Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 42

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 42
íslensk skáldverk undar feikivel eins og stuðningsmenn vita frá síðustu leiktíðum. 96 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2260-8 Leiðb.verð: 3.490 kr. FRÁ LJÓSI TIL LJÓSS Vigdís Grímsdóttir Leitin að hamingjunni og draumurinn um betri daga er sá drifkraftur sem knýr verkið í nýrri skáld- sögu Vigdísar Grímsdótt- ur, Frá ljósi til ljóss. Lenni, Róbert, Rósa og fleiri sögupersónur eiga sér ótal leyndarmál og heitar óskir. En undir niðri togast andstæðurn- ar á, sannleikurinn og lygin, lífið og dauðinn. Hver um sig gerir sitt besta í því völundarhúsi sem tilveran getur verið - þar sem enginn veit hvað býr handan hornsins. Og leit höfundarins að leið- um til að tjá þá óvæntu stefnu sem lífið kann að taka kemur lesandanum sífellt á óvart. 196 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0439-2 Leiðb.verð: 4.480 kr. GRAFARÞÖGN Arnaldur Indriðason Ný spennusaga eftir met- söluhöfundinn Arnald Indriðason. Mannabein finnast í grunni nýbygg- ingar í Reykjavík. Lög- reglan hefur rannsókn og smám saman skýrist myndin; fortíðin er graf- in upp úr moldinni, úr gömlum pappírum, úr fylgsnum hugans — og brotin raðast saman í helkalda, óvænta harm- sögu. Trúverðug, spenn- andi og áhrifamikil glæpasaga. 295 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1575-5 Leiðb.verð: 4.280 kr. GÆLUDÝRIN GÆLUDÝRIN Bragi Ólafsson, Bragi Olafsson sendi fyr- ir tveimur árum frá sér skáldsöguna Hvíldar- daga sem vakti mikla athygli og var tilnefnd til Islensku bókmennta- verðlaunanna og menn- ingarverðlauna DV. Gæludýrin er gerólík saga en Bragi heldur þó áfram að fjalla um fólk sem þarf að taka litlar en mikilvægar ákvarðanir. Að segja já eða nei er ekki eins auðvelt og maður ímyndar sér oft- ast. Þetta er grátbrosleg saga um hinn mikla harmleik sem líf okkar er. 256 bls. Bjartur ISBN 9979-865-95-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. á ý y a a mt i n.} j kjdfi ,nU r titt tyy tva* & HAMINGJAN HJÁLPI MÉR I OG II Kristín Ómarsdóttir Varla geta þær kallast hversdagslegar þótt þær fjalli um hversdagsleik- ann, þessar tvær nýju sögur um náin tengsl mannfólksins. Isskápur- inn, sjónvarpið, rúmið og eldhúsborðið gegna mikilvægum dramatísk- um hlutverkum, en aðrir leikendur eru þau Albert, Júlfa, Elísabet, Jóhann, Marteinn og Rósa. Sögurnar um þau eru eins konar tvíbura- systur, alvörugefnar, fremur hryssingslegar í viðmóti og ekki allra. Hér er íslenskur hvers- dagsleiki tekinn fyrir og tekinn með valdi á þann meistaralega hátt sem Kristínu Ómarsdóttur er einni lagið. 184 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2259-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. HANN NÆRIST Á GOÐUM MINNINGUM Matthías Johannessen Aleitin skáldsaga eftir einn fremsta rithöfund þjóðarinnar, Matthías Johannessen. Sögumað- urinn horfir um öxl og segir frá uppvexti drengs sem er næmur á um- hverfi sitt en árið sem stríðið hefst breytist allt og hann verður að heyja sína eigin styrjöld - við sjálfan sig og aðstæður sínar. 340 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1579-8 Leiðb.verð: 4.480 kr. HÁTT UPPI VIÐ NORÐURBRÚN Hlín Agnarsdóttir Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar og er óhætt að segja að hún fari af stað af miklum krafti. Þessi snargeggjaða nútímasaga greinir frá þerripíunni Öddu Isabellu sem rekur mínigeðdeild uppi í rúmi í svefnherbergi 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.