Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 134

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 134
Ævisögur og endurminningar Egyptalandi og síðan Sýrlandi. I þessari fjör- legu frásögn fylgjumst við með torsóttu námi, húsnæðisbasli og erfið- leikum við að átta sig á framandi aðstæðum. Við kynnumst fólkinu í þess- um fjarlæga heimshluta, samfólagi þess og siðum. Jóhanna bregður upp lif- andi myndum af greið- vikni og glaðværð, töfr- um og merkum menn- ingarminjum, en líka misskilningi og menn- ingarlegum árekstrum. Þörf bók á tímum rang- hugmynda um líf og menningu múslima. 277 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2255-1 Leiðb.verð: 4.490 kr. ÍSHERRANN Jennifer Niven Isherrann fjallar um Kar- luk leiðangur Vilhjálms Stefánssonar árið 1913. í þessari bók er loksins sögð hin átakanlega saga leiðangursmanna og ekk- ert dregið undan. Mynd- skreytt. 448 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-08-7 Leiðb.verð: 4.890 kr. Pétur Pétursson „kallari Orðsins" hinar J. Gislason og hvimunnuvakningin á fslanái KALLARI ORÐSINS Einar J. Gíslason og Hvítasunnuvakningin á íslandi Pétur Pétursson Hvítasunnuhreyfingin á Islandi á rætur sínar að rekja til vakningar meðal sjómanna og verka- kvenna í Vestmannaeyj- un sumarið 1921. Hún er því 80 ára á þessu ári. í bókinni er fjallað um Einar J. Gíslason, óskor- aðan leiðtoga hreyfing- arinnar, sem var einn sérstæðasti prédikari landsins á tuttugustu öld. Hann skrifaði ekki prédikanir sínar, en tal- aði eins og andinn blés honum í brjóst hverju sinni. I bókinni eru birt- ar nokkrar af ræðum hans. Saga Hvítasunnu- hreyfingarinnar er rakin og er hún nátengd per- sónu Einars, lífi hans og starfi. 150 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-468-6 /-469-4 Leiðb.verð: 3.900 kr. 3.200 kr. kilja. KONAN í KÖFLÓTTA STÓLNUM Þórunn Stefánsdóttir háði erfiða baráttu við þunglyndi og hafði að lokum sigur Pórunn Stefánsdóttir Konan íköflótta stólnum er persónuleg reynslu- saga um baráttu Þórunn- ar Stefánsdóttur við þunglyndi. Eftir tíu ára glímu við sjúkdóm, sem leiddi hana á barm örvæntingar og sjálfs- vígstilraunar, sjúkdóm, sem hefur lengi verið feimnismál, sjúkdóm sem sækir heim fleiri en okkur grunar, fann hún á ný gleðina og tilganginn í lífinu. Þetta er óvenju mynd- ræn og falleg frásögn af hversdagslífi í svartholi þunglyndis. Hispurslaus og fágætlega einlæg og hugrökk lýsing á ferða- lagi frá djúpu myrkri til bjartrar lífssýnar. Hún á erindi til allra hvort sem þeir hafa kynnst sjúk- dómnum af eigin raun eða ekki. 190 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-38-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. LEILA - BOSNÍSK STÚLKA Alexandra Cavelius Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir Þetta er sönn frásögn konu sem lifði af tveggja ára vist í nauðgunarbúð- um á Balkanskaga. Sama ár og Leila varð fimmtán ára braust út borgara- styrjöld í Bosníu. Fáein- um vikum síðar var henni varpað í fanga- búðir þar sem hún leið hungur og skort. En þær voru aðeins forleikurinn að öðru verra — nauðg- unarbúðunum þar sem æska hennar var lögð í rúst. Lýsing á hryllileg- um atburðum sem gerð- ust í næsta nágrenni og áhrifamikil frásögn af lífsvilja sem fleytti ungri stúlku yfir hörm- ungar sem hún aldrei fær bættar. 207 bls. Forlagið ISBN 9979-53-422-2 Leiðb.verð: 3.990 kr. Eskja Strandgötu ÓU • tskifirði • S. 476 1 J60 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.