Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 90

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 90
Fræði og bækur almenns efnis HIÐ ÍSLENZKA FORNRHAFÉLAG EYFIRÐINGA SÖGUR íslenzk fornrit IX Víga-Glúms saga, Ögmundar þáttr dytts, Þorvalds þáttr tasalda, Svarfdæla saga, Þor- leifs þáttr jarlsskálds, Valla-Ljóts saga, Sneglu-Halla þáttr, Þorgríms þáttr Halla- sonar Jónas Kristjánsson gaf út með ítarlegum for- mála og skýringum I Víga-Glúms sögu er einkum sagt frá deilum Glúms og Esphælinga um héraðsvöld í Eyja- firði á síðari hluta 10. aldar. Lýkur sögunni með dauða Glúms árið 1003. Svaifdæla saga er héraðssaga á 10. öld og greinir mjög frá deilum og vígaferlum. Fram- hald hennar er Valla- Ljóts saga. Sneglu-Halla þáttui er frásögn af glettni og gamanbrögð- um Halla við hirð Har- alds konungs harðráða (1046-1066). 433 bls. Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-09-5 Leiðb.verð: 3.648 kr. Hanncb hólmbtcinn Oiibuubbqn FISKAR U N D IR S T £ I N I SEX RITGERÐIR í STJÓRNMÁLAHEIMSPEKI nuaavlwNOABxarNUN mííkóla Iblanoi FISKAR UNDIR STEINI Hannes Hómsteinn Gissurarson Höfundur fjallar um stjórnmál 20. aldar og gerir stjórnmálaátök ald- arinnar upp. í bókinni segir m.a.: „Þótt hinum hörðu deilum tuttugustu aldar um frjálst hagkerfi og sósíalisma hafi lokið með tapi sósíalismans, hefur frjálshyggjan ekki sigrað..." Tvær hug- myndir af ætt sósíalisma njóta að hans sögn enn víðtæks fylgis. Önnur þeirra er sú að maður megi því aðeins skapa eitthvað, jafnvel þótt öðrum sé að meinalausu, að hann veiti öðrum hlutdeild í því. Þessi hugmynd er einmitt ein meginforsenda kröfunn- ar um félagsleg réttindi. Hin hugmyndin er að maður skaði jafnan aðra með því að nema einstök gæði náttúrunnar en hennar hefur mjög gætt í umræðum síðasta áratug tuttugustu aldar um kvótakerfið í íslenskum sjávarútvegi. I bókinni eru þessar tvær hug- myndir gagnrýndar í sex ritgerðum, og kenning- um Adams Smiths, Frið- riks von Hayeks og Roberts Nozicks lýst og margháttuðum rökum gegn þeim svarað. 211 bls. kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-449-X Leiðb.verð: 2.990 kr. FISKLEYSISGUÐINN Ásgeir Jakobsson Um tuttugu ára skeið gagnrýndi Asgeir Jakobs- son, rithöfundur, fisk- veiðiráðgjöf Hafrann- sóknastofnunar í snjöll- um ádeilugreinum sem birtust í Moigunblaðinu. Hann taldi fiskifræðinga ekki búa yfir nægilegri þekkingu á lífríki sjávar til að fara í stjórnunarleik með fiskveiðarnar. Hann benti á þá sögulegu stað- reynd að íslensk fiskislóð þarfnaðist jafnrar og góðrar grisjunar. Þannig fengist af henni jafnbesti aflinn og ekki minna en 400 þúsund tonn árlega af þorski. Hafrannsókn hefði tekið skakkan pól í hæðina og stjórnað þorskstofninum í felli. Þrjátíu ára samdráttar- og friðunarstjórn Hafrann- sóknar hefði haft af þjóð- inni ekki minna en 200 milljarða í gjaldeyristekj- ur. Hér er þessum greinum Asgeirs Jakobssonar safn- að á bók sem óhætt er að segja að eigi beint erindi í þá umræðu sem óhjá- kvæmilega er í vændum þegar æ fleiri eru að vakna til vitundar um að ekki er allt með felldu í fiskveiðiráðgjöf Hafrann- sóknastofnunar. 192 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-21-X Leiðb.verð: 3.480 kr. FJÖLSKYLDUR VIÐ ALDAHVÖRF Sigrún Júlíusdóttir Hér er fjallað um aðstæð- ur fjölskyldna, náin tengsl og uppeldisskil- yrði barna. Samnefnar- inn er breytingar og þau umskipti sem breyttar samfélagsaðstæður hafa haft í för með sér fyrir fjölskyldur, fullorðna og börn, en einnig fyrir fag- fólk. Greinarnar fela í sér boðskap um gildi mann- legra tengsla og að innan fjölskyldu skapist sú undirstaða samkenndar, umburðarlyndis og sið- ræns þroska sem mestu skiptir bæði fyrir ein- staklinga og samfélag manna. Bókin á erindi til allra sem hafa áhuga á að afla sér fróðleiks um fjöl- skyldumál og vilja fylgj- ast með umræðu og stefnumörkun í fjöl- skyldumálefnum. 256 bls. kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-446-5 Leiðb.verð: 3.400 kr. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.