Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 33
Þýddar barna- og unglingabækur
síðan hringlaga verð-
launamiða og límir fyrir
aftan svarið.
Ekki bara æfingadæmi,
heldur líka leikur með
litprentaða límmiða.
Setberg
ISBN 9979-52-260-7
/-259-3
Leiðb.verð: 750 kr. hvor.
RISINN EIGINGJARNI
Oscar Wilde
Þýðing: Óskar Árni
Óskarsson
Þetta er bók í nýjum
flokki sem kallast Litlir
bókaormar, flokkur fyrir
unga lesendur þar sem
bækur eru settar fram á
aðgengilegan hátt, stórt
letur, gott línubil og
spennandi sögur.
Oscar Wilde er einn
mesti sagnameistari sam-
tímans. I þessu magnaða
ævintýri tekst honum að
segja átakanlega og
magnþrungna sögu á
einíaldan og sérstaklega
fallegan hátt. Teikningar
eru eftir Aslaugu Jóns-
dóttur.
60 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-98-9
Leiðb.verð: 1.880 kr.
CELIA REES
Stimleika&s
edt
lífid
SANNLEIKANN EÐA
LÍFIÐ
Celia Rees
Þýðing: Kristín R.
Thorlacius
Herbergi hlaðið leyndar-
málum í húsi fullu af
lygum...
Þegar Jósi fer að rann-
saka hús ömmu sinnar
finnur hann stiga bak við
luktar dyr og háaloft fyrir
ofan stigann. Hann rekst
þar á einkennilegar
myndir sem Patrekur
frændi hans hafði teikn-
að, en Patrekur dó
skyndilega á táningsaldri.
Hann á samt enga gröf og
nafn hans er aldrei nefnt.
Og Jósi byrjar að fletta
ofan af myrkum sann-
leika sem fjölskylda
hans hefur haldið leynd-
um í 40 ár.
Heillandi saga þar
sem launung og skömm
fortíðar kemur smám
saman í ljós og þráður er
rakinn til nútíðar sem
kemur skemmtilega á
óvart.
172 bls.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-66-6
Leiðb.verð: 1.890 kr.
SELMA BJARGAR
MÁLUM
Diane Redmond
Þýðing: Hallgrímur H.
Helgason
Það þarf að klára miklar
viðgerðir á aðalgötunni
en Bubbi liggur sárlasinn
heima. Þá tekur Selma
málin í sínar hendur, fer
með vinnuvélunum og
saman reyna þau að gera
við holurnar í götunni.
En áður en það tekst
lenda þau í ýmsum erfið-
leikum.
32 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1550-X
Leiðb.verð: 790 kr.
SIGLING DAGFARA
C. S. Lewis
Þýðing: Kristín R.
Thorlacius
Ennþá gerast ævintýrin.
Játvarði og Lúsí er enn
á ný stefnt inn í töfra-
landið Narníu, í þetta
skiptið gegnum mynd af
skipinu Dagfara. Með
þeim í för er þeirra leið-
inlegi frændi, Elfráður
Skúti.
Börnin fara í ævin-
týralega sjóferð, með
Kaspían konungssyni og
fylgdarliði hans, austur
undir heimsenda, þar
sem leitað er vinanna
sjö er hurfu endur fyrir
löngu.
Ferðin verður að eftir-
minnilegri lífsreynslu,
ekki síst fyrir Elfráð sem
læknast af hrokanum og
ólundinni.
Sigling Dagfara er
fimmta ævintýrabókin
um töfralandið Narníu.
184 bls.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-67-4
Leiðb.verð: 1.890 kr.
SJÁÐU
Judy Hamilton
ísl. texti: Björgvin E.
Björgvinsson
Bókin Sjáðu er 44. bókin
í hinum vinsæla bóka-
31