðrum sem fyrst sungu saman í]órir við jarðarför föður síns, öðluðust hylli sveit- unga sinna og urðu svo landsþekktir skemmti- kraftar. Bókin geymir ógleymanlegar frásagnir af líflegu bernskuheimili þeirra í Álftagerði, söng- ferill þeirra er rakinn og sagt frá samvinnu þeirra og karlakórsins Heimis. Frjálsleg framkoma bræðranna og þýðar raddir hafa tryggt þeim vinsældir sínar — sami andi svífur yfir þessari bráðskemmtilegu bók. 320 bls. Forlagið ISBN 9979-53-428-1 Leiðb.verð: 4.690 kr. BJÖRG Ævisaga Bjargar C. Þorláksson Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Sigriöur Dúna Kristmundsdóttir B J Ö R G Ævisaga Bjargar C. Þorláksson Björg C. Þorláksson fæddist árið 1874 í Vest- urhópshólum í Húna- þingi. Hún braust til mennta af ótrúlegum dugnaði og varð fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsprófi. Sögu þessa brautryðjanda meðal íslenskra kvenna og framlag hennar á svið- um vísinda og fræða hafa fáir þekkt fram til þessa. Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir hefur rann- sakað ævi og verk Bjarg- ar um árabil og sviptir hér hulunni af óvenju- legri konu sem fór sínar eigin leiðir og trúði á mátt manna til að skapa sig sjálfir. Sagan segir frá sveitastúlku sem komst á kvennaskóla og þaðan til Kaupmannahafnar þar sem hún tók stúdents- próf og fór í háskóla. Hún segir frá hjónabandi hennar og Sigfúsar Blön- dal og þætti hennar í hinu mikla stórvirki, íslensk-danskri orðabók. Hér er greint frá fræði- störfum Bjargar og þátt- töku hennar í kvenna- baráttunni á fyrstu ára- tugum tuttugustu aldar, veru hennar í Þýskalandi og Frakklandi og baráttu hennar við illvíga sjúk- dóma. Þetta er saga konu sem skóp sig sjálf í trássi við viðteknar hugmyndir um hlutverk kvenna, harmsaga mikillar kven- hetju og merks brautryðj- anda. 403 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-37-7 Leiðb.verð: 4.980 kr. BÓ Gísli Rúnar Jónsson Björgvin Halldórsson. Litríkur persónuleiki með mörg andlit. Hvatvís og þekktur fyrir snagg- araleg tilsvör sem mörg hafa orðið landfleyg. Uppfullur af andstæðum. Vinsæll en umdeildur. Saga hans er jafnframt saga dægurtónlistar á Islandi síðustu áratugina. Ævintýrið um söngvar- ann sem hefur staðið af sér allar tískusveiflur í dægurmúsík. Gísli Rúnar Jónsson hefur viðað að sér miklum heimildum um söngvarann, ævi hans, störf, samferðar- menn og samtíð og sett saman skemmtilegustu bók ársins. 320 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0433-3 Leiðb.verð: 5.980 kr. BURT - OG MEIR EN BÆJARLEIÐ Úr dagbókum vestur- heimsfara. Sýnisbók ísl. alþýðumenningar V Hár birtast valdir kaflar úr dagbókum nokkurra íslendinga sem fluttu vestur um haf til Kanada og Bandaríkjanna á síð- Líf sérhvers manns er ævintýri skrifað með Guðs eiginhendi. Hans ChristianAndersen Eymundsson BÓKSALI FRÁ 1872 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Hafnarfjörður / Akureyri 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.