Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 136
Ævisögur og endurminnmgar
LITRÓ"
u FSINS
4 » y(r.Æ Tjjf
'S
LITRÓF LÍFSINS
Örlagasögur fimm
kvenna
Anna Kristine
Magnúsdóttir
Hvernig bregst fólk við !
þegar aðstæður breytast |
skyndilega eða takast
þarf á við hið ómögu-
lega? Hér segja fimm !
konur Önnu Kristine
Magnúsdóttur frá atburð-
um sem breyttu sýn
þeirra á lífið. Allar eiga ;
þær mikla lífsreynslu að
baki en hafa ekki látið :
bugast heldur standa eft-
ir sterkari en áður. Þetta
eru áhrifamiklar sögur !
um litbrigði lífsins - !
dökk og ljós.
200 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1578-X
Leiðb.verð: 4.280 kr.
LÍFIÐ LÉK VIÐ MIG
Jón Laxdal Halldórs-
son leikari segir frá
óvenjulegri ævi sinni
Haraldur Jóhannsson
skráði
Sandafell Jj
Hafnarstrœti 7 Ab L,
470 Þingeyri
S. 456 8210
Ævi Jóns Laxdal hefur
verið óvenjuleg og við-
burðarík í fleiri en ein-
um skilningi. Hér segir
hann frá uppvexti sín-
um á ísafirði, lista-
mannalífi í Reykjavík
um miðja öldina, heill-
andi námsárum í Vín og
fjölda eftirminnilegra
viðburða á litríkum
listamannsferli. Fjöl-
margir koma við sögu,
heimsþekktir og minna
þekktir, íslenskir og er-
lendir, og frá ástum sín-
um og einkahögum
greinir Jón með opin-
skáum hætti. Leiftrandi
frásagnargleði einkennir
verkið allt og sú ein-
lægni og hlýja sem fylgt
hefur Jóni alla tíð.
247 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-515-8
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LÍFSGLEÐI
Minningar og frásagnir
Þórir S. Guðbergsson
Bókaflokkurinn Lífsgleði
hefur unnið sér sess í
hugum landsmanna fyrir
eftirminnilegar og hlý-
legar frásagnir þjóð-
kunnra Islendinga.
Að þessu sinni segja
eftirtaldir frá: Bjarnfríður
Leósdóttir, kennari og
verkalýðsforingi, Friðjón ;
Þórðarson, fyrrverandi
Þorir S’. (íBÍíbf rgssfln
jL Minninijar o« frásapir
í \ # -JH ' * j
Lriöjnt NníirMW ;;; HrlruK\j#lhéslllr
v I \ ’ Wms lliafsiállir v í j,;
ú:
Bjinírtéjr 1 rasiMili i Hilnar
sýslumaður og ráðherra,
Guðrún Ólafsdóttir, dós-
ent við Háskóla íslands,
Helena Eyjólfsdóttir,
söngkona, og Hilmar
Foss, löggiltur skjalaþýð-
andi og dómtúlkur.
Áhrifamiklar og lær-
dómsríkar frásagnir.
192 bls.
Nýja Bókafélagið
ISBN 9979-764-13-9
Leiðb.verð: 3.980 kr.
LJÓSIÐ AÐ HANDAN
Saga Valgarðs
Einarssonar miðils
Birgitta H. Halldórs-
dóttir skráði
Þetta er heillandi bók,
fróðleg og einlæg. Val-
garður segir hispurslaust
frá þroskagöngu sinni
þar sem lífið var ekki
alltaf dans á rósum.
Hann segir frá því hvern-
ig hann vinnur stöðugt
| að eiginn þroska með
hjálp bænar og ljósa.
! Hann segir frá lífinu
handan landamæra lífs
og dauða, leiðbeinir fólki
; á erfiðum stundum og
krefst aukinnar aðstoðar
frá stjórnvöldum til
| þeirra sem hafa orðið
i undir í lífsbaráttunni.
Þessi bók er öllum fróð-
! leg lesning. í henni eru
bænin, ljósið og fyrir-
gefningin aðalatriðið.
188 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-506-9
| Leiðb.verð: 3.980 kr.
OF STÓR FYRIR
ÍSLAND
Ævisaga Jóhanns risa
Jón Hjaltason
Enginn Islendingur hefur
lifað jafn sérkennilegu lífi
og Jóhann Pétursson,
; hæsti maður veraldar.
Hér segir frá ævintýraleg-
! um lífsferli hans; barn-
{ æsku í Svarfaðardal,
þrautalífi í Danmörku,
betra lífi í Frakklandi og
! putalífi í Þýskalandi.
Árið 1945 fluttist Jóhann
heim en þegar íslending-
! ar brugðust honum
hrökklaðist hann til
! Bandaríkjanna þar sem
! hann starfaði í stærsta og
frægasta sirkus heims.
Jóhann eignaðist dóttur
! sem hann sagði þó aldrei
Jón Laxdal Halldörsson leikari
segir frá óvenjulegri a.’vi slnnl
134