Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 166
Matur og drykkur
vetnafíklar eru fastir í
vítahring þar sem stöðug
Iöngun í mat stjórnar lífi
þeirra og heldur þeim í
heljargreipum ofþyngd-
ar, sektarkenndar og van-
máttar. Við lestur bókar-
innar uppgötvar þú
hvers vegna þú fitnar
þótt þú horðir hugsan-
lega eingöngu „hollan“
mat. I bókinni eru 200
frumlegar uppskriftir að
gómsætum réttum. Þessi
bók leysir þig úr álögun-
um.
464 bls.
Islenska bókaútgáfan
ISBN 9979-877-33-2
Leiðb.verð: 4.980 kr.
MATREIÐSLUBÓK
NÖNNU
Nanna Rögnvaldardóttir
Flestar þjóðir eiga sér
sína einu sönnu upp-
skriftabiblíu sem til er á
hverju heimili, stóru
matreiðslubókina sem
allir þekkja og alltaf er
hægt að treysta á, alltaf
hægt að leita í til að
finna uppskriftirnar,
leiðbeiningarnar og hug-
myndirnar sem vantar.
Nútímalega bók af
þessu tagi hefur lengi
skort hérlendis en nú er
hún loksins komin. I
Matreiðslubók Nönnu
ættu allir, byrjendur
jafnt sem lengra komnir,
að geta fundið sér gnægð
uppskrifta við sitt hæfi,
því að í bókinni eru hátt
á fjórða þúsund upp-
skriftir af öllu tagi og úr
öllum heimshornum.
Hér eru allar þær upp-
skriftir sem hugurinn
girnist, alþekktar jafnt
sem óvenjulegar - upp-
skriftir fyrir venjulegt
fólk sem vill finna á ein-
um stað gamla kunn-
ingja og óþrjótandi upp-
sprettu nýrra hug-
mynda. Bókin er öll lit-
prentuð og hana prýða
myndir af hundruðum
girnilegra rétta.
617 bls.
Iðunn
ISBN 9979-1-0398-1
Leiðb.verð: 12.980 kr.
PRIMAVERA
ívar Bragason og Leifur
Kolbeinsson
Um árabil hefur La
Primavera verið í
fremstu röð íslenskra
veitingahúsa. Nú opna
Leifur Kolbeinsson mat-
reiðslumeistari og yfir-
þjónninn ívar Bragason
dyrnar og aðstoða alla
unnendur ljúffengs mat-
ar og góðra vína við að
töfra fram veislumáltíð
að hætti La Primavera
heima í eldhúsi. Hér er
að finna nánast allt sem
vita þarf til að geta eldað
konunglega máltíð að
ítölskum hætti. Ráðlagt
er um val á hráefnum,
kennd handtökin við
flesta af grunnréttum
Itala og sagðar sögur úr
eldhúsi og sal.
145 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-425-7
Leiðb.verð: 4.980 kr.
SEIÐANDI SALTFISK-
UR OG ÞORSKRÉTTIR
ÞJÓÐANNA
Einar Árnason valdi
efnið og ritstýrði
Ljósm.: Áslaug
Snorradóttir og ritstjóri
Frágangur texta:
Helga Guðmundsdóttir
Matreiðslubók þar sem
44 kokkar framreiða rétti
fjölmargra þjóða í veit-
inga- og heimahúsum á
íslandi. Yfir 70 upp-
skriftir á saltfiski, nýjum
þorski o.fl. Litmyndir af
réttum, fólki og stemmn-
ingu. Hér elda t.d. Rúnar
Marvins - Við Tjörnina,
Úlfar á Þrem Frökkum,
Ingibjörg á Mensu, Unn-
ur Ása - Við fjöruborðið,
Jakob á Horninu, Fran-
cois Fons, Leifur á La
Primavera, Sigurður í
Apótekinu, Hassan á J.L.
Mávi, Haffi f Súkkat,
Emil á Tapasbarnum og
Feng Jiang á Sticks &
sushi. Heima elda m.a.
Guðmundur Páll Ólafs-
son, María Ellingsen,
Tómas R. Einarsson,
Benedikte frá Grænlandi
og Ana Maria frá Angóla
auk 27 annarra kokka,
lærðra og leikra.
160 bls; 23x30 cm
Einar Árnason
ISBN 9979-60-697-5
Leiðb.verð: 4.900 kr.
Hið Ijúfa líf
SÚKKULAÐI
Þýðing: Atli Magnússon
Súkkulaðið - yndi þess
munaðargjarna — höfðar
af krafti til flestra af
skilningarvitunum og
menn fá vatn í munninn.
Þessi bók er því
afbragðslesning handa
hverjum þeim, sem kann
að meta dálítinn „óhófs-
lifnað" af og til. Hún er
að auki vegvísir um
þann feril sem súkkulað-
ið á sér, veitir fræðslu
um mismunandi afbrigði
og nokkrum heimsfræg-
um ffamleiðendum eru
gerð skil. Þar sem hér er
að finna ýmsar frábærar
uppskriftir, má læra af
bókinni hvernig njóta
ber þessarar unaðarupp-
sprettu sem best, allt frá
hversdagslegasta mola til
rjúkandi postulínskönnu
með sjóðheitum drykk -
og það með fágun og
glæsibrag!
64 bls.
Muninn bókaútgáfa
ISBN 9979-869-58-5
Leiðb.verð: 1.690 kr.
164