Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 130

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 130
S úsa n ii j Sva asta fjórðungi 19. aldar. í þessar dagbækur hafa þeir skráð hluta af lífi sínu heima á gamla land- inu, búferlaflutningana heimsálfanna á milli og reynslu innflytjandans í nýjum heimi. I dagbók- unum mætast hversdags- legar skráningar og stór- viðburðir og lesandanum gefst kostur á að að fylgj- ast með fólki sem stend- ur frammi fyrir stórkost- legum valkostum og áður óþekktum tækifær- um. 378 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-430-9 Leiðb.verð: 3.500 kr. sögu sína. Á miðjum aldri braut hún allar brýr að baki sér og lét ástina ráða ferðinni. 320 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-13-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. Jane Aarnimd COLORADO Qraumurinn COLORADO DRAUMURINN Jane Aamond Sannsöguleg ástarsaga sem selst hefur í yfir 200.000 eintökum í Dan- mörku. I bókinni segir blaðamaðurinn og skáld- konan Jane Aamond Kaupfélag Steingrímsfjarðar Borgargötu 2 520 Drangsnes S. 451 3225 DAGBÆKUR HÁSKÓLASTÚDENTA Ritstj.: Magnús Guðmundsson í tilefni af 90 ára afmæli j Háskóla íslands var ; ákveðið að nemendur við skólann héldu dag- j bók f einn dag. Markmið- j ið var að afla upplýsinga frá fyrstu hendi um líf stúdenta í starfi og leik á þessum tímamótum. Rúmlega 80 nemendur úr öllum deildum sendu inn dagbók. Auk þessara dagbóka eru birtar í rit- inu dagbækur stúdenta H.í. sem safnað var dag- j bókardaginn 15. október 1998. í dagbókunum má j sjá þverskurð af því sem stúdentar hafa fyrir stafni í Háskóla íslands j og utan hans. 160 bls. kilja. Háskólaútgáfan Félagsvísindastofinun ISBN 9979-54-467-8 j Leiðb.verð: 1.980 kr. yr »,, DIDDÚ Súsanna Svavarsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir - Diddú - er einhver ást- sælasti listamaður þjóð- arinnar. Hér segir hún meðal annars frá litríku æskuheimili sínu, Spil- verksárunum, söngnámi í London og á Italíu og glæstum ferli eftir að námi lauk. Súsanna Svavarsdóttir ræðir við Diddú og samferðar- menn hennar og útkom- an er bráðskemmtileg og óvenjuleg ævisaga. 300 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1599-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. DÖMUFRÍ Jónína Benediktsdóttir Jónína er þekkt baráttu- kona úr þjóðlífinu og vin- sæll fýrirlesari. Hvatning- arnámskeið hennar, Kon- ur í kjafti karla, vöktu gíf- urlega athygli á árinu og dömvjíB) er þessi bók einmitt að hluta til byggð á þeim. Bókin er einnig opinská lýsing á líðan þriggja barna móður í hörðum heimi viðskiptalífsins þar sem lögmál karla eru rfkj- andi. I henni endurspegl- ast heitar tilfinningar, kvenleg ást og umhyggja sem virðist konum oft fjötur um fót á vettvangi atvinnulífsins. 160 bls. Salka ISBN 9979-766-55-7 Leiðb.verð: 3.480 kr. EVELYN STEFÁNSSON NEF Sjálfsævisaga Evelyn Stefánsson Nef Þýðing: Björn Jónsson Evelyn var 27 ára þegar hún giftist Vilhjálmi Stef- ánssyni heimskautafara, þekktasta Vestur-íslend- ingi sem uppi hefur ver- ið. Hann var 35 árum eldri en hún. Evelyn hefði getað orðið fyrsta forsetafrú íslands. Hún er nú 88 ára heimskona og býr í Washington DC. Islenska útgáfan er frum- útgáfa sjálfsævisögu hennar, en þókin kemur næst út í Bandaríkjunum árið 2002. Ævi Evelyn er eitt stórt og spennandi ævintýri. Þessi skemmtilega þók 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.