Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 160

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 160
Handbækur handhægu broti með skýrum og greinargóðum texta á íslensku, ensku og þýsku. A bakhlið eru lýsingar og litmyndir af helstu sögustöðum landsins. Sögukortið og meðfýlgjandi bók eru af- greidd saman í vandaðri öskju. 160 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2182-2 Leiðb.verð: 2.900 kr. SKREFIÐ TAKTU SKREFIÐ Susan Jeffers Þýðing: Regína Stefnisdóttir Ertu hræddur við að taka ákvarðanir... biðja um launahækkun... slíta ómögulegu sambandi ... horfast í augu við það sem fram undan er? I þessari bók nálgast Sus- an Jeffers sálfræðingur það vandamál sem herjar á meirihluta mannkyns, óttann við hið óþekkta. Skref fyrir skref kynnir hún lesendum leiðir til að sigrast á sjálfum sér, ná betri tökum á því sem mestan kvíða vekur og öðlast þar með meiri lífs- fyllingu. Taktu skrefið er sjálfshjálparbók sem náð hefur útbreiðslu víða um heim á síðasta áratug; hún hefur verið þýdd á fjölda tungumála og er nú loks fáanleg á ís- lensku. 220 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0435-X Leiðb.verð: 3.480 kr. TANTRA FYRIR ELSKENDUR Ann Johnson Þýðing: Helgi Már Barðason Tantra fyrir elskendur sviptir hulunni af fornum, austurlenskum leyndardómi og gerir nútímalesandanum kleift að kynnast unaðs- semdum ástalífsins á algjörlega nýjan hátt. Bókin er fagurlega skreytt ljósmyndum og lifandi textinn fangar eftirminnilega hina aust- rænu speki. Þetta er bók sem allir elskendur verða að eignast. 96 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1566-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. TAHCn NÚTÍÐ - FRAMTÍÐ TAROT Nútíð og framtíð Hera Karlsdóttir Sú löngun hefur frá örófi alda fylgt mannfólkinu að reyna að sjá fram í tímann og grafast fyrir um örlög sín. Tarotspilin eru aldagömul og eiga sér merkilega sögu í því samhengi. I þessari bók, sem ætluð er byrjendum, er því saga spilanna stuttlega rakin og getið um eldri meistara í fræð- unum. Síðan er spilun- um lýst, hverju fyrir sig, og merking þeirra túlkuð - og að lokum eru sýnd- ar nokkrar algengar og einfaldar aðferðir við að leggja spilin sem auðvelt og fljótlegt er að lesa úr þegar búið er að læra táknin. Hér er á ferð afar aðgengileg og fróðleg bók um leyndardóma tarotspilanna. 125 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0436-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. Pokahornið Strandgötu 36 • 460 Táknafjörður • S. 456 2505 • gestrun@snerpa.is TAROT BÓKIN TAROTBÓKIN Signý Hafsteinsdóttir Mjög auðveld og aðgengileg bók, bæði fyr- ir byrjendur og lengra komna. Farið er ítarlega í öll örlagaspilin, lægri spilunum lýst á hnitmið- aðan og auðskilinn hátt og sýndar eru helstu lagnir og aðferðir við að spá. 68 bls. Signý Hafsteinsdóttir ISBN 9979-60-468-6 Leiðb.verð: 1.590 kr. TIL HAMINGJU MEÐ BARNIÐ! Símon Jón Jóhannsson tók saman í þessu kveri er saman kominn fróðleikur úr 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.