Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 104
Fræði og bækur almenns efnis
Dreifing: Hið íslenska
bókmenntafélag
ISBN 9979-888-18-0
Leiðb.verð: 2.400 kr.
KVENNA
MEGIN
KVENNA MEGIN
Sigríður Þorgeirsdóttir
Hér fara heimspekilegar
ritgerðir frá sjónarhorni
kvenna- og kynjafræða,
þar sem höfundur ræðir
kvennasiðfræði, frelsið
og fjölskylduna, jafnrétti,
kvennapólitík og leitast
við að gera kynjamisrétti
sýnilegt í því augnamiði
að aflétta því, báðum
kynjum til góðs.
166 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-097-X
Leiðb.verð: 2.900 kr.
KVENNASLÓÐIR
Rit til heiðurs Sigríði
Th. Erlendsdóttur
sagnfræðingi
I Kvennaslóðum eru 40
spennandi og fjölbreyttar
greinar eftir konur í sagn-
fræði sem endurspegla
margvísleg áhugasvið.
Greinarnar spanna öll
tímabil Islandssögunnar
og íjalla m.a. um kvenna-
mál Oddaverja, konur í
lénsreikningum, hefðar-
frúr og almúgakonur,
deilur um kvenpresta,
listakonur, ástandskonur,
102
Kvennaslóðir
fjallkonur og ungbarna-
umönnun.
535 bls.
Kvennasögusafn Islands
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-9346-1-1
Leiðb.verð: 4.800 kr.
KÖTTURINN í
ÖRBYLGJUOFNINUM
Rakel Pálsdóttir
Ein af eftirtektarverðustu
bókum þessarar jólaver-
tíðar er án efa þessi bók
Rakelar Pálsdóttur þjóð-
fræðings. Rakel hefur
safnað saman samtíma
flökkusögum í hundraða-
tali. Þetta eru sagnir sem
hafa gengið manna á
milli hér á Islandi. Rakel
endursegir þessar hrylli-
legu og fyndnu sögur sem
birta spaugilegar, bjartar
og svartar hliðar veruleik-
ans og lýsa fordómum,
vonum og ótta hins
íslenska nútímamanns.
192 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-97-0
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LANDSINS
FORBETRAN
Innréttingarnar og
verkþekking í ullar-
vefsmiðjum átjándu
aldar
Sagnfræðistofnun rit
no. 16
Hrefna Róbertsdóttir
Hér segir frá tilraunum
til að koma á fót nýjung-
um í ullarvinnslu með
stofnun vefsmiðja og
notkun vatnsafls. Stofn-
un vefsmiðjanna markar
upphaf að __ iðnaðarupp-
byggingu á Islandi. I bók-
inni er gefið yfirlit yfir
margþætta atvinnustarf-
semi Innréttinganna, auk
þess sem vefsmiðjur
þeirra á Leirá, Bessastöð-
um og við Aðalstræti fá
rækilega umfjöllun.
í bókinni segir einnig
frá einum af vefurunum
sem starfaði við vef-
smiðjur Innréttinganna í
Aðalstræti. Hann kaus
að fara í handverksnám í
stað þess að vera í vinnu-
mennsku í sveit, og starf-
aði við handverksvefnað
lengst af starfsævi sinn-
ar. Með tilkomu margvís-
legrar starfsemi Innrétt-
inganna til Reykjavíkur
um miðja átjándu öld,
breyttist Reykjavík úr
kirkjujörð í verksmiðju-
þorp. Þangað fluttist
fjöldi manna úr sveitum
og vísir að annars konar
byggð myndaðist en áður
hafði þekkst á landinu.
280 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-452-X
/-453-8
Leiðb.verð: 3.900 kr.
3.300 kr. kilja.
LAX Á FÆRI I & II
Ritstj.: Víglundur Möller
og Jörundur
Guðmundsson
Fátt gleður veiðimenn
meira á vetrarkvöldum
en góðar veiðisögur. I
þessu ritsafni er að finna
úrval bestu veiðifrásagna
sem birst hafa í tímarit-
inu Veiðimanninum frá
því að hann hóf göngu
sína upp úr 1940. Margir
kunnustu veiðimenn
landsins segja frá. Eitt
vandaðasta safn frásagna
af veiði sem til er á
íslensku.
416 bls.
Veiðibók
ISBN 9979-54-471-6
Leiðb.verð: 7.900 kr.
tveggja binda verk.