Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 18
íslenskar barna-og unglingabækur
legu sögu má örva mál-
þroska þeirra og skilning
á virkan og ánægjulegan
hátt.
23 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2200-4
Leiðb.verð: 1.490 kr.
VETTLINGARNIR
HANS AFA
Þorvaldur Þorsteinsson
Þorvaldur Þorsteinsson
er kunnastur fyrir barna-
bækur sínar um Blíð-
finn. Nú sendir hann frá
sér nýja barnasögu fyrir
yngstu lesendurna.
Þetta er falleg og hug-
ljúf jólasaga eftir fremsta
barnabókahöfund þjóð-
arinnar og fyrsta bókin í
nýjum flokki sem kallast
Litlir bókaormar; bækur
fyrir unga lesendur;
spennandi sögur settar
fram á aðgengilegan
hátt, stórt letur, gott
línubil. Teikningar eru
eftir Snorra Frey Hilm-
arsson.
60 bls.
Bjartur
ISBN 9979-865-93-8
Leiðb.verð: 1.880 kr.
^ -t y
sumar
vor og haust
VETUR, SUMAR, VOR
OG HAUST
Ljóð unga fólksins
Ýmsir höfundar
I þessari bók birtist úrval
þeirra ljóða sem börn og
unglingar sendu í Ljóð
unga fólksins árið 2001,
samkeppni sem Þöll,
samstarfshópur um
barna- og unglingamenn-
ingu á bókasöfnum,
stendur að. Hér er ort um
allt milli himins og jarð-
ar; gleðina og ástina,
sorgina og dauðann, og
lífið sjálft þar sem ýmist
ríkir vetur, sumar, vor
eða haust.
95 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2171-7
Leiðb.verð: 1.490 kr.
Kristján Hreinsson
Þjófótta músin
SMÁSÖGUR FYRIR SMAFOLK
ÞJÓFÓTTA MÚSIN
Kristján Hreinsson
Myndskr.: Sigurður Óli
Pálmason
Smásögur fyrir smáfólk
er nýr bókaflokkur frá
Bókaútgáfunni Björk.
Þjófótta músin er önnur
bókin í þessum flokki og
fjallar hún um hvernig
græðgi getur komið okk-
ur í vanda. I bókarlok er
boðskapur sögunnar
dreginn saman í vísu.
23 bls.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-52-0
Leiðb.verð: 365 kr.
ÞJÓFUR OG EKKI
ÞJÓFUR
Draumey Aradóttir
Birta er hálfleið þegar
hún kveður pabba sinn á
hafnarbakkanum eftir
páskafríið enda veit hún
ekki að á næsta leiti er
viðburðaríkur tími. Vor-
ið sem hún kynnist
Vöku, Gretti og íbúum
Bláhallar, lendir í úti-
stöðum við Egil enda-
lausa og sér bekkjar-
bræður sína í nýju ljósi.
Raunar skiptast á skin og
skúrir þessa vormánuði
þegar Birta er tólf ára en
hún kemst að því að allt
hefur sínar ástæður og ef
maður þekkir þær má
kippa flestu í liðinn.
Helgi Sigurðsson mynd-
skreytti.
161 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2224-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur
www.boksala.is
bók/ada, /túcterktv.
Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Sími 5700 777
16