Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 76
Ljóð
jónas þorbjarnarsoo ^
hlidarqötur
!«Br-
$ÁJ
HLIÐARGÖTUR
Jónas Þorbjarnarson
Hliðargötur er sjötta
ljóðabók Jónasar Þor-
bjarnarsonar sem vakið
hefur athygli fyrir fágað-
an og lágtóna kveðskap
sinn. Hér kveður við
nýjan tón, ljóðin heim-
spekilegri, ef til vill
óræðari og einkennast af
leit að einhvers konar
staðfestu í óhöndlanleg-
um tímanum.
61 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-44-X
Leiðb.verð: 2.480 kr.
MAGNÚS ásgeirsson
fi
ei
100 ÞÝDD KVÆÐI
OG FÁEIN FRUMORT
100 ÞÝDD KVÆÐI
og fáein frumort
Magnús Ásgeirsson
Magnús Ásgeirsson var
einn umsvifamesti og
rómaðasti þýðandi á
fyrri hluta 20. aldar.
Hinn 9. nóvember voru
liðin eitt hundrað ár ffá
fæðingu hans og af því
tilefni hefur verið safnað
saman í eina bók mörg-
um af helstu þýðingum
hans, meðal annars eftir
skáld eins og Goethe,
Oscar Wilde, Federico
García Lorca, T.S. Eliot,
Nordahl Grieg og Omar
Khayyám. Sölvi Björn
Sigurðsson, dóttursonur
Magnúsar, valdi kvæðin
í bókina og ritar inngang.
232 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2248-9
Leiðb.verð: 3.690 kr.
f/er/r líœij/'a/i/iu
lV'tur
SumnrliÁaHon
í ERLI DÆGRANNA
Pétur Sumarliðason
kennari
Pétur kenndi lengst af
við Austurbæjarskólann í
Reykjavík og var kunnur
fyrir útvarpslestur. Hann
sinnti einnig margvísleg-
um ritstörfum. Meðal
annars þýddi hann bæk-
t erli dœgranna
póstsend
úr netbúðinni:
simnet.is/gop/
bokabudin
Hsími: 554-2462
gop@simnet.is
ur, s.s. um Siskó, og leik-
gerði texta til flutnings í
útvarpi. Hann orti ljóð en
birti fá. Hér koma þau
sem hann hafði sjálfur
ætlað til útgáfu og meðal
þeirra er ljóðaflokkur
sem hann flutti í útvarpi
og tengist veru hans við
veðurathuganir í Jökul-
heimum við rætur Vatna-
jökuls.
111 bls.
Gísli Ólafur Pétursson
ISBN 9979-9050-6-9
Leiðb.verð: 2.490 kr.
LITLA SÖNGBÓKIN
í Litlu söngbókinni eru
yfir 50 vinsælir söngtext-
ar. Bókin ætti að koma að
góðum notum þar sem
fólk kemur saman til að
skemmta sér. Þetta er
bók sem allt söngfólk
þarf að eignast.
Stærð bókarinnar er
8,5 x 6,5 cm.
120 bfs.
Steinegg ehf.
ISBN 9979-9471-5-2
Leiðb.verð: 880 kr.
LÍFSVILJI
Einar S. Arnalds
Myndskr.: Valgarður
Gunnarsson
Ljóðabók þessi varð til
þegar höfundur barðist
við illskeytt krabbamein
og hafði um síðir betur.
Þann tíma hafði hann
gjarnan þann sið að setj-
Einar S. Arnalds
Lífsvilji
ast niður að morgni dags
og semja Ijóð. I bók þess-
ari er að finna úrval
þeirra ljóða sem þá urðu
til.
80 bls.
Mál og mynd
ISBN 9979-772-00-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
LJÓÐ UNGRA SKÁLDA
2001
Ritstj.: Sölvi Björn
Sigurðsson
Þessi bók geymir glæ-
nýjan skáldskap yngstu
kynslóðar íslenskra ljóð-
skálda. Mörg þeirra eru
að stíga sín fyrstu skref á
skáldabrautinni, en önn-
ur hafa þegar gefið út
bækur og eru ljóðaunn-
endum að góðu kunn.
Hér má því finna hressi-
74