Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 6
íslenskar barna-og nnglingabækur ari ára. Eftir henni var gerð kvikmynd og í kjöl- farið fylgdu tvær aðrar sögur um þá félaga. Hér hefur sögunum þremur verið safnað saman í eina bók. Þær eru fyndn- ar og fjörmiklar og höfða til allra krakka sem hafa gaman af góðum sögum. 358 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1574-7 Leiðb.verð: 2.980 kr. 40 VIKUR Ragnheiður Gestsdóttir Sunna er að ljúka vor- prófum í 10. bekk. Fram- undan er áhyggjulaust sumar og hin frjálsu menntaskólaár. Þá hittir hún Bigga, sætasta strák- inn í bekknum. Um nóttina eru þau saman heima hjá Sunnu. Þegar líður á haustið fær Sunna grun sinn stað- festan, nóttin hefur dreg- ið dilk á eftir sér. Hér er því lýst á nærfærinn og raunsæjan hátt hvernig það er fyrir sextán ára stelpu að verða ólétt og eignast barn. Ragnheiður hlaut íslensku barna- bókaverðlaunin 2000 fyrir bókina Leikur á borði en hefur einnig samið og myndskreytt fjölda bóka. 187 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2229-2 Leiðb.verð: 2.490 kr. FLÝGUR FISKISAGAN Ingólfur Steinsson Myndskr.: Hrönn Arnarsdóttir Tvíburarnir Lóa og Oli fæðast á síldarárunum. Þau alast upp með pen- ingalykt í nefinu og síld- arhreistur bak við eyrun í litlum bæ sem er á valdi þessa litla, silfraða fisks. Svo vaxa krakkarnir úr grasi og erfa landið eins og krakkar gera á íslandi. Og alltaf er verið að sækja sjóinn þótt aðferð- irnar breytist. En eitt er það sem ekki breytist - þegar bátarnir koma drekkhlaðnir að landi þá ílýgur fiskisagan! 32 bls. Tunga ISBN 9979-60-692-4 Leiðb.verð: 2.190 kr. FÓLKIÐ í BLOKKINNI Ólafur Haukur Símonarson Myndskr.: Guðjón Ingi Hauksson Hér segir ung stúlka, Vigga, frá fjölbreytilegu og margslungnu lífi í blokkinni sinni. I stiga- ganginum búa margir sér- stakir og skondnir ein- staklingar og segir Vigga okkur frá samskiptum sínum við þá og sam- skiptum þeirra á milli. Sögurnar af fólkinu í blokkinni eru spreng- hlægilegar en þó um leið svo raunverulegar að ekki er ólíklegt að lestur bók- arinnar kalli fram per- sónulegar minningar. 250 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-12-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. GEIMEÐLUEGGIN Sigrún Eldjárn Tímóteus er að fara á ráðstefnu og biður Teit að gæta tilraunastofunn- ar á meðan. Eini gallinn er sá að hann skipar Teiti að taka til og það hljóm- ar ekki spennandi. Þang- að til hann rekst á egg djúpt inni í dimmum skáp. Og það er ekkert venjulegt egg! Eftir það dregst Teitur inn í atburðarás sem hann ræður ekki við. Geim- eðlueggin er sjálfstætt framhald af fyrri bókum Sigrúnar Eldjárn um hinn snjalla Teit sem notið hafa mikilla vin- sælda meðal barna á öll- um aldri. 99 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2185-7 Leiðb.verð: 2.290 kr. GERSEMAR GOÐANNA Selma Ágústsdóttir Myndskr.: Ingibjörg Ágústsdóttir Systkinin Baldur og Sól- ey eru í heimsókn hjá Nóa afa sínum sem er um margt óvenjulegur 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.