Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 114

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 114
Fræði og bækur almenns efnis HHHHHHHHBHflHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHI^BHHHHHHHHHHHHHH SAGA HOLDSVEIKI Á ÍSLANDI Erla Doris Halldórsdóttir Hér er sagt frá því hvern- ig þessi hræðilegi sjúk- dómur lék okkur íslend- inga og hvernig reynt var að uppræta hann hér á landi á síðustu öldum. Þá er gerð grein fyrir þeirri læknismeðferð sem hinir sjúku fengu á | Holdsveikrasjiítalanum í Laugarnesi. I bókinni er > fjöldi sögulegra mynda ! sem aldrei hafa sést áður. 250 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-07-7 Leiðb.verð: 5.900 kr. SAGA ogMINN EINAR LAXNESS _______ SAGA OG MINNI Einar Laxness Saga og Minni er nýtt j sögurit eftir Einar Lax- I ness. Um er að ræða j greinar um áhrifamikla I viðburði í sögunni svo j sem Kópavogsfundinn, j Skaftárelda og Þingvalla- fundinn 1873. Þá ritar i höfundur um líf og starf i fólks, sem hann hafði j persónuleg kynni af. Má þar nefna Jón Helgason, ; prófessor í Kaupmanna- höfn, Lúðvík Kristjáns- son og Björn Þorsteins- son. Þátturinn ,,Sól- skindagar í veginum" fjallar um Jónas í Star- j dal, Bensa á Vallá og Gunnar ,,Rússa“ úr Garð- | inum. Síðasti þétturinn er um Jónas Thorsten- j sen, sem lengi stjórnaði j verkum hjá Sláturfélagi Suðurlands. 352 bls. Sögufélag ISBN 9979-9059-6-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. SAMSKIPTI KENNARA NEMENDÁ - í skólum og félagsstarfi, á heimilum og leikvöllum - Dr. THOMAS GORDON SAMSKIPTI KENNARA OG NEMENDA Dr. Thomas Gordon Þýðing: Ólafur H. Jóhannsson Bráðnauðsynleg bók fyr- ir kennara í víðum j skilningi - eftir virtan j höfund. Hefur verið gefin út margsinnis í j Bandaríkj-unum og víð- ar. A einnig erindi til j þjálfara, starfsmanna ; félagsþjónustu, leið- beinenda hvers konar og | raunar allra þeirra er ! samskipti eiga við börn og unglinga. 320 bls. Æskan ehf. ISBN: 9979-767-11-1 Leiðb.verð: 3.390 kr. SÁLFRÆÐI EINKALÍFSINS Álfheiður Steinþórs- dóttir og Guðfinna Eydal Þessi bók er aðgengileg- ur leiðarvísir í marg- brotnu lífi nútímafólks. Hvernig urðum við að þeim persónum sem við erum? Hvernig getum við tekist á við þann vanda og þau tækifæri sem mæta okkur í starfi og einkalífi í samskipt- um við maka, fjölskyldu, vini og vinnufélaga? I bókinni er einnig fjallað um ýmis tímamót og tímabil í lífí manna, svo sem breytingaskeið karla og kvenna, sem og fram- hjáhald, skilnað, streitu, sálarkreppur og áföll. Textinn er aðgengilegur og lipur, en um leið traustur og vísað í rann- sóknir fjölda fræði- manna hérlendis og erlendis. Höhindar bókarinnar, þær Álfheiður Steinþórs- dóttir og Guðfinna Eydal, hafa áratuga reynslu sem sálffæðingar og eru m.a. j höfundar bókanna Nú- tímafólk og Barnasál- j fræði. \ 332 bls. Almenna bókafélagið j ISBN 9979-2-1589-5 Leiðb.verð: 4.490 kr. Ciöran Bexcll Carl-Hcnric Grcnholm SlÐFRÆÐI SIÐFRÆÐI AF SJÓN- ARHÓLI GUÐFRÆÐI OG HEIMSPEKI Göran Bexell Carl-Henric Grenholm Þýðing: Aðalsteinn Davíðsson j Þessi bók kemur til móts við aukinn áhuga hjá almenningi og innan skólakerfisins á siðfræði. ; Fjallað er um siðfræði- heimspeki en einnig um raunhæf siðfræðileg ; vandamál sem almennt ; eru rædd í samfélaginu, um siðfræði í opinberu j lífi, samlífs- og fjöl- ! skyldusiðfræði, siðfræði lífvísinda og lækninga, ! umhverfismál og málefni j réttlætis og friðar á al- j þjóðlegum vettvangi. Undirstöðurit handa öll- j um þeim sem hafa almennan áhuga á að kynna sér siðfræði. i 446 bls. Skálholtsútgáfan og Sið- ffæðistofnun Háskólans j ISBN 9979-765-18-6 Leiðb.verð: 4.980 kr. 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.