Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 150
Handbækur
ÍSLENSK
S MANNANÖFN
\ FRÁATILÖ
\
p
► Vaka-Helgafell
ÍSLENSK MANNA-
NÖFN FRÁ A TIL Ö
Hvaða nöfn má gefa
íslenskum börnum og
hvaða reglur gilda hér á
landi um mannanöfn? I
þessari bók er að finna
skrá yfir öll leyfileg
íslensk nöfn og ýmsan
fróðleik um nöfn og
nafngjafir, til gagns og
gamans fyrir nýbakaða
foreldra og alla aðra sem
áhuga hafa á nöfnum
íslendinga.
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1533-X
Leiðb.verð: 790 kr.
ÍSLENSK ORÐABÓK
í tölvuútgáfu fyrir
MAC
Islensk oiðabók í tölvu-
útgáfu kom út í fyrra fyr-
ir PC-vélar og markaði
mikil tímamót í íslenskri
orðabókaútgáfu. Hún
greiddi tölvunotendum
aðgang að íslenskum
orðaforða og varð á auga-
bragði sjálfsagður hluti
af íslenskum hugbúnaði.
Nú er bókin einnig fáan-
leg fyrir MAC, „makka-
tölvur". Steingrímur
Árnason hefur annast
forritun. Jafnframt geta
148
eigendur PC-útgáfunnar
náð í uppfærslu á slóð-
inni http://www.ord.is
Edda - miðlun og útgáfa
ISBN 9979-3-2258-6
Leiðb.verð: 7.990 kr.
ÍSLENSKIR
GALDRAMENN
í ÞJÓÐSÖGUM
Vaka-Helgafell
ÍSLENSKIR GALDRA-
MENNí ÞJÓÐSÖGUM
Þjóðsögur hafa í gegnum
aídirnar notið mikillar
hylli meðal landsmanna.
íslenskir galdramenn er
n.k. úrval galdrasagna úr
íslensku þjóðsagnasafni
Vöku-Helgafells. Fyrir
koma galdramenn á borð
við Sæmund fróða, Hálf-
dan á Felli, Snorra á
Húsafelli, Galdra-Loft og
fleiri.
80 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1538-0
Leiðb.verð: 790 kr.
JÓGA FYRIR
BYRJENDUR
Guðjón Bergmann
Einn þeirra sem verið
hafa í fararbroddi við að
kynna jóga fyrir almenn-
ingi á síðustu árum er
Guðjón Bergmann. Með
sjónvarpsþáttum sínum,
pistlum og námskeiðum
hefur hann virkjað fjölda
fólks til að leggja stund á
þessa einstöku samhæf-
ingu hugar og líkama,
sjálfu sér til heilsubótar
og gleði. í bókinni fóga
fyrir byrjendur miðlar
bann af reynslu sinni og
kennir þeim sem lítið
hafa haft af jóga að segja
undirstöðuatriði þess á
einfaldan og greinargóð-
an hátt.
48 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-432-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
KARLMANNA-
HANDBÓKIN
Barbara Enander
Þýðing: Helga Soffía
Einarsdóttir
Eins og nafnið bendir til
er hér á ferð handbók
sem hjálpar karlmönn-
karlmanna
handbókin
húð, hár, heilsa
barbara enander
um að auka karl-
mennsku sína. Ekki þó
með því að fræða þá um
skotvopn og jeppateg-
undir heldur með því að
hjálpa þeim til að hirða
betur um sjálfa sig, sjálf-
um sér og öðrum til
ánægju. Þetta er bókin
sem karlmenn hefur
vantað, bók fyrir nútíma
karla sem vilja vita
hvernig þeir geta hirt um
líkama sinn á sem bestan
hátt, bætt útlit sitt og
heilsu. Því kostir þess
eru augljósir: bætt líðan,
betra líf og útlit sem hríf-
ur og heillar.
103 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-423-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
KORTABÓK ÍSLANDS
Kortabók í mælikvarða
1:300 000 er ný útgáfa
bókar sem fyrst kom út
árið 2000 og var útnefnd
besta kortabók heims á
alþjóðlegri kortaráð-
stefnu í San Diego.
Bókin er gormabundin
í handhægu broti og gott
yfirgrip er á milli flestra
kortasíðna. I henni eru
60 ný landshlutakort og
38 nákvæm kort af
Reykjavík og öðrum þétt-
býlisstöðum. Þar eru