Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 136

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 136
Ævisögur og endurminnmgar LITRÓ" u FSINS 4 » y(r.Æ Tjjf 'S LITRÓF LÍFSINS Örlagasögur fimm kvenna Anna Kristine Magnúsdóttir Hvernig bregst fólk við ! þegar aðstæður breytast | skyndilega eða takast þarf á við hið ómögu- lega? Hér segja fimm ! konur Önnu Kristine Magnúsdóttur frá atburð- um sem breyttu sýn þeirra á lífið. Allar eiga ; þær mikla lífsreynslu að baki en hafa ekki látið : bugast heldur standa eft- ir sterkari en áður. Þetta eru áhrifamiklar sögur ! um litbrigði lífsins - ! dökk og ljós. 200 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1578-X Leiðb.verð: 4.280 kr. LÍFIÐ LÉK VIÐ MIG Jón Laxdal Halldórs- son leikari segir frá óvenjulegri ævi sinni Haraldur Jóhannsson skráði Sandafell Jj Hafnarstrœti 7 Ab L, 470 Þingeyri S. 456 8210 Ævi Jóns Laxdal hefur verið óvenjuleg og við- burðarík í fleiri en ein- um skilningi. Hér segir hann frá uppvexti sín- um á ísafirði, lista- mannalífi í Reykjavík um miðja öldina, heill- andi námsárum í Vín og fjölda eftirminnilegra viðburða á litríkum listamannsferli. Fjöl- margir koma við sögu, heimsþekktir og minna þekktir, íslenskir og er- lendir, og frá ástum sín- um og einkahögum greinir Jón með opin- skáum hætti. Leiftrandi frásagnargleði einkennir verkið allt og sú ein- lægni og hlýja sem fylgt hefur Jóni alla tíð. 247 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-515-8 Leiðb.verð: 3.980 kr. LÍFSGLEÐI Minningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson Bókaflokkurinn Lífsgleði hefur unnið sér sess í hugum landsmanna fyrir eftirminnilegar og hlý- legar frásagnir þjóð- kunnra Islendinga. Að þessu sinni segja eftirtaldir frá: Bjarnfríður Leósdóttir, kennari og verkalýðsforingi, Friðjón ; Þórðarson, fyrrverandi Þorir S’. (íBÍíbf rgssfln jL Minninijar o« frásapir í \ # -JH ' * j Lriöjnt NníirMW ;;; HrlruK\j#lhéslllr v I \ ’ Wms lliafsiállir v í j,; ú: Bjinírtéjr 1 rasiMili i Hilnar sýslumaður og ráðherra, Guðrún Ólafsdóttir, dós- ent við Háskóla íslands, Helena Eyjólfsdóttir, söngkona, og Hilmar Foss, löggiltur skjalaþýð- andi og dómtúlkur. Áhrifamiklar og lær- dómsríkar frásagnir. 192 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-13-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. LJÓSIÐ AÐ HANDAN Saga Valgarðs Einarssonar miðils Birgitta H. Halldórs- dóttir skráði Þetta er heillandi bók, fróðleg og einlæg. Val- garður segir hispurslaust frá þroskagöngu sinni þar sem lífið var ekki alltaf dans á rósum. Hann segir frá því hvern- ig hann vinnur stöðugt | að eiginn þroska með hjálp bænar og ljósa. ! Hann segir frá lífinu handan landamæra lífs og dauða, leiðbeinir fólki ; á erfiðum stundum og krefst aukinnar aðstoðar frá stjórnvöldum til | þeirra sem hafa orðið i undir í lífsbaráttunni. Þessi bók er öllum fróð- ! leg lesning. í henni eru bænin, ljósið og fyrir- gefningin aðalatriðið. 188 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-506-9 | Leiðb.verð: 3.980 kr. OF STÓR FYRIR ÍSLAND Ævisaga Jóhanns risa Jón Hjaltason Enginn Islendingur hefur lifað jafn sérkennilegu lífi og Jóhann Pétursson, ; hæsti maður veraldar. Hér segir frá ævintýraleg- ! um lífsferli hans; barn- { æsku í Svarfaðardal, þrautalífi í Danmörku, betra lífi í Frakklandi og ! putalífi í Þýskalandi. Árið 1945 fluttist Jóhann heim en þegar íslending- ! ar brugðust honum hrökklaðist hann til ! Bandaríkjanna þar sem ! hann starfaði í stærsta og frægasta sirkus heims. Jóhann eignaðist dóttur ! sem hann sagði þó aldrei Jón Laxdal Halldörsson leikari segir frá óvenjulegri a.’vi slnnl 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.