Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 12

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 12
íslenskar barna-og unglingabækur gjöf til vina erlendis á öllum aldri. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2218 7(ísl.) /-2219-5(e.) Leiðb.verð: 1.990 kr. KRUMMI LITLI Kristján Hreinsson Myndskr.: Sigurður Óli Pálmason Bókaútgáfan Björk kynn- ir nýjan bókarflokk sem hlotið hefur nafnið Smá- sögur fyrir smáfólk. Krummi Iitli er fyrsta bókin í þessum flokki þar sem hver saga býr yfir jákvæðum boðskap sem Skerjafjarðarskáldið dregur síðan saman í vísu í bókarlok. 23 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-64-4 Leiðb.verð: 365 kr. LÍSA OG GALDRA- KARLINN í ÞARNÆSTUGÖTU Guðmundur Ólafsson Myndir: Halldór Baldursson Dag einn uppgötvar Lísa Þarnæstugötu og kynnist furðulegum íbúum henn- ar, sem eru hver öðrum skemmtilegri — nema auðvitað galdrakarlinn sem býr þar líka og hefur illt í hyggju ... Eldíjörug saga fyrir ævintýraþyrsta krakka! 156 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1576-3 Leiðb.verð: 2.280 kr. LJÁÐU MÉR EYRA Undirbúningur fyrir lestur Bák°bMI" Eskja Strandgötu 50 • Eskifirði • S. 476 1160 Ásthildur Bj. Snorra- dóttir, Valdís B. Guðjónsdóttir Myndir: Ingibjörg Eldon Logadóttir Þessi bók byggir á spenn- andi og aðgengilegum verkefnum sem þjálfa hljóðkerfisvitund og stuðla þannig að aukinni lestrarfærni. Oll börn hafa gaman af að leika sér með málið, fái þau tækifæri við hæfi. Bókin er tilvalin fyrir foreldra sem vilja undirbúa barn- ið sitt fyrir skólagöngu, skólahópa í grunnskól- anum og til undirbún- ings fyrir lestrarnám í fyrstu bekkjum grunn- skólans. Allar leiðbein- ingar eru auðskiljanlegar og einfaldar. Teikning- arnar eru aðlaðandi og elskulegar svo að útkom- an er glæsileg bók með efni sem margir hafa beðið eftir. 111 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-514-X Leiðb.verð: 2.480 kr. MARSIBIL Skáldsaga fyrir gott fólk og óvenjulegt Helgi Guðmundsson Sumarið sem Marsibil er þrettán ára fer Dóri vinur hennar með henni vestur til ömmu hennar og nöfnu. Ymislegt kemur honum spánskt fyrir sjónir — en margt kemur Marsibil líka á óvart þetta örlagaríka ár sem sagan spannar. Eins og gáta sem er leyst opnast leyndardómar heims hinna fullorðnu fyrir henni og eftir það verður ekkert eins og áður. I þessari krefjandi sam- tímasögu slær Helgi Guðmundsson á nýja strengi í höfundarverki sínu og tekur á fjölmörg- um málum sem til umræðu eru við upphaf 21. aldarinnar. 156 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2188-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. MÓI HREKKJUSVÍN Kristín Helga Gunnarsdóttir Mói hrekkjusvín er þriðja bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur og hefur hlotið mjög góðar viðtök- ur. Hún er fjörlega skrif- uð og af mikilli hug- myndaauðgi. Sagan er nú komin út á hljóðbók í flutningi höfundar. Hljóðbókaklúbburinn ISBN 9979-841-89-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.