Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 154
Handbækur
187 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-505-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
Náttúrulegar
og hefðbundnar
lækningar
NÁTTÚRULEGAR OG
HEFÐBUNDNAR
LÆKNINGAR
Margvísleg ráð við
algengum sjúkdómum
og kvillum Caroline
Green
Þýðing: Helga
Þórarinsdóttir
Hér er að finna aðgengi-
legar lýsingar á einkenn-
um og orsökum fjölda
sjúkdóma og upplýsing-
ar um hvenær ástæða er
til að leita sér hjálpar. Þá
er í stuttu máli fjallað
um hvaða úrræði hefð-
bundin læknavísindi
hafa gegn sjúkdómunum
og lýst hvernig hægt er
að bregðast við þeim
með ýmsum óhefð-
bundnum lækningaað-
ferðum. Einnig er greint
frá grundvallaratriðum
helstu tegunda náttúru-
lækninga og hvernig ber
að stunda þær.
112 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1560-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
NETIÐ
- á eigin spýtur
Michael B. Karbo
Þýðing: Ingimar K.
Helgason
Pétur Björnsson
Þúsundir fslendinga hafa
náð tökum á tölvutækn-
inni með sjálfsnámsheft-
um Hemru, sem bera
undirtitilinn - á eigin
spýtur. Lesandinn er
leiddur skref fyrir skref
frá einföldustu aðgerð-
um í gegnum þær flókn-
ari með fjölda dæma og
skjámynda þannig að
hann á að geta tileinkað
sér efnið án frekari
aðstoðar. Heftin henta
jafnt byrjendum sem
lengra komnum. Titlarn-
ir í ritröðinni eru komnir
vel á þriðja tuginn og
sífellt bætast nýir við. Af
nýlegum titlum og vænt-
anlegum, auk nýrrar
útgáfu af Netinu, má
nefna Photoshop 6,
Myndvinnslu, Dream-
weaver 4, HTML, Office
XP og Windows XP.
88 bls.
Hemra ehf.
ISBN 9979-9504-0-4
Leiðb.verð: 2.180 kr.
NÝJA BRANDARA-
BÓKIN
Nýja brandarabókin er
stútfull af gríni frá byrjun
til enda. Passaðu bara að
hafa nægan tíma þegar
þú byrjar að lesa, hún er
nefnilega svo skemmtileg
að þú leggur hana ekki
auðveldlega frá þér.
Stærð bókarinnar er 8,5 x
6,5 cm.
120 bls.
Steinegg ehf..
ISBN 9979-9471-3-6
Leiðb.verð: 880 kr.
OFVIRKNIBÓKIN
Ragna Freyja Karlsdótt-
ir, sérkennari
Teikningar: Ásdís
Guðjónsdóttir
Leiðbeiningar og ráð til
kennara, foreldra og ann-
arra um viðmót og um-
gengni við börn með
athyglisbrest, með of-
virkni (AMO) sem um
leið henta öllum börnum
en eru sérstaklega mikil-
væg þar sem regla og
festa þurfa að vera í fyrir-
rúmi. Þetta á t.d. við um
börn með vægari ein-
kenni athyglisbrests með
eða án ofvirkni, börn
með misþroska, börn
með Tourette-heilkenni,
börn með hegðunarerfið:
leika og börn sem eiga í
sértækum námsörðug-
leikum.
118 bls.
Ragna Freyja Karlsdóttir
ISBN 9979-9289-1-3
Leiðb.verð.3.490 kr.
ORÐASTAÐUR
Orðabók um íslenska
málnotkun - Aukin og
endurskoðuð útgáfa
Jón Hilmar Jónsson
Hvernig er þetta sagt?
Hvernig á ég að orða
það?
Þessar spumingar leita
oft á hugann þegar orða-
lagið liggur ekki í augum
uppi. Þá er gott að hafa
orðabók við höndina og
geta rakið sambönd
þeirra orða sem helst
koma upp í hugann. Þeg-
ar lýsing orðanna er skoð-
uð kemur oft í ljós að
margra kosta er völ og
orðin eiga sér margbreyti-
legt notkunarmynstur.
I Orðastað eru rakin
virkustu orðasambönd
Ofvirknibókin
póstsend
úr netbúðinni:
simnet.is/gop/
bokabudin
Hsími: 554-2462
RagnaFreyja@ simnet.is
152