Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 33

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 33
Þýddar barna- og unglingabækur síðan hringlaga verð- launamiða og límir fyrir aftan svarið. Ekki bara æfingadæmi, heldur líka leikur með litprentaða límmiða. Setberg ISBN 9979-52-260-7 /-259-3 Leiðb.verð: 750 kr. hvor. RISINN EIGINGJARNI Oscar Wilde Þýðing: Óskar Árni Óskarsson Þetta er bók í nýjum flokki sem kallast Litlir bókaormar, flokkur fyrir unga lesendur þar sem bækur eru settar fram á aðgengilegan hátt, stórt letur, gott línubil og spennandi sögur. Oscar Wilde er einn mesti sagnameistari sam- tímans. I þessu magnaða ævintýri tekst honum að segja átakanlega og magnþrungna sögu á einíaldan og sérstaklega fallegan hátt. Teikningar eru eftir Aslaugu Jóns- dóttur. 60 bls. Bjartur ISBN 9979-865-98-9 Leiðb.verð: 1.880 kr. CELIA REES Stimleika&s edt lífid SANNLEIKANN EÐA LÍFIÐ Celia Rees Þýðing: Kristín R. Thorlacius Herbergi hlaðið leyndar- málum í húsi fullu af lygum... Þegar Jósi fer að rann- saka hús ömmu sinnar finnur hann stiga bak við luktar dyr og háaloft fyrir ofan stigann. Hann rekst þar á einkennilegar myndir sem Patrekur frændi hans hafði teikn- að, en Patrekur dó skyndilega á táningsaldri. Hann á samt enga gröf og nafn hans er aldrei nefnt. Og Jósi byrjar að fletta ofan af myrkum sann- leika sem fjölskylda hans hefur haldið leynd- um í 40 ár. Heillandi saga þar sem launung og skömm fortíðar kemur smám saman í ljós og þráður er rakinn til nútíðar sem kemur skemmtilega á óvart. 172 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-66-6 Leiðb.verð: 1.890 kr. SELMA BJARGAR MÁLUM Diane Redmond Þýðing: Hallgrímur H. Helgason Það þarf að klára miklar viðgerðir á aðalgötunni en Bubbi liggur sárlasinn heima. Þá tekur Selma málin í sínar hendur, fer með vinnuvélunum og saman reyna þau að gera við holurnar í götunni. En áður en það tekst lenda þau í ýmsum erfið- leikum. 32 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1550-X Leiðb.verð: 790 kr. SIGLING DAGFARA C. S. Lewis Þýðing: Kristín R. Thorlacius Ennþá gerast ævintýrin. Játvarði og Lúsí er enn á ný stefnt inn í töfra- landið Narníu, í þetta skiptið gegnum mynd af skipinu Dagfara. Með þeim í för er þeirra leið- inlegi frændi, Elfráður Skúti. Börnin fara í ævin- týralega sjóferð, með Kaspían konungssyni og fylgdarliði hans, austur undir heimsenda, þar sem leitað er vinanna sjö er hurfu endur fyrir löngu. Ferðin verður að eftir- minnilegri lífsreynslu, ekki síst fyrir Elfráð sem læknast af hrokanum og ólundinni. Sigling Dagfara er fimmta ævintýrabókin um töfralandið Narníu. 184 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-67-4 Leiðb.verð: 1.890 kr. SJÁÐU Judy Hamilton ísl. texti: Björgvin E. Björgvinsson Bókin Sjáðu er 44. bókin í hinum vinsæla bóka- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.